Morgunblaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 68
68 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2018 Danski leikarinn Mads Mikkelsen verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 27. september. Mikkelsen er einn þekktasti leik- ari Dana og hefur einnig reynt fyrir sér utan landsteinanna með góðum árangri, m.a. leikið illmennið Le Chiffre í James Bond-kvikmyndinni Casino Royale. RIFF mun veita honum verðlaun fyrir framúrskar- andi listrænan leik (e. Creative Ex- cellence Award) og verður hann við- staddur opnun hátíðarinnar. Mikkelsen fæddist í Østerbro í Kaupmannahöfn árið 1965 og hóf feril sinn sem leikari heldur seint þar sem hann fór í ballettskóla í Gautaborg og vann fyrir sér sem dansari í nær áratug áður en hann sneri sér að leiklist. Hann var þrítugur þegar hann lék í glæpamyndinni Pusher og vakti þá mikla athygli. Af öðrum kvikmynd- um sem hann hefur leiið í má nefna Coco Chanel & Igor Stravinsky og Jagten en fyrir þá síðarnefndu hlaut hann verðlaun sem besti leikari í að- alhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Nýjasta kvikmyndin sem hann leikur í, Arctic, var tekin upp hér á landi og verður frumsýnd á þessu ári. Í henni leikur hann á móti ís- lenskri leikkonu, Maríu Thelmu Óm- arsdóttur. Á RIFF verða sýndar nokkrar kvikmyndir með Mikkelsen í aðal- hlutverki, meðal annars Menn & hænsn, svört kómedía í leikstjórn Anders Thomas Jensen, Konung- legur kostur (Kongelige affære) og Bjargræði (The Salvation) sem er vestri. Mikkelsen mun taka þátt í umræðum eftir sýningu þessara mynda á hátíðinni. Mads Mikkelsen heiðursgestur RIFF Reffilegur Mads Mikkelsen á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. AFP Utøya 22. júlí Þann 22. júlí 2011 voru meira en 500 ungmenni í pólítísk- um sumarbúðum á eyju fyrir utan Osló þegar vopnaður hægrisinnaður öfgamaður réðst á þau. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 20.00, 22.00 The Spacewalker Rússneskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís. The Space- walker gerist á sjöunda ára- tugnum á tímum kalda stríðsins og geimkapp- hlaupsins á milli Sovét- manna og Bandaríkjamanna, þar sem Rússarnir stefna að því að senda mann út í geim- inn. Ókeypis inn. Enskur texti. Bíó Paradís 18.30 Kvíðakast Bíó Paradís 22.00 Söngur Kanemu Bíó Paradís 18.00 Whitney Bíó Paradís 22.00 The Nun 16 Metacritic 55/100 IMDb 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.10, 17.40, 19.30, 20.00, 21.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 19.40, 21.50 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.40, 22.00 Lof mér að 16 Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.40 Smárabíó 15.50, 16.20, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00, 21.20 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 21.40 Slender Man 16 Smárabíó 22.40 KIN 12 Metacritic 35/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40 Alpha 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 63/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Crazy Rich Asians Þegar Rachel Chu fer með kærastanum til Singapore til að vera viðsödd brúðkaup kemst hún að því að hann á fáránlega ríka fjölskyldu með myrka sögu. Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Mile 22 16 Laugarásbíó 22.15 Smárabíó 22.20 The Spy Who Dumped Me 16 Metacritic 51/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 18.00 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Háskólabíó 18.30 Össi Össi er mjög heppinn hund- ur. Hann býr hjá góðri fjöl- skyldu sem elskar hann af- skaplega mikið og lifið er gott. En einn góðan veð- urdag fer fjölskyldan í ferða- lag og skilur Össa eftir í pössun. Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.10, 17.20 Christopher Robin Christopher Robin hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar. Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 19.40 Sambíóin Akureyri 17.15 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 15.00 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í neðansjávarrannsóknarstöð. Metacritic 46/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 22.00 The Meg 12 Mamma Mia! Here We Go Again Nú hefur Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins og lærir um fortíð móður sinnar á sama tíma og hún er ófrísk sjálf. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 17.30, 19.50 Smárabíó 17.20, 19.50 Háskólabíó 18.20, 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Mission Impossible -Fallout 16 Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Sambíóin Egilshöll 18.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Verð frá 102.508 Vitamix blandararnir eiga sér engan jafningja. Mylja nánast hvað sem er. Búa til heita súpu og ís. Hraðastillir, prógrömm og pulse rofi sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Nýjir meistarar eru mættir Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Ascent serían frá Vitamix
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.