Gripla - 20.12.2018, Side 200
GRIPLA200
Livingston, Michael. The Battle of Brunanburh. A Casebook. Exeter: university of
Exeter Press, 2011.
Ó Corráin, Donnchadh. „Vikings in Ireland and Scotland in the ninth Century.“
Peritia 12 (1998): 296–339.
ranke, Leopold. Geschichten der romanischen und germanischen Völker von 1494 bis
1535. Leipzig: reimer, 1824.
Sawyer, Peter H. Anglo-Saxon Charters. An Annotated List and Bibliography.
London: royal Historical Society, 1968.
Smith, angela Marion. „King Æthelstan in the English, Continental and Scandi-
navian Traditions of the Tenth to the Thirteenth Centuries.“ Doktorsritgerð,
University of Leeds, 2014.
Smyth, Alfred P. Scandinavian York and Dublin II. Dublin: templekieran Press,
1979.
Sverrir Jakobsson. „„Erindringen om en mægtig Personlighed“: Den norsk-
islandske historiske tradisjon om Harald Hårfagre i et kildekritisk perspektiv.“
Historisk tidsskrift 81 (2002): 213–230.
———. „Óþekkti konungurinn. Sagnir um Harald hárfagra.“ Ný saga 11 (1999):
38–53.
townend, Matthew. „Whatever happened to York Viking Poetry? Memory,
tradition and the transmission of Skaldic Verse.“ Saga-Book 27 (2003): 48–
90.
Vansina, Jan. Oral Tradition as History. oxford: James Currey, 1985.
Walker, Simon. „a Context for ‘Brunanburh’?“ Warriors and Churchmen in the
High Middle Ages, ritstj. timothy reuter. London: Hambledon Press, 1992,
21–39.
Woolf, alex. „Eric Bloodaxe revisited.“ Northern History 34 (1998): 189–193.
———. From Pictland to Alba 789–1070. Edinburgh: Edinburgh university Press,
2007.
Á G r I P
Kennileiti sjálfsmyndar: Miðaldaorðræðan um aðalstein Englandskonung
Lykilorð: Konungasögur, Engilsaxar, England, menningarlegt minni, sjálfsmynd
aðalsteinn (Æþelstan) Englandskonungur (r. 924–939) kemur víða við sögu í
norrænum fornritum og í Fagurskinnu og Heimskringlu segir frá því að hann
hafi fóstrað Hákon, son Haralds konungs hárfagra. Þá kemur Aðalsteinn við Egils
sögu Skallagrímssonar en þar segir frá orustunni við Vínheiði sem Aðalsteinn
átti við ólaf Skotakonung. Hér er vitnisburður hinna norrænu sagna borinn
saman við aðrar heimildir um þennan Englandskonung. Aðalsteinn er nú talinn
fyrsti Englandskonungurinn og hann gerði jafnframt tilkall til valda á öllum
Bretlandseyjum. Orustan við Brunanburh festi í sessi orðstír Aðalsteins sem