Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.10. 2018 Tveir boxhringir eru í stöðinni og tóku þessir vinir sig til og tóku smásyrpu. Létu höggin dynja hvor á öðrum en voru þó vel varðir og engum varð meint af. Allir boxarar sippa mikið og ekki er verra að spegla sig í leiðinni. Menn æfa af kappi í John’s Boxing Gym. Gömul og máð plaköt af boxurum fyrri tíma hanga uppi um alla veggi. Þessi var einbeittur og barði bolta af miklu kappi. Enginn íburður er í stöðinni og þarna þurfa skápar ekki endilega að vera í stíl. Það er gott að skreppa út úr heitri boxstöðinni og æfa höggin utandyra. Í MYNDUM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.