Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Síða 20
House Doctor hefur ver- ið að senda frá sér falleg veggteppi undanfarið. Fako 10.900 kr. Þvotturinn verður barnaleikur. Sápuskömmtun er sjálfvirk. TwinDos með tveimur fösum. Fyrir hvítan og litaðan fatnað. Treystu Miele W1 þvottavélum með TwinDos fyrir því sem skiptir þig mestu máli. Þú verður sannarlega í góðum höndum. Innbyggða og sjálfvirka skömmtunarkerfið auk þvottaefnafasanna tveggja vinna fullkomlega saman. Þetta tryggir að rétt magn af réttri tegund þvottaefnis er skammtað inn á réttum tímapunkti – fyrir fullkominn þvottaárangur og án þess að nota of mikið þvottaefni. Fyrir allt sem þér þykir virkilega vænt um. Miele. ImmerBesser. **þegar keypt er Miele W1 með TwinDos þangað til 8. mars 2019 Fríar hálfs árs birgðir af þvottaefni** Íslenskar leiðbeiningar Danska vörumerkið Södahl er með mikið úrval textílvara, þar á meðal smart visku- stykki. Eyrin vefverslun 1.890 kr. Vegghengi og -teppi hafa aldrei verið eftirsóttari. Þetta er handgert á Balí. 10.900 kr. unalome.is Marimekko eru meistarar mynstursins. Tasaraita- handklæðið er undurfagurt. Epal 7.900 kr. Fyrir aðdáendur mýkri pastel- tóna er þetta mjúkt og gott. IKEA 2.990 kr. Takk Home-handklæðin eru gerð að hætti tyrk- nesks handverks. takkhome.com 6.900 kr. Heitt te er betra en nokk- uð annað í haustlægð. Og tehetta úr líf- rænni bómull er ekki verra. Kokka 5.590 kr. Krúttlegar heklaðar glasamottur. Kokka 1.995 kr. Ljósblátt og fínlegt vegghengi frá Marr. Eyrin vefverslun 6.200 kr. Gæðaleg ábreiða með skemmtilegum formum. Ilva 11.995 kr. Finnskur gæðatextíll, borðrenn- ingar til í ýmsum mynstrum. Pipar og salt 6.900 kr. Einn af þeim heillandi borð- dúkum sem Alexander Girard hannaði fyrir Textiles & Objects-verslunina í byrjun 7. áratugarins. Penninn húsgögn 28.900 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.10. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.