Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2018, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 2018, Qupperneq 76
Náttúrufræðingurinn 76 mælis“ Surtseyjargossins 2013 haldin í Reykjavík hátíðarráð- stefna á vegum Surtseyjarfélagsins þar sem flutt voru mörg yfirlitserindi og ágrip prentuð í veglegu ráðstefnuriti31 – og átti Sveinn aðild að fjórum þeirra. Fjórða stórverkefni Sveins (eftir nútímamyndanir Reykjanesskaga, Suðurlandsgosbeltis og Surtseyjar) var kort- lagning og könnun ísaldargosmyndana á Vesturgosbeltinu. Árið 2000 var Sveinn meðhöfundur skýrslu um þyngdarmæl- ingar á hraunum og móbergsmyndunum sunnan Langjökuls32 og sama ár meðhöfundur greinar33 og tveggja ráðstefnuá- gripa34,35 um samspil elds og ísa á Jörðu og á reikistjörnunni Mars. Næstu tvö ár birtust fimm ráðstefnuágrip um bergefna- fræði, aldursgreiningar, samsætumælingar, þyngdarmælingar og samspil elds og íss á rekbeltinu sunnan Langjökuls, og loks tvær greinar 2012 um þetta efni, í Náttúrufræðingnum36 og Bulletin of Volcanology.37 Um „berg og bergraðir“ og um „Vest- urgosbeltið“ skrifaði Sveinn kafla í hið mikla rit Náttúruvá á Íslandi sem út kom 2013.38 Fimmta langtímaverkefni Sveins, efna- og steindasamsetn- ing útfellinga á kólnandi hraunum, hófst 1992 með grein í Surtsey Research Progress Report,39 en í því riti birti hann alls 13 greinar um dagana. Sú grein fjallaði um útfellingar í Surtsey, en síðar fylgdu greinar og ráðstefnuágrip (2008–2014) um út- fellingar í hraunum Eldfells 1973 og Heklu 1991. Auk þess að safna sýnunum var Sveinn löngum stundum í Kaupmanna- höfn við röntgengreiningar á þeim; áður óþekktum steindum var lýst og þær nefndar: eldfellít (2009), heklaít (2010), jak- obssonít (2012), leonardsenít (2013) og oskarssonít (2014). Sveinn Jakobsson var í áratugi stundakennari við Háskóla Íslands. Þar skipulagði hann og kenndi námskeiðið Svæða- bergfræði sem í fyrstu fjallaði um storkuberg tiltekinna svæða, hérlendis og erlendis, þeim sem dæmigerð þykja fyrir tilteknar bergtegundir eða varpa ljósi á ákveðin bergfræðileg ferli. Með tímanum jókst mikilvægi bergfræði Íslands í nám- skeiðinu; Sveinn lagði áherslu á vönduð vinnubrögð, frá sýna- töku til berglýsingar, sem og á túlkun efnagreininga og stein- dafylkja; öðrum þræði má líta á greinaflokkinn „Íslenskar bergtegundir“ I–V sem hann ritaði í Náttúrufræðinginn 1983– 85 sem eins konar forskrift fyrir nemendur að því hvernig lýsa skal bergi. Aðrar greinar sem hann skrifaði um steina í Náttúrufræðinginn og ýmsar útgáfur áhugamanna reyndust stúdentum einnig vel. Eins og fyrr sagði var Sveinn Jakobsson safnamaður góður, klæddist yfirleitt hvítum sloppi á stofnuninni, vinnusamur, vandvirkur og metnaðarfullur fyrir hönd Náttúrufræðistofn- unar meðal rannsóknastofnana landsmanna í jarðvísindum. Hann kom upp merkilegu steinasafni á starfsferli sínum á stofnuninni, en skipuleg söfnun steinda og bergtegunda var eitt af fyrstu verkum hans þar. Einlægur náttúruverndarsinni var hann, áhugamaður um friðun svæða og jarðminja og mikill áhuga- og baráttumaður fyrir náttúruminjasafni, sýn- ingarsafni sem veitti sem gleggst yfirlit um náttúru Íslands. Upp úr 1990, þegar enn einu sinni virtist nokkuð rofa til með þetta gamla og eilífa baráttumál íslenskra náttúrufræðinga, frá Jónasi Hallgrímssyni,40 Sigurði Guðmundssyni málara og Benedikt Gröndal til vorra daga, var Sveinn ötull í nefndar- starfi um byggingu náttúruhúss í Reykjavík41 og fór meðal annars við þriðja mann í skoðunarferð um náttúrufræði- og Sveinn á gjóskuhaug Surtseyjar 2008. Eftir að gosinu lauk 1967 var Sveinn kjölfestan í jarðvísindalegum framhalds- rannsóknum á eynni til dauðadags.  Ljósm. Lovísa Ásbjörnsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.