Morgunblaðið - 17.09.2018, Síða 27

Morgunblaðið - 17.09.2018, Síða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2018 »Einleikurinn Allt sem er frábært eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar var frumsýndur Borgarleikhússins sl. föstudag, en um var að ræða fyrstu frumsýningu leikársins. Verkinu er lýst sem gleðileik um depurð. Þar segir Valur Freyr Einarsson sögu ungs manns sem reynir að bregðast við þunglyndi móður sinnar með því að gera lista yfir allt það sem er frábært í heim- inum. árinu var einleikurinn Allt sem er frábært Morgunblaðið/Árni Sæberg Borgarleikhúsið Hlín Agnarsdóttir, Hrafn Arason, Jóhann Glói Pétursson og María Kristjánsdóttir. Allt sem er frábært Örn Ingimundarson og Erla Hallgrímsdóttir. /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////// Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fim 20/9 kl. 20:00 57. s Lau 29/9 kl. 20:00 59. s Fim 11/10 kl. 20:00 61. s Fös 21/9 kl. 20:00 58. s Fös 5/10 kl. 20:00 60. s Besta partýið hættir aldrei! Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 21/9 kl. 20:00 3. s Sun 23/9 kl. 20:00 5. s Fös 28/9 kl. 20:00 7. s Lau 22/9 kl. 20:00 4. s Fim 27/9 kl. 20:00 6. s Gleðileikur um depurð. Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið) Fös 21/9 kl. 20:00 Frums. Fös 28/9 kl. 20:00 5. s Lau 6/10 kl. 20:00 8. s Lau 22/9 kl. 20:00 2. s Lau 29/9 kl. 20:00 6. s Sun 7/10 kl. 20:00 9. s Sun 23/9 kl. 20:00 3. s Sun 30/9 kl. 20:00 aukas. Fim 11/10 kl. 20:00 10. s Fim 27/9 kl. 20:00 4. s Fös 5/10 kl. 20:00 7. s Fös 12/10 kl. 20:00 12. s Velkomin heim, Nóra! Elly (Stóra sviðið) Lau 22/9 kl. 20:00 146. s Fös 28/9 kl. 20:00 150. s Sun 7/10 kl. 20:00 154. s Sun 23/9 kl. 20:00 147. s Sun 30/9 kl. 20:00 151. s Lau 13/10 kl. 20:00 155. s Mið 26/9 kl. 20:00 148. s Fim 4/10 kl. 20:00 152. s Sun 14/10 kl. 20:00 156. s Fim 27/9 kl. 20:00 149. s Lau 6/10 kl. 20:00 153. s Síðasta uppklappið. Í Jóhannesarguðspjalli er líka ekkert farið í launkofa með það að Jesús er frelsari mannanna.“ Vandi kirkjunnar Eftir að kristin trú hafði náð út- breiðslu um alla Evrópu stóð kirkjan frammi fyrir vanda því töluvert ósamræmi var á milli þeirrar Kristshugmynda sem birt- ust í mismunandi grunntextum Nýja testamentisins. „Þá hefst vinna við að reyna að skilja og út- skýra hvernig Jesús gæti í senn verið maður og guð, og t.d. svara því ef hann var guð; hvort hann þjáðist á krossinum eða ekki. Má segja að á þessum punkti í sög- unni verði guðfræðin til sem fræðigrein.“ Á annarri öld koma fram á sjón- arsviðið höfundar sem tefla fram sinni sýn á Jesúm: „Sumir stað- setja hann á meðal gyðinga, sem Messías en ekki guð, á meðan aðr- ir líta á Jesúm sem spámann. Enn aðrir líta fyrst og fremst á Jesúm sem guð, og með tíð og með tíð og tíma verður sú hugmynd ofan á að hann sé bæði maður og guð í senn. Á þriðju öldinni kviknar síðan hugmyndin um hina heilögu þrenningu. Rómarkeisari boðar til fyrsta kirkjuþingsins í upphafi 4. aldar og það er þar sem klerkar koma sér saman um trúarjátn- inguna, sem kristnir menn fara með enn þann dag í dag og líta má þannig á að hún lýsi því sem kristnir menn séu sammála um,“ rekur Sverrir söguna. „Áfram er deilt um eðli Krists þar til árið 451 á kirkjuþinginu í Khalkedon að kirkjan klofnar vegna deilna um eðli Jesú á milli svk. eineðlis- og tvíeðlissinna, þar sem tvíeðl- issinnar urðu ofan á.“ Egypsk og grísk áhrif Sverrir segir að klofningur kirkjunnar 451 hafi að hluta til átt sér landfræðilegar rætur. Í Evr- ópu og allt austur til Konst- antínópel var tvíeðlishyggjan ráð- andi, en í austrinu, s.s. í Egyptalandi og Sýrlandi, hafi ein- eðlishyggja einkennt skilning klerka á Jesú. Ástæðan fyrir þessu gæti verið menningar- arfleifð þessara svæða: „Við sjáum t.d. í Lúkasar- og Matteusarguð- spjalli sögur sem eru egypskar í grunninn, s.s. hugmyndina um barnið sem fæðist og er frelsari mannkyns, og í Egyptalandi er eingyðistrúin sterkust enda egypsk uppfinning frá 14. öld fyrir Krist,“ útskýrir Sverrir. „Má held- ur ekki gleyma framlagi grískrar heimspeki til kristni, og koma t.d. platónsk áhrif greinilega fram í upphafi Jóhannesarguðspjallsins, og leggja margt af mörkum til þróunar hugmynda um þrenn- inguna og tvíeðli Krists.“ Hver veit hvernig kristnin hefði getað þróast ef það hefði ekki gerst að eineðlissinnar urðu inn- lyksa í austrinu. „Þegar arabar lögðu undir sig löndin fyrir botni Miðjarðarhafs og íslam varð ráð- andi þar varð það til þess að ein- eðlissinnarnir urðu einangraðir frá öðrum kristnum mönnum, og framtíð kirkjunnar í höndum tvíeðlissinna.“ Morgunblaðið/Hari Straumar „Við sjáum t.d. í Lúk- asar- og Matteusarguðspjalli sögur sem eru egypskar í grunninn, s.s. hugmyndina um barnið sem fæðist og er frelsari mannkyns,“ segir Sverrir Jakobsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.