Félagabréfið - 11.07.1971, Page 19

Félagabréfið - 11.07.1971, Page 19
Gautaborgarhópurinn m-1 hefur eftirfarandi afstöðu til námsins: * Að námshópamir lesi heimspeki marxismans-lenínismans sem fyrsta verkefni námsstarfsins. Er þá æskileaast að hafa að grundvelli ritgerðir Maó Tsetungs "Um starfið" og "Um mothverfurnar" og ritgerð Stalíns "Díalektísk og söguleg efnishyggja". ' Samkvæmt þessari afstööu okkair háfum við lagt megináherzlu á að skrifa um díalektísku efnishyggjuna í Félagabréfi okkar* Gagnrýnina á Fylkinguna skoðum við ekki sem mikilvægasta atriði bréfsins, heldur það sem fjallar um grundvall^abatriði dfalektfsku efnishyggjunnar. Díalektíska efnishyggjan er einn af hornsteinum marxismans-lenín- ismans, en við megum ekki einbliha á heimspeki marxismans, heldur verðum við að skiija hagnýtt gilai hennþr. Þess vegna er nauosynlegt, að hóparnir lesi hagfræði marxismans sehi annað stig námsins. Við munum ekki hafa lengra mál um þetta að sinni, heldur hvetja náms- hópana til að taka afstöðu til námsins qg tillögu okkar. D Aðgengilegt námsefni: Til þess að hægt verði að skipuleggja hagnýtt bylting- arstarf a IsLandi er nauðsynlegt að ge?a skrá yfir : 1) Þær þýðingar, sem til eru á íslanzku, á ritum marxismans-lenín- ismans. 2) Athugun á þeim frumsömdu rituln, sem til eru á íslenzku um marx- ismann-lenihismann og geta ef til vill orðið að gagni við námsstarfið. Við leggium bví til að námshóparnir heima taki þetta verkefni að sér og sendi árangurinn út 1 Félagabréfi, * E Hagnýtt starf: Að sjálfsögðu er námsstarfið hagnýtt starf. Hagnýti þess er ekki taxmarkaö við aukinn skilning. Námsstarfið er hagnýtt starf, sem felur 1 sér aukið framlag til virkrar þátttöku í stéttabaráttunni. Að námshópamir hafa takmarkaða aostöðu til að hagnýta aukna þekkingu fyrirvaralaust í stéttabaráttunni byggist á því að námsstarfið á Islandi er grundvallarstarf. Við verðum því að miða uppbyggingu þekkingar okkar við að hún verði raun- verulegt afl f baráttu öreigastettarinnar fyrir sósíalismann. Að námsstarfið verði ao virku starfi út á við er skilyrðislaus nauðsyn bsss að byltingarhreyfingu geti vaxið £smegin og hún orðið að voldugu afli, sem slítur alla fjötra auovaldsskipulagsins. Gautaborgarhópurinn m-1 peimilisfang : Arthúr Olafsson Kaptensgatan 29 d 41458 Göteborg Sverige P.S. Vegna flutnings höfum við orðið að breyta um heimilisfang. - 19 -

x

Félagabréfið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagabréfið
https://timarit.is/publication/1332

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.