Náttúrufræðingurinn - 2018, Side 63
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
63
51. Kobes, M., Voženílková, B., Šlachta, M. & Frelich, J. 2011. The occurrence of
Erysiphe trifolii on Lathyrus pratensis in a foothill area of South Bohemia. Jo-
urnal of Agrobiology 28. 25–31. DOI 10.2478/v10146-011-0003-x
52. Hejcman, M., Auf, D. & Gaisler, J. 2005. Year-round cattle grazing as an al-
ternative management of hay meadows in the Giant Mts (Krkonose, Kar-
konosze), the Czech Republic. Ekologia – Bratislava 24. 419–429.
53. Hörður Kristinsson 2010. Íslenska plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkn-
ingar. Mál og menning, Reykjavík. 364 bls.
54. Elymus caninus. Online Atlas of the British and Irish Flora. Slóð (skoðað 29.12.
2017): http://www.brc.ac.uk/plantatlas/index.php?q=plant/elymus-caninus
55. Randall, R.E. 1977. The past and present status and distribution of sea pea,
Lathyrus japonicus Willd., in the British Isles. Watsonia. 247–251.
56. Tyler, T. 2002. Geographic structure of genetic variation in the widespread
woodland grass Milium effusum L. A comparison between two regions with
contrasting history and geomorphology. Genome 45. 1248–1256. DOI: 10.1139/
G02-079
57. Environment and Heritage Service 2006. Northern Ireland species act-
ion plan. One-sided Wintergreen. Orthilia secunda. EHS, Belfast. 9 bls.
Slóð (skoðað 18.12. 2017): http://citeseerx.ist.psu.edu/viewdoc/downloa-
d?doi=10.1.1.626.7424&rep=rep1&type=pdf
58. Beatty, G.E., McEvoy, P.M., Sweeney, O. & Provan, J. 2008. Range-edge effects
promote clonal growth in peripheral populations of the one-sided wintergreen
Orthilia secunda. Diversity and Distributions 14. 546–555. DOI: 10.1111/j.
1472-4642.2008.00469.x
59. Kullman, L. 1979. Change and stability in the altitude of the birch tree-limit in
the southern Swedish Scandes 1915–1975. Almqvist & Wiksell International,
Stokkhólmi. 121 bls. Slóð (skoðað 18.12. 2017): https://uu.diva-portal.org/
smash/get/diva2:565549/FULLTEXT01.pdf
60. Kullman, L. 1993. Tree limit dynamics of Betula pubescens ssp. tortuosa in
relation to climate variability. Evidence from central Sweden. Journal of Vegeta-
tion Science 4. 765–772. DOI: 10.2307/3235613
61. Miller, G. R. & Cummins. R. P. 2001. Geographic variation in seed-setting by
heather (Calluna vulgaris (L.) Hull) in the Scottish Highlands. Journal of
Biogeography 28. 1023–1031.
62. Cummins, R.P. & Miller, G.R. 2002. Altitudinal gradients in seed dynamics of
Calluna vulgaris in eastern Scotland. Journal of Vegetation Science 13. 859–866.
63. Truong, C., Palmé, A.E. & Felber, F. 2007. Recent invasion of the mountain birch
Betula pubescens ssp. tortuosa above the treeline due to climate change. Genetic
and ecological study in northern Sweden. Journal of Evolutionary Biology 20.
369–380. DOI: 10.1111/j.1420-9101.2006.01190.x
64. Borgþór Magnússon, Björn H. Barkarson, Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni P. Mar-
onsson, Starri Heiðmarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magn-
ússon og Sigþrúður Jónsdóttir 2006. Vöktun á ástandi og líffræðilegri fjöl-
breytni úthaga 2005. Fræðaþing landbúnaðarins 2006. 221–233.
65. Veðurstofa Íslands. Mánaðarmeðaltöl fyrir stöð 907 – Hæll. Slóð (dags. febrúar
2014) http://www.vedur.is/Medaltalstoflur-txt/Stod_907_Hall.ManMedal.txt
66. Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Bjarni Diðrik Sigurðsson 2001.
Gróðurframvinda í lúpínubreiðum. Fjölrit RALA nr. 207. Rannsóknastofnun
landbúnaðarins, Reykjavík. 100 bls. Slóð (skoðað 18.12. 2017): http://www.rala.
is/utgafa/fjolrit/fjolrit207.pdf
67. Nakanyala, J. 2012. Phosphorus availability following revegetation with Nootka
lupine at two contrasting sites in Iceland. Lokaverkefni við Landgræðsluskóla
Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Slóð (skoðað 19.12. 2017): www.unulrt.is/static/
fellows/document/nakanyala2012.pdf
68. Miles, J. & Kinnaird, J.W. 1979. The establishment and regeneration of birch,
juniper and Scots pine in the Scottish Highlands. Scottish Forestry 33. 102–119.
69. Sigurður H. Magnússon & Borgþór Magnússon 1990. Birkisáningar til land-
græðslu og skógræktar. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1990, 9–18.
70. Ása L. Aradóttir 1991. Population biology and stand development of birch (Bet-
ula pubescens Ehrh.) on disturbed sites in Iceland. Doktorsritgerð við Texas
A&M University, College Station, Texas. 104 bls.
71. Ása L. Aradóttir 2000. Áhrif lúpínu á ræktun birkis. Ráðunautafundur
2000. Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins, án útgst. 114–119.
72. Ása L. Aradottir 2004. Does the Nootka lupin facilitate or impede colonization
and growth of native birch in Iceland? Bls. 184–190. Í: (ritstj. van Santen, E. &
Hill, G.D.) Wild and cultivated lupins from the tropics to the poles. Proceedings
of the 10th International Lupin Conference, Laugarvatn, Iceland, 19–24 June
2002. International Lupin Association, Canterbury, New Zealand. 382 bls.
73. Densmore, R. & Zasada, J. 1983. Seed dispersal and dormancy patterns in
northern willows: ecological and evolutionary significance. Canadian Journal
of Botany 61(12). 3207-3216.
74. Karrenberg, S., Edwards, P.J. & Kollmann, J. 2002. The life history of Salicaceae
living in the active zone of oodplains. Freshwater Biology 47. 733–748.
75. Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir & Sigurður H. Magnússon 2006. Land-
nám víðis og árangur víðisáninga. Bls. 59–72 í: Innlendar víðitegundir. Líffræði
og notkunarmöguleikar í landgræðslu (ritstj. Kristín Svavarsdóttir). Land-
Sigurður H. Magnússon
Náttúrufræðistofnun Íslands
Urriðaholtsstræti 6–8
Pósthólf 125
IS-212 Garðabær
sigurdur@ni.is
Sigurður H. Magnússon (f. 1945) lauk BS-prófi í líffræði
frá Háskóla Íslands árið 1975 og Ph.D.-prófi í plöntu-
vistfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð árið 1994.
Á árunum 1987–1997 starfaði hann sem sérfræðingur
hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Keldnaholti og
hjá Náttúrufræðistofnun Íslands hefur hann starfað frá
1997. Viðfangsefni hans hafa verið margvísleg en mörg
tengjast þau landnámi plantna og framvindu gróðurs.
Viðamesta verkefnið sem Sigurður hefur unnið að á
síðustu árum er hins vegar flokkun og kortlagning lands
í vistgerðir.
Hörður Kristinsson (1937) lauk doktorsprófi frá
Háskólanum í Göttingen árið 1966 og fjallaði ritgerðin
um lífsferil nokkurra asksveppa. Hann vann síðan við
framhaldsrannsóknir á fléttuflóru Íslands við Duke
Háskóla í North Carolina í Bandaríkjunum og Náttúru-
gripasafnið á Akureyri. Árin 1977 til 1987 gegndi hann
stöðu prófessors við Líffræðistofnun Háskóla Íslands,
en réðst síðan sem forstöðumaður Náttúrufræði-
stofnunar Norðurlands á Akureyri þar til hún samein-
aðist Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann hefur lengst af
unnið við gagnagrunna og útbreiðslukort íslensku
flórunnar, einkum fléttur og háplöntur.
græðsla ríkisins, Gunnarsholti.
76. Ása L. Aradóttir & Guðmundur Halldórsson 2017. Colonization of woodland
species during restoration. Seed or safe site limitation? Restoration Ecology 25.
491–511. DOI: 10.1111/rec.12645
UM HÖFUNDA
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA
/ AUTHORS’ ADDRESSES
Hörður Kristinsson
Arnarhóli
Eyjafjarðarsveit
IS-601 Akureyri
hkris@nett.is