Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 29

Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 29
Hreyfingar- leystu þig úr læðingi Einn mesti skaðvaldur nútíma samfé- lags er hreyfingarleysi. Það er ástæð- an fyrir því að við erum að drepast í bakinu, hjartanu og belgnum. Það er stór áhrifaþáttur þegar kemur að andlegri líðan. Ef seinni hluta orðsins er eytt stendur eftir magnaðasta lyf sem völ er á; hreyfing. Lausnin við mörgum okkar vandamálum. En hvað er uppbyggileg hreyfing? Hversu flókið fyrirbæri er það? Það er nefnilega alls ekki flókið fyrirbæri þó það sé hægt að flækja það út í hið óendanlega. Í líkamsræktarfrumskóginum er nefnilega einfalt að villast. Uppbyggi- leg hreyfing eða heilsurækt er ekki það sama og afreksþjálfun. Þetta virð- ast margir misskilja. Heilsurækt snýst ekki um að æfa sjö sinnum í viku og vera í ólympíuformi. Alls ekki. Slíkt álag fer illa með líkamann til lengri tíma litið. Það er því heldur ekki gott að æfa of mikið. Þótt þú skítlúkkir á meðan. Sófadýrin sjá hreyfingu oft í þessu ljósi. Hindrun, vaxarræktarformið sem aldrei kemur. Ef þú vilt grenn- ast taktu þá frekar til í ísskápnum. Bumba er ekki afsökun til að hreyfa sig ekki. Því staðreyndin er sú að hóf- leg hreyfing er nóg til að kalla fram heilsubætandi kosti hennar. Röskur göngutúr á dag, hjóla í vinnuna eða leika við börnin. Flókið? Hvaða afsökun er þá eftir? Engin. Finndu þér eitthvað skemmtilegt að gera og hreyfðu þig. smá auglýsingar Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Geymsla óskast 25-40 fm geymsluhús- næði eða bílskúr óskast til leigu í Mosfellsbæ. Upp- lýsingar í síma 897-8897. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Þjónusta við Mosfellinga - 29 Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 ræsir BILAÞJÓNUSTAN HJÁLP ræsir BILAÞJÓNUSTAN HJÁLP Sími: 666 · 8555 ræsir BILAÞJÓNUSTAN HJÁLP Sími: 666 · 8555 Sími: 666 · 8555 allskonar bílaviðgerðir, dekkjaskipti og fleira Flugumýri 16b - s: 66-8 5 / 611-1118 www.motandi.is Skýja luktirnar fáSt í BymoS a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA Förðunarfræðingur með aðstöðu í Mosfellsbæ. Tek að mér farðanir fyrir öll tilefni. Sigrún Sig Snyrti- og förðunarfræðingur Sími: 845-2300 Instagram: sigrunsigmu Förðun MOSFELLINGUR Hvað er að frétta? Sendu okkur línu... mosfellingur@mosfellingur.is allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com Útgáfudagar til áramóta: 12. nóvember 3. desember 17. desember Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingu skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Hlín Blómahús • Háholti 18 • Mosfellsbæ • Sími: 566 8700 Finndu okkur á facebook.com Blómabúðin Hlín Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N www.fastmos.is R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun ný Laxatunga - raðhús á einni hæð eign vikunnar 586 8080 selja... 12. tbL. 14. árg. fimmtudagur 1. október 2015 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós MOSFELLINGUR Mosfellingurinn Reynir Örn Pálmason hestaíþróttamaður Kvaddi Greifa með heimsmeistaratitli 20 mynd/hilmar www.fastmos.is Árlegar réttir á Hraðastöðum í Mosfellsdal •Dýrbítar staðnir að verki á heiðinni Fjárréttir á Hraðastöðum Það var blautt og vindasamt veður sem smalarnir á Mosfells- heiði fengu þegar fé var heimt af fjalli. Réttað var í Mosfellsdal helgina 19.-20. september og dregið í dilka á Hraðastöðum. Tugir lamba skiluðu sér þó ekki af fjalli og stóðu smalar dýrbíta að verki. Þrír hundar töfðu smalamennskuna og voru staðnir að verki á heiðinni þar sem þeir umkringdu óvíga kind. Tveir þeirra voru handsamaðir en sá þriðji lagði á flótta. Samkvæmt hundaeftirliti Mosfellsbæjar hafa hundarnir sem náðust nú verið aflífaðir. Einnig voru lömb innan um sem höfðu verið bitin í eyru og læri. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem dýrbítar komast í fé á heiðinni. Tekið skal fram að öll lausaganga hunda í Mosfellsbæ er bönnuð. Seinni smölun er nú um helgina og kemur þá betur í ljós hvort fleiri lömb skili sér ekki til byggða. Fjallkóngur í Mosfellsdal er Bjarni Bjarnason á Hraðastöð- um og sést hann fyrir miðri mynd hér að ofan. líf og fjör í réttunum

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.