Morgunblaðið - 13.09.2018, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 13.09.2018, Qupperneq 35
FRÉTTIR 35Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2018 ROYAL Íslensk framleiðsla Tryggir öruggan bakstur Aukaársfundur 2018 Aukaársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn föstudaginn 28. september 2018 kl. 14 að Stórhöfða 23, 4. hæð, Reykjavík. Dagskrá: 1. Brottfall laga nr. 12/1999 um Lífeyrissjóð bænda. 2. Tillögur að breyttum samþykktum. Tillögur samþykktabreytinga sem ekki leiða af lögum liggja frammi á skrifstofu sjóðsins. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu. Stjórn Lífeyrissjóðs bænda Sími 563 1300 - lsb@lsb.is - www.lsb.is Skoðið miðjublaðið og gerið góð kaup í Bónus g Mánudaga - Fimmtudaga 10:00 - 19:00 Föstudaga - Laugardaga 10:00 - 19:30 Sunnudaga 11:00 - 18:00 Sm ratorg aðeins í Bónus Sm ra or á i Lengri opnunartími Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það lítur býsna vel út með upp- skeru. Sumir akrar líta vel út en aðrir eru misjafnir. Það fer aðeins eftir því hvar þeir eru. Við lentum í frosti fyrir mánaðamót og þá stopp- aði allur vöxtur, líka það sem ekki var komið nógu langt,“ segir Her- mann Ingi Gunnarsson, bóndi í Klauf í Eyjafirði, sem hóf korn- þreskingu í gær. Fleiri bændur voru að hefja uppskerustörf. Hermann segir að ágætlega hafi viðrað fyrir korn í sumar, sér- staklega í júní og júlí en ágúst hafi verið mun síðri. „Ef ágúst hefði ver- ið jafngóður og hinir mánuðirnir hefðum við byrjað að þreskja í ágúst,“ segir Hermann. Hann hefur venjulega byrjað í upphafi sept- ember. Hann er með ræktun í Klauf, á Litla-Hamri og Borgarhóli. Ræktar bygg á um 20 hekturum og einnig nokkuð af hveiti og rúgi sem hann sáði fyrir síðasta sumar svo og bjór- bygg. Hermann segir að bjórbyggið sé tilraun sem unnin er í samvinnu við bruggsmiðjuna Segul á Siglu- firði. Ætlunin er að athuga hvort hægt er að brugga úr því. Afar vel lítur út með hveitið og rúginn. Hann ætlar að leyfa því að þorna vel og þreskja það síðast. Aðstæður gætu breyst Annars er byggið þurrkað og not- að í kjarnfóðurblöndur fyrir kýrnar í Klauf. Kornrækt hefur dregist saman í Eyjafirði eins og um allt land. Her- mann Ingi segir það miður. Hann telur líkur á að það geti breyst aftur ef gengi krónunnar fer að falla og verð á innfluttu kjarnfóðri að hækka þess vegna og vegna upp- skerubrests í Evrópu. Þá geti verið að fleiri fari að reyna að sá. „Það vantar meiri stöðugleika í þetta til þess að hægt sé að halda úti öfl- ugum vélakosti,“ segir Hermann Ingi. Morgunblaðið/Benjamín Baldursson Eyjafjörður Snorri Már Snorrason þreskir korn á akri niðri á flatanum við Litla-Hamar í Eyjafjarðarsveit. Vel lítur út með kornupp- skeru hjá eyfirskum bændum  Kornþresking hófst af fullum krafti í Eyjafirði í gær Morgunblaðið/Benjamín Baldursson Uppskera Kornið á ökrum eyfirskra kornbænda lítur vel út. Ástandið er þó misjafnt á milli akra og frostið setti strik í reikninginn. Atvinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.