Morgunblaðið - 21.09.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Í dag er fæðingardagur tónlistarmannsins Leonards
Cohen, sem fæddist árið 1934 í Kanada. Cohen var
margt til lista lagt en hann var söngvari, lagahöfundur,
hljóðfæraleikari, málari, ljóðskáld og rithöfundur. Fyrir
störf sín hlaut hann inngöngu í hina bandarísku Frægð-
arhöll rokksins og kanadísku Frægðarhöll lagahöfunda.
Hann hlaut einnig æðstu orðu sem borgari getur hlotið
í Kanada. Cohen samdi m.a. hið gríðarlega vinsæla lag
„Hallelujah“ sem kom út á plötunni Various Positions
árið 1984 en var gert ódauðlegt af Jeff Buckley. Cohen
lést á heimili sínu 7. nóvember árið 2016, 82 ára að
aldri.
Fæðingardagur einstaks
listamanns
20.00 Heim til Spánar (e)
Fréttaþáttur um sístækk-
andi Íslendingasamfélag á
Spáni og húsakaup þeirra á
erlendri grundu.
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
Frábær bílaþáttur fyrir
bíladellufólkið.
21.00 21 Úrval
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.45 Ný sýn
14.20 Með Loga
15.10 Family Guy
15.35 Glee
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.25 Leitin að Dóru (Find-
ing Dory)
21.00 Marvel’s Cloak &
Dagger
21.45 Marvel’s Agent Car-
ter
22.35 Marvel’s Inhumans
Ný spennuþáttaröð frá
Marvel þar sem of-
urmenna- fjölskylda lendir
í vandræðum og þarf að
flýja til Hawaii.
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
00.05 MacGyver
00.50 The Crossing
01.35 The Affair
02.30 The Good Fight
03.15 Star
04.00 I’m Dying Up Here
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.00 Cycling: Tour De France
17.55 News: Eurosport 2 News
18.05 Cycling: Tour Of Spain
19.00 Live: Equestrian: World
Equestrian Games , Usa 20.55
News: Eurosport 2 News 21.00
Olympic Games: Legends Live On
21.30 Olympic Games: Hall Of
Fame Greatest Cyclists 22.25
News: Eurosport 2 News 22.30
Table Tennis: European Cham-
pionships In Alicante, Spain
23.30 Cycling: Tour Of Spain
DR1
19.30 TV AVISEN 19.45 Vores
vejr 19.55 LIVE – afgørelsen
20.15 Indiana Jones og krystalkr-
aniets kongerige 22.15 Training
Day
DR2
13.20 Nilen: en livsfarlig ek-
spedition 14.05 Klodens historie
15.00 DR2 Dagen 16.30 Husker
du… 1960 17.15 Husker du…
1961 18.00 Løgnen 19.35 Far til
fire…hundrede 20.30 Deadline
21.00 JERSILD minus SPIN
21.45 Vold, porno og politik –
hvem rydder op på nettet? 23.15
Soundbreaking – Pladeproduce-
ren som kunstner
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.45 Tegnspråknytt 16.00
BlimE: BlimE!-show 16.50 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge Rundt 17.55 Beat
for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25
Lindmo 20.15 Springflo 21.00
Kveldsnytt 21.15 The Sinner
21.55 Bursdagsfest for dronning
Elizabeth 23.25 Hitlåtens Histor-
ie: Baby Got Back 23.55 Solgt!
NRK2
12.20 Datoen 13.20 New York
Times – et år med Trump: Kalde
fakta 14.15 Debatten 15.05 Nye
triks 16.00 Dagsnytt atten 17.00
Arkitektens hytte: Einar Hagem
17.30 VM hestesport: Sprang-
ridning lag, finale 20.45 Sting –
live i Paris 22.30 Tilbake til 70-
tallet 23.00 NRK nyheter 23.01
Etter Hitler 23.50 Vår spektaku-
lære verden
SVT1
13.00 Kroppshets 14.00 Vem vet
mest? 14.45 Mord och inga visor
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Alla för en 19.00 Skavlan
20.00 Svenska nyheter 20.30
Shetland 21.30 Rapport 21.35
Grotescos sju mästerverk 22.05 I
will survive ? med Andreas Lund-
stedt 22.35 Springfloden
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Kulturveckan 15.15 Nyhe-
ter på lätt svenska 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Förväxlingen 16.30
Engelska Antikrundan: Arvegod-
sens hemligheter 17.00 Ridsport:
VM 19.00 Aktuellt 19.18 Kult-
urnyheterna 19.23 Väder 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 Lilting 21.10 Deutschland
83 22.00 Meningen med livet
22.30 Afrikas nya kök 23.00
Hundraårskåken 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.20 Úr Gullkistu RÚV:
Fólk og firnindi (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV:
Marteinn (e)
15.55 Úr Gullkistu RÚV:
Stúdíó A (e)
16.30 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
17.00 Blómabarnið (Love
Child II) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna) (e)
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.40 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Árný og Daði í
Kambódíu Daði Freyr Pét-
ursson tónlistarmaður og
Árný Fjóla Ásmundsdóttir
fjalla um ævintýralega ferð
sína til Kambódíu fyrr á
árinu.
20.10 Séra Brown (Father
Brown IV)
21.00 45 ár (45 Years)
22.40 True Colors (Keppi-
nautar) Kvikmynd frá 1991
um vinina Tim og Peter sem
fara ólíkar leiðir á frama-
brautinni eftir að þeir ljúka
lögfræðinámi. Tim fær starf
hjá dómsmálaráðuneytinu
en Peter er staðráðinn í að
ná langt í stjórnmálaheim-
inum og er tilbúinn að gera
hvað sem er til að ná mark-
miði sínu. (e)
00.30 Stranded in Paradise
(Vegalaus í Paradís) Róm-
antísk gamanmynd um at-
vinnulausan mannauðs-
stjóra sem fer á ráðstefnu í
Puerto Rico í þeirri von að
finna nýtt starf. Það gengur
allt á afturfótunum hjá
henni þar til hún rekst á
annan ferðalang sem fær
hana til að sjá lífið í öðru
ljósi. Leikstjóri: Bert Kish.
Leikarar: Vanessa Marcil
og James Denton. (e)
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Restaurant Startup
11.05 The Goldbergs
11.25 Veistu hver ég var?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Hanging Up
14.35 Kafteinn Ofurbrók:
Fyrsta stórmyndin
16.00 10 Puppies and Us
17.00 Satt eða logið
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Slysavarnafélagið
Landsbjörg – landssöfnun
23.15 127 Hours Drama-
tísk mynd byggð á sönnum
atburðum með James
Franco í aðalhlutverki um
ótrúlega sögu Arons Ral-
ston sem neyðist til að
grípa til örþrifaráða þegar
hann festir á sér handlegg-
inn í klettum úti í óbyggð-
um.
00.50 Mr. Right
02.25 Flatliners
04.15 Mesteren
16.30 Lea to the Rescue
18.10 The Day After Tomor-
row
20.15 Lost in Translation
22.00 Collide
23.40 All I See Is You
01.30 The Lobster
20.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþáttur
Spjall um málefni líðandi
stundar og helgina.
21.00 Föstudagsþáttur
21.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 The Seventh Dwarf
07.10 Chelsea – Cardiff
City
08.55 Newcastle United –
Arsenal
10.35 Sevilla – Getafe
12.20 Girona – Celta Vigo
14.05 HK – ÍR
15.50 Breiðablik – Stjarnan
18.25 PL Match Pack
18.55 Huesca – Real Soc.
21.00 UFC Fight Night
23.00 Wigan A. – Bristol C.
00.40 Evrópud.mörkin
01.30 La Liga Report
06.20 Villarreal – Rangers
08.00 Arsenal – Vorskla
09.40 PAOK – Chelsea
11.20 Celtic – Rosenborg
13.00 Juventus – Sassuolo
14.45 Cagliari – AC Milan
16.25 Leganes – Villarreal
18.10 La Liga Report
18.40 Wigan Athletic – Bri-
stol City
20.45 Evrópud.mörkin
21.35 Premier L. Prev.
22.05 Tottenh. – Liverp.
23.50 Huesca – Real Socie-
dad
01.30 Watford – Manchest-
er United
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kverkatak.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Portúgalskur
blús og afrískir tónar. Umsjón: Jón-
atan Garðarsson. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (Áður á dagskrá
2000)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Flautað var til leiks í sterk-
ustu fótboltadeild í heimi nú í
vikunni en þá hófst keppni í
Meistaradeildinni. Í ár líkt
og síðustu ár gerir Stöð 2
Sport Meistaradeildinni góð
skil þar sem Gummi Ben
heldur uppi stanslausu fjöri í
„settinu“ á meðan hann sýnir
okkur mörkin nánast um leið
og þau eru skoruð. Þessi
matreiðsla í kringum Meist-
aradeildina á Stöð 2 Sport
hefur heppnast afar vel að
mínu mati. Áhorfendur fá
mörkin og helstu atvikin
beint í æð og ég er viss um að
margir þeir sem eiga ekki
sín uppáhaldslið fylgjast með
markaveislunni í beinni frek-
ar en að fylgjast með ein-
stökum leikjum. Ég hef verið
dyggur áskrifandi Stöðvar 2
Sport frá upphafi og hef ekki
verið svikinn. Síðustu vik-
urnar hefur verið stanslaus
veisla dag eftir dag og þar
má nefna beinar útsendingar
úr Pepsi-deild karla og
kvenna, Pepsi-mörkin, undir
stjórn Harðar Magnússonar,
einn af mínum uppáhalds
þáttum, beinar útsendingar
frá leikjum í Olís-deild karla
og kvenna í handbolta,
Seinni bylgjan, sem er mjög
líflegur þáttur, leikir ís-
lenska landsliðsins í knatt-
spyrnu í hinni nýju Þjóða-
deild UEFA og enski boltinn
í allri sinni dýrð svo fátt eitt
sé nefnt. Ég kann vel að meta
þetta frábæra efni.
Íþróttaveisla
dag eftir dag
Ljósvakinn
Guðmundur Hilmarsson
AFP
Grátur Viðbrögð Cristiano
Ronaldo eftir rauða spjaldið.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The Simpsons
21.15 Bob’s Burgers
21.40 American Dad
22.05 Silicon Valley
22.35 Eastbound and Down
23.05 Unreal
23.50 Flash
00.35 Supergirl
01.20 Arrow
02.05 The Big Bang Theory
Stöð 3
Í fyrsta sinn fást nú íslenskar snyrtivörur í Sephora-
verslununum, en það eru íslensku BioEffect-vörurnar
sem áður hétu EGF. Sephora er stórveldi á snyrti-
vörumarkaðinum en keðjan rekur 2.300 verslanir í 33
löndum um allan heim. Þetta er því mikill sigur fyrir ís-
lenska fyrirtækið ORF líftækni sem byrjar með samning
á bandaríska markaðinum þar sem reknar eru 430
verslanir auk netverslunar. Berglind Johansen, fram-
kvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Bio effect, kíkti í
Magasínið og sagði frá uppgangi og vegferð vörunnar
sem að hennar sögn er einstök. Viðtalið er að finna á
k100.is.
Berglind Johansen kíkti í Magasínið á K100.
Fyrsta íslenska varan í Sephora
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church
Cohen hefði
fagnað 84
ára afmæli.