Fréttablaðið - 21.03.2019, Side 1

Fréttablaðið - 21.03.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —6 8 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 1 . M A R S 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Helga Vala Helgadóttir skrifar um okurlandið Ísland. 22 SPORT Það eru lykilmenn fjar- verandi í landsliðshópnum sem fer til Suður-Kóreu. 26 MENNING Þórdís Helgadóttir vill gera eitthvað nýtt. 34 LÍFIÐ Hallgrímur Helgason kemur út á hljóðbók. 44 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  LÍFIÐ *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Við erum eins misjöfn og við erum mörg en geðheilsu eigum við öll sameiginlega. Sífellt fleiri eru greindir með frávik og geð- raskanir og fordómar gegn þeim blunda enn í fólki. En erum við ekki öll með frávik? ➛ 16-18 Er eðlilegt fólk til? 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 Nú eru allar 55 stöðvar Orkunnar þínar stöðvar. GEIRFINNSMÁL Sáttanefnd for- sætisráðherra hefur enn ekki hafið viðræður um bótafjárhæðir eða forsendur bóta við viðsemjendur sína sem sýknaðir voru af aðild að Guðmundar- og Geirfinnsmálum síðastliðið haust. Hálft ár er liðið frá sýknudómi Hæstaréttar og skipun nefndar- innar og er þeim sem Fréttablaðið hefur rætt við farið að leiðast nokk- uð þófið. Nefndin fundaði með öllum hlutaðeigandi í janúar og febrúar til að ræða um grunn að sáttum á breiðum grundvelli en peninga mun hins vegar ekki hafa borið á góma á fundum nefndarinnar með fólkinu. Fyrir nokkrum vikum mun nefndinni svo hafa borist útreikn- ingar mögulegrar bótafjárhæðar frá einum málsaðila. Framreiknuð niðurstaða útreikningsins er sögð hafa verið svo svimandi há að sátta- nefndinni féll allur ketill í eld og algjört hlé varð á sáttaumleitunum. Heimildir blaðsins herma hins vegar að nú hafi nefndin loks óskað eftir fundum í næstu viku og hygg- ist nú herða sig upp og ræða mögu- legar forsendur og fjárhæðir bóta. Starf nefndarinnar er nokkuð snúið en í ljós kom eftir að nefndin var skipuð, að hún hefur ekki umboð að lögum til að semja um greiðslur bóta úr ríkissjóði. Því þurfti að kalla ríkislögmann til, sem reyndist vanhæfur í málinu vegna föður síns sem var vara- ríkissaksóknari og kom að meðferð málanna á áttunda áratugnum. Var Andri Árnason hæstaréttarlögmað- ur settur ríkislögmaður í málinu. Viðsemjendur nefndarinnar hafa ekki allir jafnan bótarétt og enn liggur ekki fyrir hvort nefndin hyggst leggja til að leitað verði sátta við Erlu Bolladóttur, en henni var einni synjað um endurupptöku. Kristrún Heimisdóttir, formað- ur sáttanefndarinnar, hefur lagt áherslu á að ræða ekki starf nefnd- arinnar við fjölmiðla. – aá / sjá síðu 6 Ræða svimandi háar fjárhæðir Kristrún Heimis- dóttir, formaður sáttanefndar- innar. LÍFIÐ Söngkonan og jarðbundna flugfreyjan Heiða Ólafsdóttir tekst á við afleiðingar umferðarslyss og áfallastreituröskun syngjandi bjart- sýn. Hún segir lagasmíðar hafa bjarg- að henni í gegnum erfiða tíma í lífi hennar. „Það að brasa í minni eigin tónlist hefur alveg bjargað geð- heilsunni.“ Afraksturinn má heyra á nýrri plötu sem nefnist Ylur og hún fagn- ar með tónleikum á föstudagskvöld. – þþ / sjá síðu 42 Syngur sig frá áfallastreitu KJARAMÁL Efling og SA túlka með mismunandi hætti til hvaða starfs- manna boðuð verkföll, sem hefjast eiga á miðnætti, nái til. Verkfallið myndi ná til um 2.600 félagsmanna Ef lingar og VR á hótelum og hjá hó pbi f r e ið a f y r i r - tækjum. SA telu r að verk fa llið nái aðeins til félags- m a n n a þ e s s félags sem boðar verkfallið. – sar / sjá síðu 2 Stefnir á átök um túlkun Heiða Ólafsdóttir. Halldór Benjamín Þorbergs- son, fram- kvæmda- stjóri SA. Halldór 2 1 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 9 C -E 8 6 C 2 2 9 C -E 7 3 0 2 2 9 C -E 5 F 4 2 2 9 C -E 4 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.