Mosfellingur - 10.01.2019, Síða 26

Mosfellingur - 10.01.2019, Síða 26
 - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ26 TTT 17. janúar - Kynning og leikir 24. janúar - Blöðruleikir 31. janúar - Fjör 7. febrúar - Hárgreiðslufundur 14. febrúar - Bendilom 21. febrúar - Afmæli 28. febrúar - Spilafundur 7. mars - Minute to win it! 14. mars - Undirbúningur fyrir TTT mót 15.-16. mars - TTT mót í vatnaskógi 21. mars - Karmelluspurningakeppni 28. mars - Óvissufundur 4. apríl - Ratleikur 11. apríl - Föndur PÁSKAFRÍ og Sumardagurinn fyrsti. 2. maí - Útileikir 9. maí - Lokasamvera DAGSKRÁ TTT starf Lágafellskirkju er á fimmtudögum kl 17:00-18:00. Stafið fer allt fram á annari hæð safnaðarheimilisins að Þverholti 3. Starfið stendur þáttakendum til boða að kostnaðarlausu að undanskilinni ferð í Vatnaskóg í mars. Leiðtogar í starfinu eru Berglind æskulýðsfulltrúi, Sóley Adda og Petrína. TTT mótið verður haldið í vatnaskógi dagana 15.-16. mars. Þar förum við og hittum fleiri TTT hópa af höfuðborgarsvæðinu og eigum skemmtilega stund saman í vatnaskógi og gistum eina nótt. Nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur. Skilyrði fyrir þáttöku á mótinu er að vera þáttakandi í vikulegu starfi. Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband. facebook.com/unglagafell bella@lagafellskirkja.is Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ Skráðu þig á raudikrossinn.is eða hafðu samband moso@redcross.is eða í síma 898-6065. Námskeið hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ Slys og veikindi barna 7. febrúar 2019 Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum. Námskeiðið gagnast öllum þeim sem umgangast börn hvort sem er í starfi eða daglegu lífi. Hvar? Þverholti 7, Mosfellsbæ Hvenær? 7. febrúar 2019 frá klukkan 17:00-21:00 Hvað kostar? Þátttökugjald er 6.000 á mann en ef báðir foreldrar mæta þá er gjaldið 5.000 á mann, vinsamlega hafið samband við Rauða Krossinn í Mosfellsbæ til að bóka fyrir par/hjón.

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.