Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2018, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.9. 2018
HÖNNUN OG TÍSKA
Bundin og eldrauð frá
Samsøe&Samsøe.
Gallerí 17
36.900 kr.
Rennd og smart með
mokkayfirbragði.
Zara
14.995 kr.
Kápur
í kuldann
Verslanir eru sneisafullar af kápum þessar vik-
urnar. Loðnum, þykkum, þynnri, beinum,
aðsniðnum, tvíhnepptum, ljósum, gráum,
rauðum og allskonar.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Gráar kápur sjást víða í vetur.
H&M
7.495 kr.
Töff og öðruvísi en aðrar.
Esprit
24.995
Það er eitthvað við þessi
litlu atriði eins og ljós-
bláu líningarnar.
Baum und Pferdgarte
62.900 kr.
Bein og þægileg frá Saint Tropez.
Karakter
15.900 kr.
Gott snið frá Rosemunde.
Karakter
35.995 kr.
Klassísk flauelskápa. Auð-
velt er að panta frá Mango
á netinu og enginn send-
ingarkostanður fyrir pant-
anir yfir 60 evrum.
Mango.com
23.000
Klæðileg og fallega gul.
Lindex
9.999 kr.
Þessi er sérlega
mjúk og kvenleg í
sniðinu.
Vero Moda
14.990 kr.
Tvíhnepptar kápur
sjást víða í vetur.
H&M
7.495 kr.
Gerviloðfeldina
má finna víða, svo
sem þennan stutta
og bleika.
Vila
14.990 kr.
Köflótt ullarkápa
undir smá áhrifum
8. áratugarins.
Levi’s.
19.900 kr.
Paddinton-
kápur eru heit-
ar í vetur.
Zara
14.990 kr.
Grænköflótt og pæjuleg.
Mango.com
18.000 kr.
Dömuleg og fáguð
með gerviloðnu á
ermunum.
Zara
14.995 kr.
Sonia Rykiel var
sannspá um
mokka og loð-
skraut í vetur.
Christian Di-
or með gull-
fallegan hvítan
gervifeld.