Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2018, Side 2

Náttúrufræðingurinn - 2018, Side 2
Efni Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði 88. árg. 1.–2. hefti 2018 5) Guðrún Larsen Eldgos á suðurhálendi á fyrstu öldum byggðar – áhrif í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslum 20) Guðrún G. Þórarinsdóttir og Karl Gunnarsson Ígulkerið skollakoppur við Ísland – líffræði og veiðar 29) Valdimar Össurarson Áhrif skollakopps á landrof 37) Brynhildur Bjarnadóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson og Bjarni E. Guðleifsson Áhrif eitrunar á útbreiðslu skógarkerfils 49) Sigurður H. Magnússon og Hörður Kristinsson Gróður í Bláfellshólma, Koðralækjarhólma og öðrum beitarfriðuðum hólmum 3) Vísindasamfélagið, náttúrufræðslan og íslenskan 19) Vatnið í náttúru Íslands 68) Skýrsla stjórnar HÍN fyrir árið 2017 72) Reikningar HÍN fyrir árið 2017 74) Sveinn P. Jakobsson – minning Nátt úru fræð ing ur inn er fé lags rit Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags og tímarit Náttúruminjasafns Íslands. Að jafnaði eru gefin út fjögur hefti á ári. Rit stjórar: Álfheiður Ingadóttir líffræðingur og Sigmundur Einarsson jarðfræðingur ritstjori@hin.is Rit stjórn: Droplaug Ólafsdóttir dýrafræðingur (formaður) Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur Hlynur Óskarsson vistfræðingur Jóhann Þórsson líffræðingur Ó. Sindri Gíslason sjávarlíffræðingur Tómas Grétar Gunnarsson dýravistfræðingur Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur Próförk: Mörður Árnason íslenskufræðingur For mað ur Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags: Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur Að set ur og skrif stofa félagsins er hjá: Nátt úru minjasafni Íslands Brynjólfsgötu 5, 107 Reykjavík Sími: 577 1802 Af greiðslu stjóri Nátt úru fræð ings ins: Jóhann Þórsson (Sími 488 3032) dreifing@hin.is Út lit: Ingi Kristján Sigurmarsson Um brot: Álfheiður Ingadóttir Prent un: Ísa fold ar prent smiðja ehf. ISSN 0028-0550 © Nátt úru fræð ing ur inn 2018 Út gef endur: Hið ís lenska nátt úru fræði fé lag og Náttúruminjasafn Íslands Mynd á forsíðu: Skollakoppur: Sogfætur og bitklær inni á milli broddanna. Ljósm./Photo: Svanhildur Egilsdóttir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.