Morgunblaðið - 13.09.2018, Page 39
FRÉTTIR 39Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2018
M
m
m
... k
jötsúpa
Afgreiðslutímar á www.kronan.is
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
Þú finnur
uppskriftina hér:
kronan.is/
korteri4
Svarið við
erfiðustu
spurningu
dagsins er ...
499 kr.pk.
Gulrætur, 500 g
SÚ
PU
12
0 gJU
RT
IR
Inni
hald
:
Ste
inse
ljuró
t, g
ulræ
tur
og
blað
lauk
ur.
Án
erfð
abr
eytt
ra h
ráe
fna
.
Pak
kað
á Ís
land
i fyr
ir K
rón
una
.
Næ
ring
arg
ildi
í 10
0 g:
Ork
a ..
.....
... 1
098
KJ/
262
Kka
l
Fita
.....
.....
.....
.....
.....
.....
. 2,
7 g
þar
af m
ettu
ð ..
.....
.....
.. 0
,4 g
Kolv
etn
i ...
.....
.....
.....
.....
31,
9 g
þar
af s
yku
rteg
und
ir ..
27,
1 g
Tref
jar
.....
.....
.....
.....
.....
33,
2 g
Pró
tein
.....
.....
.....
.....
....
11,
2 g
Salt
.....
.....
.....
.....
.....
.. 0
,23
5 g
899 kr.kg
Lambasúpukjöt af nýslátruðu
349 kr.kg
Íslenskar kartöflur í lausu
499 kr.kg
Rófur
Með ört lækkandi sól koma haustlitirnir
smátt og smátt í ljós um þetta leyti árs. Þessa
loftmynd tók ljósmyndari Morgunblaðsins við
Keldnaveg í Reykjavík þar sem sjá má ein-
kennisliti haustsins, gulan, rauðan og brún-
an, í bland við grænan blæ sumarsins.
Með haustinu lækka einnig hitatölur þar til
vetur konungur minnir á sig fyrir alvöru og
þær ná niður fyrir frostmark. Í dag dregur
fyrir sólu víðast hvar, en þó standa líkur til
þess að landsmenn fái að njóta einhverra sól-
argeisla áður en sumarið er alveg úti.
Morgunblaðið/Eggert
Nýr tónn
í litum
náttúrunnar
Sameiningarviðræður á milli VR og
Verslunarmannafélags Suðurnesja
(VS) eru langt komnar að því er fram
kemur á vefsíðu VR.
Í fréttinni segir að samninga-
nefndir VR og Verslunarmanna-
félags Suðurnesja (VS) hafi fundað
og rætt sameiningu félaganna.
„Vel hefur gengið í viðræðum og
brátt munu liggja fyrir drög að
samningi um sameiningu. Stefnt er
að því að viðhafa atkvæðagreiðslu
meðal félagsmanna VS um samning-
inn í nóvember og verði hann sam-
þykktur gæti hann tekið gildi frá og
með 1. janúar 2019,“ segir í umfjöll-
un VR.
Styrki bæði félögin
Fram kemur að markmið við-
ræðnanna hefur verið að sameining
styrki bæði félögin þannig að VR
yrði við sameiningu enn öflugra fé-
lag og félagsmenn VS komi til með
að njóta betri réttinda og aukinnar
þjónustu.
Viðræður um samein-
ingu langt komnar
Morgunblaðið/Ómar
Verslun Sameina á stéttarfélög.