Morgunblaðið - 03.03.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1992 komst söngkonan Sinead
O’Connor í heimsfréttirnar. Það gerði hún með því að
rífa mynd af Jóhannesi Páli páfa II í beinni sjónvarps-
útsendingu í þættinum Saturday Night Live. Atvikið átti
sér stað þegar hún var að enda við að syngja lag sem
fjallaði um misnotkun barna. Hún reif myndina í tætlur
og sagði: „Berjumst við hinn raunverulega óvin.“ Er hún
sögð hafa ætlað sér að rífa mynd af hungruðum börn-
um til að undirstrika hungursneyð í heiminum en þegar
á hólminn var komið reyndist myndin vera af páfanum
og áróðurinn af allt öðrum toga.
Reif mynd af páfanum
20.00 Brosað á ný Brosað á
ný er fréttaþáttur um tann-
læknaferðir Íslendinga til
útlanda.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti.
21.00 21 – Fréttaþáttur
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Dr. Phil
14.05 Ally McBeal
14.50 Ný sýn Ný íslensk
þáttaröð.
15.25 Með Loga
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Survivor Vinsælasta
raunveruleikasería allra
tíma þar sem keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um á sama tíma og þeir
keppa í skemmtilegum
þrautum þar til einn
stendur uppi sem sig-
urvegari. Kynnir er Jeff
Probst.
21.00 New Amsterdam
21.50 Elementary
22.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á
móti góðum gestum og
slær á létta strengi.
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.15 NCIS
01.00 Billions
02.00 The Handmaid’s
Tale
03.00 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.55 Live: Snooker: European
Masters In Lommel, Belgium
20.55 News: Eurosport 2 News
21.05 Cycling: Belgium Cup ,
Belgium 22.25 News: Eurosport
2 News 22.30 Ski Jumping:
Summer Grand Prix In Klingent-
hal, Germany 23.30 Snooker:
European Masters In Lommel,
Belgium
DR1
17.55 TV AVISEN 18.00 Gift ved
første blik 18.45 Mød dit urmen-
neske – hukommelse og erfaring
19.30 TV AVISEN 19.55 Kult-
urmagasinet Gejst 20.20 Sporten
20.30 Arne Dahls A-gruppen:
Vældige vande 22.00 Taggart:
Kærlighed på is 23.15 Hun så et
mord
DR2
18.00 Det som skjules i sneen
19.30 En pige forsvinder 20.30
Deadline 21.00 Hemmelige am-
erikanske missioner 21.40 Den
amerikanske mafia: Den første
krig 22.25 Hvidvask af narko-
penge 23.20 Det franske politi
indefra
NRK1
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Mord
i paradis 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Forbru-
kerinspektørene: Klin kokos
18.25 Norge nå 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Folkeopplysningen 19.55
Ein engelsk skandale 20.55 Dist-
riktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Torp 21.45 Team Inge-
brigtsen 22.25 Victoria
NRK2
18.15 Arkitektens hytte: Mari-
anne Borge 18.45 Krøll på hjer-
nen – dei sju dødssyndene
19.15 Vikinglotto 19.25 Blod,
svette og tårer 20.20 Urix 20.40
Slaveriets historie: For alt gull i
verden 21.35 Apokalypse – Hitler
22.30 Arkitektens hytte: Mari-
anne Borge 23.00 NRK nyheter
23.03 Martina – tennislegenden
som ble et ikon 23.55 Jordens
underverker
SVT1
13.05 Hämndens dal 14.30 Drö-
myrke: veterinär 15.00 Strömsö
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Uppdrag granskning
19.00 Sarah’s sound of musicals
19.30 Världens sämsta indier
20.00 Kampen om livet 20.30
Lärlabbet 21.00 Våga snacka
21.15 Rapport 21.20 Tjejer gör
lumpen 21.50 I heroinets spår
SVT2
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 17.00 Helt
historiskt 17.30 Förväxlingen
18.00 Meningen med livet 18.30
Hemma hos arkitekten 19.00
Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna
19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny-
hetssammanfattning 20.00
Sportnytt 20.15 Deutschland 83
21.05 Vetenskapens värld 22.05
Bergmans video 22.50 Plus
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009-2010 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
Halldór um… (Brekkukots-
annál) (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Gott kvöld (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV: Út-
úrdúr (e)
16.15 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali við Hemma Gunn (e)
17.00 Úr Gullkistu RÚV: Eld-
smiðjan (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Sögur úr Andabæ
18.45 Úti í umferðinni
(Sjáumst í myrkrinu) (e)
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós (10 ár frá
hruni)
21.10 Menningin
21.20 Kiljan Þáttur sem er
löngu orðinn ómissandi í
bókmenntaumræðunni í
landinu.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Víetnamstríðið (The
Vietnam War) Stranglega
bannað börnum.
23.20 Vegir Drottins (Her-
rens veje) (e) Bannað börn-
um.
00.20 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan. Þátturinn er í
anda klassískra fréttaskýr-
ingaþátta með áherslu á
rannsóknarblaðamennsku.
Ritstjórn: Þóra Arnórs-
dóttir, Ingólfur Bjarni Sig-
fússon, Helgi Seljan, Sigríð-
ur Halldórsdóttir og Lára
Ómarsdóttir. Dag-
skrárgerð: Arnar Þórisson,
Jóhannes Tryggvason og
Stefán Drengsson. Vefrit-
stjórn: Aðalsteinn Kjart-
ansson.
00.55 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar- og
listalífinu, með innslögum,
gagnrýni og umræðu. (e)
01.05 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.15 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.40 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.20 Jamie’s 15 Minute
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef
13.45 The Heart Guy
14.35 Leitin að upprun-
anum
15.10 The Night Shift
15.55 Léttir sprettir
16.15 The Bold Type
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 The New Girl
19.55 Einfalt með Evu
20.20 Grey’s Anatomy
21.50 The Good Doctor
22.35 Orange is the New
Black
23.35 Lethal Weapon
00.20 Animal Kingdom
01.05 Ballers
01.35 StartUp
02.20 Enter The Warrior’s
Gate
20.25 Hanging Up
22.00 Keeping Up with the
Joneses
23.45 When the Bough
Breaks
01.30 Knights of Badass-
dom
20.00 Uppskrift að góðum
degi Hvernig lítur hinn
fullkomni dagur út? Skúli
Bragi ferðast um landið.
20.30 Garðarölt (e) Karl
Eskil Pálsson röltir um fal-
lega og áhugaverða garða.
21.00 Uppskrift að góðum
degi
21.30 Garðarölt (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Leynilíf gæludýra
07.00 Hoffenh. – Man. City
08.40 Juventus – Young Bo-
ys
10.20 Premier L. Rev.
11.15 Bayern – Ajax
12.55 CSKA – Real M.
14.35 Man. U. – Valencia
16.15 Meistaradeild-
armörkin
16.45 PSG – Crvena zvezda
18.50 Napoli – Liverpool
21.00 Meistaradeildarm.
21.30 Domino’s körfubolta-
kvöld
23.10 Dortmund – Monaco
01.00 PSV – Inter
07.25 Meistaradeildarm
07.55 Man. U. – Valencia
09.35 Domino’s körfub.
11.05 Messan
12.05 Pepsi-mörkin
13.10 Ítölsku mörkin
13.40 KR – Tindastóll
15.20 Haukar – Keflavík
17.00 Domino’s körfub.
18.30 Meistaradeild-
armessan
21.00 Napoli – Liverpool
22.50 Tottenham – Barce-
lona
00.40 Keflavík – Stjarnan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Nokkrir dagar í frjálsu falli.
13.05 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á öld ljósvakans. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum á Eystrasalts-
tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi 28.
ágúst sl. sem haldnir voru til heið-
urs kórstjóranum Eric Ericson, en
100 ár eru liðin frá fæðingu hans
nú í október. Fram koma Sænski
útvarpskórinn, Kammerkór Lettn-
eska útvarpsins, Kammerkór Eist-
nesku fílharmóníusveitarinnar og
kórstjórarnir Tönu Kaljuste og Sig-
vards Klava. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.30 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Mammon í gætt-
inni eftir Jakobínu Sigurðardóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nigella Lawson er með nýja
þætti á RÚV sem bera nafnið
At My Table en sem fyrr
leggur hún áherslu á sam-
veru við matarborðið, af-
slappaða stemningu og þægi-
legan en fallegan mat.
Nigella hefur einstaklega
góða nærveru og svo er hún
líka svo skemmtilega máli
farin. Hver vill ekki sitja til
borðs með Nigellu? Upp-
skriftirnar hennar eru líka
góðar og hefur undirrituð
notað sumar þeirra árum
saman. Þessi matreiðsluþátt-
ur sem er á dagskrá á
fimmtudagskvöldum er góð-
ur fyrir alla fjölskylduna til
að horfa á saman.
Þættirnir Víti í Vest-
mannaeyjum sem eru á laug-
ardagskvöldum á RÚV eru
líka þakklátt fjölskylduefni
og gleypum við þessa þætti í
okkur þrátt fyrir að hafa séð
myndina. Ennþá betra er
þegar einhver góð fjöl-
skyldumynd fylgir í kjölfarið
og hefur það gerst tvisvar að
undanförnu. Önnur myndin
var Dirty Rotten Scoundrels
með Michael Caine og Steve
Martin í aðalhlutverkum og í
hitt skiptið var það hin sí-
gilda E.T.
Að lokum langar mig að
nefna að Tvíhöfði er lang-
besti þátturinn í íslensku út-
varpi í dag. Grillhornið,
hundaspjallið og allt hitt er
alveg úrvalsefni.
Notaleg nærvera
Nigellu
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Frábær Hver vill ekki sitja til
borðs með Nigellu?
Erlendar stöðvar
19.10 Great News
19.35 The Big Bang Theory
20.00 Seinfeld
20.45 Friends
21.10 Two and a Half Men
21.35 The Newsroom
22.25 The Hundred
23.10 The New Girl Sjötta
þáttaröðin um Jess.
23.35 Boardwalk Empire
00.35 Great News
01.00 The Big Bang Theory
01.20 Tónlist
Stöð 3
Kvikmyndin Lof mér að falla hefur fengið mikið lof og nú
hafa um 40.000 manns séð myndina í bíó. Leikstjóri
myndarinnar, Baldvin Z, spjallaði við þáttastjórnendur Ís-
land vaknar en hann er nú að fylgja myndinni eftir; ný-
kominn frá Toronto og á leiðinni til S-Kóreu. Næsta verk-
efni Baldvins er 10 þátta sjónvarpssería sem sýnd verður
hjá Sjónvarpi Símans eftir tvö ár. Tökur hefjast næsta vor
og fara fram á Íslandi, í Púertó Ríkó og Bandaríkjunum.
„Þættirnir fjalla um nokkra Íslendinga á ferðalagi í Pú-
ertó Ríkó þar sem börnum einnar konunnar, tvíburum, er
rænt,“ sagði Baldvin. Nánar á k100.is.
Sjónvarpssería næsta verkefni
Baldvin Z hefur í
nógu að snúast.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
Sinead O’Connor
komst í heims-
fréttirnar.