Mosfellingur - 10.01.2019, Síða 11

Mosfellingur - 10.01.2019, Síða 11
Mosfellingum og öðrum sem áhuga hafa á skólastarfinu er boðið að koma og skoða skólann. Nemendur sjá um skemmtiatriði og uppákomur og síðan býðst gestum að ganga um og skoða skólann. Stærð: 1. áfangi, 2.765 m2 Leikskóli, 1.020 m2 2.áfangi, 2.914 m2 3.áfangi 1.593 m2 Helgafellsskóli verður fullbúinn fyrir 600 börn á grunnskólaaldri og 110 börn á leikskólaaldri. Stóru línurnar í skólastefnu skólans eru teymiskennsla og fjölbreyttar kennsluaðferðir þar sem allir nemendur fá nám og frístundastarf við hæfi og geta blómstrað í leik og starfi. Haustið 2019 verður skólinn gerður að 200 daga skóla fyrir yngri árganga í grunnskólanum þar sem samtvinnast kennsla og frístund. Áhersla verður lögð á lýðræði og samvinnu skólasamfélagsins í Helgafellshverfi. Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Opið hús í Helgafellsskóla Sunnudaginn 13. janúar kl. 13 -15 Hönnuðir: Arkitekt: Yrki arkitektar, Sólveig Berg Emilsdóttir Verkfræðihönnun, VSB, Örn Guðmundsson Brunahönnun, hljóðhönnun, Verkís Eftirlit & byggingarstjórnun: Verksýn, Reynir Kristjánsson VSÓ, Þorbergur Karlsson, Ólafur Hermannsson, Sandra Dís Dagbjartsdóttir Verktakar: Jarðvinna, Karína ehf Uppsteypa og innanhúsfrágangur, Ístak hf Lóðarfrágangur, Stéttafélagið ehf

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.