Gripla - 20.12.2018, Síða 67
67
HEIMIr PÁLSSon
tVÆr GErÐIr SKÁLDSKaParMÁLa
Aðfararorð1
Í greinum og bók um uppsalaeddu á liðnum áratug hefur sá höfundur
sem hér ritar lagt áherslu á nauðsyn þess að rannsaka samband RTW-
gerðar og U-gerðar Snorra-Eddu nánar en gert hefur verið,2 meðal annars
til að átta sig betur á þróunarsögu verksins, og í nýjustu grein sinni færði
1 nafnlausum ritrýnum Griplu þakka ég afar skynsamar ábendingar og leiðréttingar. Það er
ekki þeirra sök þegar ég hef haldið mínu til streitu.
2 Hér má benda á Heimir Pálsson, „Tertium vero datur. A Study of the text of DG 11 4to,“
DiVa. http://uu.diva-portal.org/smash/get/diva2:322558/fuLLtEXt02.pdf (2010). –
Sami, „Introduction,“ Snorri Sturluson: The Uppsala Edda: DG 11 4to, útg. Heimir Pálsson
(London: Viking Society for northern research, 2012) xi–cxxxiv; sami, [„Inngangur,“]
Snorri Sturluson: Uppsala-Edda: Uppsalahandritið DG 11 4to, útg. Heimir Pálsson
(reykjavík: Bókaútgáfan opna, Snorrastofa í reykholti, 2013), 15–147. – Sami, „Bók
þessi heitir Edda“: Uppsalagerð Snorra-Eddu, Studia Islandica 64 (reykjavík: Bókmennta-
og listfræðistofnun Háskóla íslands, Háskólaútgáfan, 2014). í öllum þessum ritsmíðum
lagði höfundur áherslu á að texti Gylfaginningar benti að hans mati hvorki til þess að
Konungsbókargerð væri lengd uppsalabókargerð, né öfugt: að hin síðarnefnda væri til orðin
við styttingu Konungsbókargerðar (um gerðirnar sjá hér á eftir). – Gagnstæðrar skoðunar
var Daniel Sävborg bæði í „Redaktionen av Skáldskaparmál i Codex upsaliensis,“ Á austr-
vega: Saga and East Scandinavia: Preprint of 14th International Saga Conference, ritstj. Agneta
ney, Henrik Williams og fredrik Charpentier Ljungqvist (Gävle: Gävle university Press,
2009) 837–844 og í „Blockbildningen i Codex upsaliensis: En ny metod att lösa frågan om
Snorra Eddas ursprungsversion,“ Maal og minne 1 (2012): 12–53. – um handritasöguna og
ættartré handrita fjallar nýlega Haukur Þorgeirsson, „a Stemmatic analysis of the Prose
Edda,“ Saga Book, XLI (2017): 49–70. Þar er og að finna gott yfirlit yfir þann hluta rannsókn-
arsögunnar. – um hugsanlegar lærðar fyrirmyndir að hlutum Eddu má benda á: Margaret
Clunies Ross, Skáldskaparmál: Snorri Sturluson‘s ars poetica and medieval theories of language
(odense univeristy Press, 1987), anthony faulkes, „the Sources of Skáldskaparmál: Snorri‘s
Intellectual Background,“ Kolloquium anläßlich der 750. Wiederkehr seines Todestages, ritstj.
alois Wolf (tübingen: Gunter narr Verlag, 1993), 59–76, sami höfundur „Descent from
the Gods,“ Mediaeval Scandinavia 11 (1978–9 [uppfærð í netútgáfu 1983]), 92–125 [báðar
aðgengilegar á neti: https://notendur.hi.is/eybjorn/ugm/sources_of_skaldskaparmal.pdf
og http://www.vsnrweb-publications.org.uk/Descent-from-the-gods.pdf, síðast skoðaðar
25. janúar 2018], Ursula og Peter Dronke, „The Prologue of the Prose Edda: Explorations
of a Latin Background,“ Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977, ritstj. Einar
G. Pétursson og Jónas Kristjánsson, rit 12 (reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar, 1977)
153–176 og Sveinbjörn rafnsson, Um Snorra Eddu og Munkagaman: Drög til menningarsögu
íslenskra miðalda, Ritsafn Sagnfræðistofnunar 43 (reykjavík: Háskólaútgáfan, 2016).
Gripla XXIX (2018): 67–106