Gripla - 20.12.2018, Side 289
289UNDANVILLINGUR REKINN HEIM
Katalog over Den Arnamagnæanske håndskriftsamling II. ritstj. [Kristian Kålund].
Kaupmannahöfn: Gyldendalske boghandel, 1892−1894.
Krummacher, Hans-Henrik. „Das barocke Epicedium. rhetorische tradition
und deutsche Gelegenheitsdichtung im 17. Jahrhundert.“ Jahrbuch der deutschen
Schillergesellschaft 18 (1974): 89–147.
Margrét Eggertsdóttir. Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Pét-
urs sonar. rit 63. reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar, 2005.
Páll Eggert ólason. „Fólgin nöfn í rímum.“ Skírnir 89 (1915): 118−132.
———. Íslenzkar æviskrár I. reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1948.
———. Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. reykjavík: Bókaverzlun
Ársæls Árnasonar, 1926.
———. Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins II. reykjavík: [Landsbókasafn
íslands], 1927.
———. Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins III. reykjavík: [Landsbókasafn
Íslands], 1935−1937.
Sigurjón Páll ísaksson. „Magnús Björnsson og Möðruvallabók.“ Saga 32 (1994):
103−151.
Sverrir Tómasson. Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum. Rannsókn bókmennta-
hefðar. rit 33. reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar, 1988.
Þórunn Sigurðardóttir. „„Á Krists ysta jarðar hala“. um séra Guðmund Erlendsson
í Felli og verk hans“. Skagfirðingabók. 37 (2016): 171−184.
———. „Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld.“ Gripla 11 (2000): 125−180.
———. Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld. Rit 91.
reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2015.
ÁGrIP
undanvillingur rekinn heim: um „lausavísu“ Magnúsar Ólafssonar í Laufási
Lykilorð: lausavísa, höfundareign, erfiljóð, Magnús ólafsson í Laufási, Lbs 2388
4to
í útgáfu sinni á Magnúsarkveri, með kvæðum eftir sr. Magnús Ólafsson (um
1573−1636) í Laufási, birtir anthony faulkes lausavísu sem varðveitt er í handritinu
Holm. Papp. 8vo nr 25 í Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi. Hann virðist þó
hafa ákveðnar efasemdir um að vísan sé réttilega eignuð Magnúsi. í greininni
eru aftur á móti færð rök fyrir því að vísan sé nær örugglega eftir Magnús
ólafsson. Ekki hefur áður verið fjallað um vísuna, tilefni hennar, innihald eða
form, sem þó er allsérstætt og áhugavert. Skáldið felur eiginnafn sitt, Magnús, í
vísunni með því að nota heiti rúnastafa og ljóst er af orðalagi að vísan hefur verið
ort sem hluti af lengra kvæði. Komið hefur í ljós að nafnavísan er uppskrifuð