Mosfellingur - 10.01.2019, Page 5

Mosfellingur - 10.01.2019, Page 5
Fyrsti áfangi Helgafellsskóla tilbúinn • Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á mánudag • Skrúðganga frá Brúarlandi • Opið hús á sunnudaginn Opnunarhátíð í helgafellsskóla Opið alla daga kl. 11-21 Þú finnur okkur hjá Atlantsolíu Mosfellsbæ nýtt bílalúga byg g i n ga f é l ag i ð hópefli og kennslu í félagsfærni í samvinnu við kennara skólans. Innan skamms tíma mun verða boðið upp á félagsmiðstöðvastarf í samvinnu við félagsmiðstöðina Ból fyrir elstu nemendur skólans, starfið verður í formi klúbbastarfs og skipulagðra viðburða. Fjölbreyttar kennsluaðferðir Stóru línurnar í skólastefnu Helgafells- skóla verða teymiskennsla og fjölbreyttar kennsluaðferðir þar sem allir nemendur fá nám við hæfi og geta blómstrað í leik og starfi. Næsta haust verður skólinn gerður að 200 daga skóla fyrir yngri árganga í grunnskól- anum þar sem samtvinnast kennsla og frí- stund. Samþætting verður á námsgreinum og samvinna milli árganga. Áhersla verður lögð á lýðræði og að undirbúa nemendur sem best undir þátttöku í lýðræðisþjóðfé- lagi sem er í sífelldri þróun. Skólastjóri Helgafellsskóla er Rósa Ingv- arsdóttir. krakkarnir virtust ánægðir með nýja skólann sinn gengið fylgtu liði frá brúarlandi í helgafellshverfi fyrsti áfangi skólans er tilbúinn Þorrablót aftureldingar íþróttahúsinu að Varmá laugardaginn 26. janúar 2019 Helgafellsskóli vígður - 5

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.