Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.10. 2018 Tveir boxhringir eru í stöðinni og tóku þessir vinir sig til og tóku smásyrpu. Létu höggin dynja hvor á öðrum en voru þó vel varðir og engum varð meint af. Allir boxarar sippa mikið og ekki er verra að spegla sig í leiðinni. Menn æfa af kappi í John’s Boxing Gym. Gömul og máð plaköt af boxurum fyrri tíma hanga uppi um alla veggi. Þessi var einbeittur og barði bolta af miklu kappi. Enginn íburður er í stöðinni og þarna þurfa skápar ekki endilega að vera í stíl. Það er gott að skreppa út úr heitri boxstöðinni og æfa höggin utandyra. Í MYNDUM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.