Mosfellingur - 10.01.2019, Side 33
Aðsendar greinar - 33
Gleðilegt nýtt ár kæru Mosfelling-
ar. Árið 2019 er gengið í garð og
byrjar dásamlega.
Það er ekkert betra en að fara út
að skokka í 8 stiga hita í janúar en
ég var einmitt að koma af minni
fyrstu hlaupahópsæfingu hjá henni
Höllu Karen í World Class.
Eru allir búnir að setja sér ára-
mótheit? Eða markmið fyrir árið 2019? Hver
kannast ekki við að gefast upp á þeim? Ég
hef alla vega gert það nokkrum sinnum og
hef ætlað mér allt of mikið og sprungið. Ég
er þó hér enn og er alltaf að læra, maður
getur nefnilega alltaf gert betur. Mig langar
til að deila með ykkur nokkrum punktum
varðandi hreyfingu í von um að það veiti
ykkur hvatningu á nýju ári.
1. Hugsum um hreyfingu til langtíma
ekki skammtíma – við þurfum ekki að sigra
heiminn í janúar. Byrjum smátt og aukum
álagið jafnt og þétt yfir árið. Ef við ætlum
okkur um of eru meiri líkur á að við gef-
umst upp.
2. Veldu hreyfingu sem þér þykir
skemmtileg og vertu dugleg/ur að prófa
nýja hluti til að finna hvað það er sem þér
þykir skemmtilegt. Það er ýmislegt sem
flokkast undir hreyfingu eins og að ganga,
dansa, spila fótbolta, stunda garðyrkju og
hjóla til vinnu. Þegar þú ert að koma þér í
gang er mikilvægt að velja eitthvað sem er
skemmtilegt svo hvatinn verði meiri.
3. Öll hreyfing er af hinu góða og við
þurfum ekki alltaf að sprengja okkur á
hverri æfingu. Það er mikilvægt
og gott að hugsa „ætla ég að vera
íþróttamaður í 10 ár eða 40 ár?“
4. Skiptu hreyfingunni þinni
upp. Það er hægt að hreyfa sig í 30
mín á dag í nokkrum pörtum af
degi, sem dæmi 10 mín ganga til
vinnu, smá göngutúr í hádeginu og
svo að vinnu lokinni.
5. Ef þú ert óörugg/ur í líkamsræktar-
stöð, fáðu þér þjálfara eða bókaðu tíma hjá
þjálfara t.d. Ölfu eða Ella í tækjakennslu.
Við erum hér til þess að hjálpa ykkur.
6. Göngutúr er ágætis hreyfing sem gerir
helling fyrir líkama og sál. Hann þarf ekki
að vera langur heldur er það að komast í
návígi við náttúruna það sem skiptir sköp-
um. Reyndu þó að labba rösklega eða auka
hraðann á ákveðnum köflum, hægt og bít-
andi eykst þolið.
7. Fáðu vin/vinkonu með þér í lið, það er
hvatning að mæla sér mót við einhvern.
8. Skráðu þig í tíma, þá hefur þú tekið
ákvörðun um að þú ætlir að mæta.
9. Verðlaunaðu sjálfa/n þig þegar þú
stendur þig vel eða hefur náð settu mark-
miði.
Fögnum nýju ári með gleði og höfum
gaman af þeirri hreyfingu sem við veljum
okkur.
Berta Þórhalladóttir
Kennir tabata í World Class Mosó
á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 18:20.
Áramótaheit!
Eins og undanfarin ár var ým-
islegt spennandi í boði í heilsu-
bænum Mosfellsbæ þegar kem-
ur að heilsueflingu og vellíðan
bæjarbúa.
Leikfiminámskeið fyrir 67+
Rannsóknir hafa sýnt mikinn
ávinning af fjölþættri líkams-
rækt fyrir elsta aldurshópinn og því
var ýtt úr vör tilraunaverkefni á vegum
Félags aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos),
Mosfellsbæjar og World Class nú á
haustmánuðum.
Öllum Mosfellingum 67 ára og eldri
var boðið að kaupa þriggja mánaða kort
með góðum afslætti í World Class og réð
Mosfellsbær sérstaka íþróttakennara
til að halda utan um hópinn. Þetta til-
raunaverkefni tókst svo vel að það mun
verða framhald á.
Gulrótin 2018
Heilsudagurinn var haldinn í lok maí
og hófst með hressandi morgungöngu
í samstarfi við Ferðafélag Íslands.
Einnig var blásið til glæsilegs málþings
í Listasalnum þar sem við heyrðum
m.a. af áhugaverðum heilsuverkefnum
í skólum bæjarins og kynntumst síðan
(góð)mennsku, góðum samskiptum,
siðum og framkomu að hætti Bergþórs
Pálssonar og Alberts Eiríkssonar. Síðast
en ekki síst var Gulrótin, lýðheilsuviður-
kenning Mosfellsbæjar, afhent í annað
sinn.
Verðlaunahafarnir voru Guðjón
Svansson og Vala Mörk en þau hafa svo
sannarlega látið sig heilsu og vellíðan
varða, m.a. með rekstri Kettlebells Ice-
land, og þykja einstaklega hvetjandi,
áhugasöm, fagleg og flottar fyrirmyndir
þegar kemur að heilsusamlegum lífs-
stíl.
Fjölskyldutímar
að Varmá
Þetta frábæra verkefni
hefur verið við lýði síðan
árið 2015 og er óhætt að segja
að það hafið notið einstakra
vinsælda hjá fjölskyldum í
Mosfellsbæ.
Um er að ræða opna tíma á
sunnudagsmorgnum yfir vetrartímann
fyrir alla fjölskylduna þar sem horft er
sérstaklega til grunnskólanemenda. Að
tímum loknum er svo frítt í Varmárlaug
fyrir alla fjölskylduna og hvetjum við
Mosfellinga til að nýta þetta kostaboð
og skemmta sér saman.
Hreyfivika UMFÍ
Við tókum að sjálfsögðu þátt í þessu
verkefni eins og síðustu ár og það er
skemmst frá því að segja að dagskráin
var stórglæsileg og þátttakan hefur
aldrei verið betri. Hjartans þakkir Mos-
fellingar!
Lýðheilsugöngur FÍ
Ferðafélag Íslands stóð fyrir Lýð-
heilsugöngum á landsvísu alla mið-
vikudaga í september og hér í bæ var
gengið frá Reykjalundi undir leiðsögn
heimamanna. Óhætt er að segja að
Mosfellingar hafi tekið þessu framtaki
vel og stóðu göngugarpar bæjarins svo
sannarlega undir merkjum.
Hér hefur verið stiklað á stóru og
hlökkum við til þess sem árið 2019 mun
bera í skauti sér. Við þökkum ykkur fyrir
frábært samstarf og velvilja og óskum
ykkur heilbrigði og gleði á nýju ári.
Ólöf Kristín Sívertsen,
lýðheilsufræðingur og verkefnisstjóri
Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
heilsuvin í mosfellsbæ
Litið yfir heilsuárið 2018
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
e
r
h
l
u
t
a
f
é
l
a
g
í
e
i
g
u
f
y
r
i
r
t
æ
k
j
a
o
g
e
i
n
s
t
a
k
l
i
n
g
a
í
h
e
i
l
s
u
þ
j
ó
n
u
s
t
u
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
.
S
t
a
r
f
f
r
a
m
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
f
e
l
u
r
í
s
é
r
a
l
m
e
n
n
t
u
t
a
n
u
m
h
a
l
d
u
m
s
t
a
r
f
k
l
a
s
a
n
s
,
k
y
n
n
i
n
g
a
r
-
o
g
m
a
r
k
a
ð
s
s
t
a
r
f
,
ö
f
l
u
n
n
ý
r
r
a
h
l
u
t
h
a
f
a
f
y
r
i
r
k
l
a
s
a
n
n
,
u
m
s
j
ó
n
m
e
ð
u
m
s
ó
k
n
u
m
u
m
s
t
y
r
k
i
,
b
ó
k
h
a
l
d
o
g
f
l
e
i
r
a
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
H
e
i
l
s
u
v
i
n
e
r
a
ð
f
i
n
n
a
á
s
l
ó
ð
i
n
n
i
w
w
w
.
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
s
t
a
r
f
i
ð
v
e
i
t
i
r
J
ó
n
P
á
l
s
s
o
n
,
s
t
j
ó
r
n
a
r
f
o
r
m
a
ð
u
r
H
e
i
l
s
u
v
i
n
j
a
r
g
e
g
n
u
m
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
j
o
n
@
a
n
s
.
i
s
.
U
m
s
ó
k
n
i
r
s
k
u
l
u
s
e
n
d
a
r
á
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
h
e
i
l
s
u
v
i
n
@
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
f
y
r
i
r
3
.
m
a
r
s
n
æ
s
t
k
o
m
a
n
d
i
.
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
ó
s
k
a
r
e
f
t
i
r
a
ð
r
á
ð
a
f
r
a
m
-
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
í
a
l
l
t
a
ð
5
0
%
s
t
a
r
f
heilsu
hornið
Rauði krossinn í Mosfellsbæ óskar eftir
sjálfboðaliðum í eftirtalin verkefni
- Íslenskuþjálfun fyrir einstaklinga af erlendum uppruna sem fer fram á Kjalarnesi.
- Leiðsögufólk flóttafólks sem býr á starfssvæði deildar.
- Námsaðstoð fyrir grunnskólabörn, sér í lagi börn af
erlendum uppruna, aðstoð við lestur og annað
heimanám.
Sjálfboðaliðar þurfa að hafa gaman af því að vinna
með fólki, vera áhugasamir um ólíka menningarheima
og hafa vilja til að láta gott af sér leiða.
Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ
Hefur þig alltaf langað til að
gefa af þér til góðra verka?
Nú er tækifærið!
Fyrir frekar upplýsingar hafið samband
við moso@redcross.is eða s. 898-6065.
Morgun-
spjall
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga býður í morgun-
spjall næstkomandi laugardag 12. janúar
kl.10:30 í félagsheimil sínu í Kjarnanum.
erki Sjálfstæðisflokksins
Merki Sjálfstæðisflokksins, Ísla dsfálki með útþanda
vængi, hefur tekið ýmsum breytingum í áranna rás, en
árið 2013 var á ný tekið í notkun það merki, sem lengst
af var í notkun og Halldór Pétursson teiknaði fyrir hann.
Við mælumst til þess að það sé notað í auglýsingum og
umfjöllun um flokkinn, en ekki önnur og eldri merki. Að
öllu jöfnu er fálkinn svartur á hvítum grunni, með eða
án nafns flokksins, en það má einnig notast við bláa
útgáfu, sömuleiðis á hvítum grunni. Með fylgir einnig
andhverf útgáfa, hvítur fálki, sem nota má á dökkum
grunni ef þarf. Við mælumst þó til að sparlega sé farið
með það.
Í kosningastarfi hefur einnig verið notast við annað
merki, D, sem einnig er að finna hér. Það er að öllu jöfnu
birt í bláum lit á hvítum grunni, en þó má notast við
aðra liti ef tilefni er til, þar á meðal í regnbogalitum. Við
mælumst til þess að þá sé notast við þá liti, sem hér eru
birtir, en það litróf tekur þó stundum breytingum. Þó
það sé oftast á hvítum grunni má bregða út af því.
Prentlitur
C100 M0 Y0 K0
EKKI NOTA GÖMUL MERKI
Prentlitur: C0 M0 Y0 K100 Prentlitur: C100 M0 Y0 K0
Skjálitur: R43 G171 B226
Skjálitur
R43 G171 B226
Prentlitur
C0 M0 Y0 K50
Ýmis önnur dæmi
Á dökkum grunni
Allir velKoMnir
- HlöKKuM til Að Sjá yKKur!
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga
Bryndís Haraldsdóttir,
alþingismaður verður gestur
okkar og ræðir það helsta
sem er á döfinni á vorþingi.
www.mosfellingur. is