Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Side 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2018, Side 22
Bleikt er gott í bland Uppskriftin að fersku útliti er að hræra smá bleiku saman við daginn. Það vita tískuguðirnir, Katrín hertogaynja og fleiri. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.10. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA Íslenskt einangrunargler í nýbygginguna, sumarbústaðinn eða stofugluggann. Fagleg ráðgjöf og öruggur afhendingartími. Smiðjuvegi 2, Kópavogi – sími 4889000– samverk.is Katrín, hertogaynja af Cambridge, mætti í bleiku frá toppi til táar í brúðkaupi um þarsíðustu helgi. Stutt og flott blússa við gallabuxur, bundin að aftan. H&M Væntanleg Ómótstæðilegur í bleikum og silfurlituðum tónum með áfastri keðju frá Junya Watanabe. Kron kron 168.000 kr. Pæjulegt og töff mínípils. Zara 4.995 kr. Létt og þægileg leðurtaska frá Brit-Stitch. Hrím 25.900 kr. Sérlega fallega sniðinn, með útvíðum ermum frá Stine Goya. Geysir 37.9800 kr. Þægileg skyrta frá Envvi, með sérstaklega fal- legu blúndu- hálsmáli. Gallerí sautján 8.995 kr. Kemur vel út þegar bleikt blandast aðeins inn í mynstrið. Lindex 2990 kr. Blikkandi skærbleikur fyrir daga til að sjást. Lindex 3.990 kr. Marlene kjóll, fallega rykktur í mittið. Vero Moda 6.990 kr. Með smá vísan í gamla tíma og örlítið bleikt til skrauts. Zara 1.995 kr. Flauelsskokkur með fortíðarþrá. H&M Væntanlegur Yndislegur og rómantískt skvísulegur frá Agacia. Baum und Pferdgarten 59.500 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.