Morgunblaðið - 17.09.2018, Page 29

Morgunblaðið - 17.09.2018, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2018 »Fjölskyldusöngleik- inn Ronja ræningja- dóttir eftir sögu Astrid- ar Lindgren var frum- sýndur í Þjóðleikhúsinu um helgina í leikstjórn Selmu Björnsdóttur með Sölku Sól í titilhlut- verkinu. Verkið fjallar um hugrekki, sjálfstæði, mikilvægi vináttunnar og samskipti foreldra og barna. Danski tónlistar- maðurinn Sebastian, sem samdi tónlistina í söngleiknum, var sér- stakur heiðursgestur á frumsýningunni. Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning leikársins hjá Þjóðleikhúsinu Frumsýning á Ronju ræningjadóttur Hrafnhildur Eva og Dagmar Rut Brekadætur. Kátir Bræðurnir Óttar Guðmundsson og Örvar Hrafn Guðmundsson. Glaðar Kolfinna Einarsdóttir og Agnes Lív Blöndal. Spennt Svava Dan, Þórhallur Dan og Ronja Ebony. Áhugasöm Systkinin Helga Júlía, Sigurður Atli og Sigrún Björg Ragn- arsbörn tilbúin í slaginn í Þjóðleikhúsinu. Þjóðleikhúsið Auður Edda og Sigga Bára mættu tímanlega. Morgunblaðið/Hari Hólshraun 3, 220 Hafnarjörður · Símar 555 1810, 565 1810 · veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is SKÚTAN AF ÖLLUM STÆRÐUM, HVORT SEM ER Í VEISLUSAL OKKAR, Í AÐRA SALI EÐA Í HEIMAHÚSI Veitingar af öllum stærðum, hvort sem er í veislusal okkar, í aðra sali eða í heimahúsi. Nánar á veislulist.is Erfidrykkja Veislusalur okkar er bjartur og fallegur salur á jarðhæð, gott aðgengi. Öll þjónusta, kaffi og gos eru innifalin í verði þegar erfidrykkja er í sal. ICQC 2018-20 Hvað er á fjölunum? mbl.is/leikhus

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.