Mosfellingur - 10.01.2019, Page 19

Mosfellingur - 10.01.2019, Page 19
Útnefning á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018 Íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 17. janúar kl. 19:00 Allir hjartanlega velkomnir kynning á Íþróttafólki sem tilnefnt er kosning fer fram á www.mos.is úrslit Verða tilkynnt fimmtudaginn 17. janúar Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018. kosning fer fram á vef mosfellsbæjar www.mos.is dagana 10. - 15. janúar. Velja skal karl í 1., 2. og 3. sæti og konu í 1., 2. og 3. sæti. kosningin er ekki gild nema valið sé í öll þrjú sætin. Úrslit verða kynnt fimmtudaginn 17. janúar kl. 19 í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.