Morgunblaðið - 13.09.2018, Side 57

Morgunblaðið - 13.09.2018, Side 57
kvæmdastjóri Subway á Íslandi og starfaði þar til 2014. Þá stofnaði hann eigið fyrirtæki sem sýslar með fasteignir og nýbyggingar. Gunnar æfði og keppti í hand- bolta með Aftureldingu til margra ára, hefur starfað að málefnum handboltans hjá Aftureldingu, m.a. verið formaður handknattleiks- deildar og setið í aðalstjórn um langt árabil. Gunnar er veiðimaður, veiðir á stöng og stundar skotveiði. Hann hefur auk þess verið leiðsögumaður í laxveiði á sumrin. Auk þess er hann að sjálfsögðu mikill áhuga- maður um íþróttir og er þar vel með á nótunum. Fjölskylda Eiginkona Gunnars er Ragnheið- ur Valdimarsdóttir, f. 4.11. 1967, deildarstjóri hjá Advania. For- eldrar hennar: Valdimar Jónsson, f. 13.7. 1940, d. 17.4. 2008, og Jóna M. Guðmundsdóttir, f. 12.7. 1945. Fyrri kona Gunnars er Ólafía Andrésdóttir, f. 10.11. 1965. Dóttir Gunnars og Ólafíu er: 1) Sigríður, f. 18.7. 1989, margmiðl- unarfræðingur í Noregi, en maður hennar er Osman Ilyas. Börn Gunnars og Ragnheiðar eru: 2) Melkorka, f. 23.5. 2002, hestakona og nemi í Mosfellsbæ. 3) Valdimar, f. 30.8. 2004, nemi í Mos- fellsbæ. Stjúpdætur Gunnars eru: 4) Ágústa Hannesdóttir, f. 16.6. 1985, nemi í Mosfellsbæ. 5) Stefanía Svavarsdóttir, f. 20.8. 1992, söng- kona og söngkennari í Kópavogi, en maður hennar er Benjamín Náttmörður Árnason, gítarleikari með meiru. 6) Steinunn Svav- arsdóttir, f. 20.8. 1992, sjálfstætt starfandi. Hálfsystkini Gunnars, sam- mæðra, eru Sigrún Másdóttir, f. 15.5. 1972, íþróttafræðingur í Mos- fellsbæ; Ólafía Másdóttir, f. 3.5. 1977, grafískur hönnuður í Kópa- vogi; María Másdóttir, f. 9.6. 1978, húsgagnasmiður í Mosfellsbæ. Hálfsystkini Gunnars, samfeðra, eru Helga Eygló, f. 5.1. 1972, bú- sett í Hveragerði; Jóna Hlín, f. 19.10. 1978, búsett í Noregi, og Pétur Didriksen, f. 10.10. 1992, lög- reglumaður í Reykjavík. Foreldrar Gunnars eru Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir, f. 3.2. 1951, fyrrv. bankastarfsmaður í Reykjavík, og Guðjón Elí Skúlason, f. 5.12. 1950, fyrrv. skrifstofumaður í Reykjavík. Gunnar Skúli Guðjónsson Halldóra Samúelsdóttir húsfreyja í Rvík, dóttir Samúels Eggertssonar kennara og kortagerðarmanns, bróðursonar Matthíasar Jochumssonar Pétur Guðmundsson stofnandi Málarans Gunnar Pétursson verslunarmaður í Rvík Sigrún Guðbjarnadóttir hárgreiðslukona í Rvík Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir fv. bankastarfsmaður Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja í Rvík Guðbjarni Ólafsson sjómaður í Rvík alldóra Baldvinsdóttir igandi Málningar ehf. H e Hjörtur Bergstað formaður Fáks Kristín Pétursdóttir húsfreyja í Rvík Helgi Skúlason áhugaljósmyndari Þráinn Skúlason hjá Slysavarnaskóla sjómanna tefán Skúlason afvirki, lengi hjá Heimilistækjum S r Finnur Ingi Stefánsson ferðamálafrömuður og handboltamaður igrún Gunnarsdóttir jarðfr. og gagnagrunnsstjóri hjá ISO SHrólfur Sigurðsson viðskiptafr. hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Kolbeinn Pétursson ramkvæmdastjóri í Rvíkf Kolbeinn Kolbeinsson fyrrverandi forstjóri Ístaks Ingibjörg Jakobína Guðmundsdóttir húsfreyja í Rvík Júlíus Breiðfjörð Björnsson kaupmaður og rafvirki í Rvík Skúli Júlíusson rafvirkjameistari í Rvík Helga Kristinsdóttir húsfreyja í Rvík Kristinn Ólafsson vélamaður á Ísafirði Þorbjörg Guðjóna Guðmundsdóttir húsfreyja á Ísafirði Úr frændgarði Gunnars Skúla Guðjónssonar Guðjón Elí Skúlason fv. skrifstofustarfsmaður Handboltakempa Gunnar Skúli með meistarafl. Aftureldingar á yngri árum. ÍSLENDINGAR 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2018 NÝ R Hyundai I10 Comfort Navi 7“snertiskjár og íslenkst leiðsögukerfi ofl. Eigum til sjálf- og beinskipta. 100 % lán mögulegt. 5 ára ábyrgð, margir litir í boði. Verð frá kr. 1.790.000 562 1717 Kletthálsi 2 - bilalif@bilalif.is bilalif.is Eigum mikið úrval af nýjum og nýlegum bílum á staðnum Árni Pálsson fæddist á Hjalta-bakka í Húnavatnssýslu13.9. 1878, sonur Páls Sig- urðssonar, prests í Gaulverjabæ, og k.h., Margrétar Andreu Þórð- ardóttur húsfreyju. Árni var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kristín, systir Einars Benediktssonar skálds. Þau skildu barnlaus. Seinni kona Árna var Finnbjörg Kristófersdóttir frá Vind- ási í Landsveit og eignuðust þau fimm börn. Árni varð stúdent í Reykjavík 1897 og las sagnfræði við Kaup- mannahafnarháskóla. Hann var að- stoðarbókavörður á Landsbókasafn- inu 1911-19 og bókavörður þar 1919-31, kenndi við Verslunarskóla Íslands, MR og Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, var prófessor í sögu við Háskóla Íslands 1931-43 og sat í háskólaráði. Eftir Árna liggja engin tímamóta- verk í sagnfræði þótt hann skrifaði Mannkynssögu handa æðri skólum, ásamt Þorleifi H. Bjarnasyni. En hann kom að ritstjórn ýmissa blaða, s.s. Þjóðólfs, Ingólfs og Vöku. Þá var hann ritstjóri Skírnis um skeið. Árni þótti einn skemmtilegasti maðurinn í Reykjavík á sinni tíð, feitlaginn, fjölmenntaður heims- borgari, formfastur á yfirborðinu þótt undir niðri kraumaði bóhem- ískur húmor. Hann á m.a. að hafa sagt að rónarnir kæmu óorði á brennivínið. Til er ógrynni skemmti- legra tilsvara og athugasemda sem eftir honum hafa verið höfð. Hann vildi gjarnan hafa vín um hönd í góðra vina hópi, var eindreginn and- stæðingur áfengisbannsins, og sat löngum á kaffi- og veitingahúsum bæjarins, einkum á Hótel Íslandi og Hótel Borg með Tómasi Guðmunds- syni, og á Ingólfskaffi í Alþýðuhús- inu með Vilmundi landlækni. Árni var afburða íslenskumaður, hélt mergjaðar tækifærisræður og var prýðilega hagmæltur. Hann þýddi t.d. meistaralega kvæðið Auld Lang Syne eftir Robert Burns (Hin gömlu kynni gleymast ei). Árni lést 7.11. 1952. Merkir Íslendingar Árni Pálsson 95 ára Kristín J. Ármann 85 ára Bjarni Sigfússon Halldóra Björnsdóttir Helga Sólveig Bjarnadóttir Páll Jakobsson 80 ára Gunnar H. Sigurgeirsson Hildur Bjarnadóttir Hinrik Pálsson Hrafn Hallgrímsson Kristinn Ólafsson Kristjana Össurardóttir Olga Þórdís Beck Vignir Erlendsson Þórir Ragnarsson 75 ára Bergþóra Björnsdóttir Birna Kristinsdóttir Bjarni Runólfsson Guðmundur Sæmundsson Helga Þuríður Jónsdóttir Ingvar J. Óskarsson Lillý Clouse Jónsson Margrét I. Geirsdóttir Nína Kristjánsdóttir Ólafur Jónsson Ólöf Markúsdóttir Sigríður Magnúsdóttir 70 ára Benedikt S. Vilhjálmsson Bergljót Jónsdóttir Dóra Thoroddsen Gunnar S. Steingrímsson Hallgunnur M. Skaptason Jens H. Valdimarsson Ólöf Ólafsdóttir Sigríður Þ. Þórðardóttir Theódóra G. Rafnsdóttir 60 ára Árný Sigríður Jakobsdóttir Benedikt S. Haraldsson Guðbjartur Rúnarsson Guðmunda N. Pétursdóttir Hildur Björnsdóttir Jóhannes Bjarnason Miroslaw Andrzej Sakowicz Snæbjörn Björnsson Steinar Sigurðsson Stella Kristín Víðisdóttir Svanhvít Guðjónsdóttir 50 ára Adda Thanh Hannesdóttir Aðalbjörn H. Kristinsson Alfred Bæhrenz Þórðarson Guðrún Friðriksdóttir Hrefna M. Erlingsdóttir Piotr Krajza Roberts Veinsteins Sigurbjörg Ingólfsdóttir Valdís Ólöf Jónsdóttir 40 ára Arnar Ingi Kristinsson Atli Týr Ægisson Berglind Ólöf Ólafsdóttir Bjarki Már Elísabetarson Hafsteinn E. Hafsteinsson Harpa Hrund Bjarnadóttir Michal Jacek Madej Rosana Davudsdóttir Steinunn Jenny Skúladóttir Tomasz Stanislaw Glowania Valdís Konráðsdóttir Wioletta Wróbel 30 ára Andri Rafn Sveinsson Ásmundur S. Tryggvason Birgitta Sveinsdóttir Einar Örn Hannesson Emil Nøttrup Hechmann Guðrún Stella Jónsdóttir Jennifer J.R. Barrett Pawel Krzysztof Poreba Þórunn Lilja Vilbergsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Katrín býr í Kópa- vogi, lauk prófi í leiklist við Kvikmyndaskóla Ís- lands, stundar nám í við- skiptafræði á Bifröst og vinnur að leyniverkefni í París. Börn: Íris Rut, f. 2013, og Alexander, f. 2016. Foreldrar: Böðvar Bjarki Pétursson, f. 1962, eig- andi Kvikmyndaskóla Ís- lands, og Inga Rut Sigurð- ardóttir, f. 1958, kennslustjóri. Katrín Bjarkadóttir 30 ára Ólína ólst upp á Sauðárkróki, býr þar, er verðlaunaður snyrtifræði- meistari og rekur snyrti- stofuna Eftirlæti og gisti- heimilið Drangey á Króknum. Maki: Ingólfur Valsson, f. 1981, tölvunarfræðingur. Dætur: Emilía Rut, f. 2012, og Sævör Vala, f. 2014. Foreldrar: Helga Hauks- dóttir, f. 1963, og Hjörtur Sævar Hjartarson, f. 1961. Ólína Björk Hjartardóttir 30 ára Margrét ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk hjúkrunarfræðiprófi frá HÍ og starfar á Hjartagátt LSH. Maki: Geir Þorvaldsson, f. 1983, slökkviliðsmaður. Börn: Ronja, f. 2014, og ónefndur drengur, f. 2018. Foreldrar: Líney Óladótt- ir, f. 1965, þroskaþjálfi, og Þorsteinn Viðar Sig- tryggsson, f. 1964, bif- vélavirki. Margrét Salóme Þorsteinsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.