Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Qupperneq 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2019, Qupperneq 26
N ú þegar heimagisting hefur rutt sér til rúms er það orðin knýjandi spurning fyrir hvert ferðalag hvers konar gististað á að velja. Þetta snýst ekki lengur um það hvaða hótel eða gistiheimili verður fyrir valinu heldur þarf að spá í hvert eðli ferð- arinnar er og hvort annars konar gistimöguleikar, eins og heimagisting eða jafnvel farfuglaheimili henti bet- ur. Val á gistingu veltur gjarnan á eðli ferðarinnar, fjölda ferðalanga og væntingum ferðalangs eða hóps til ferðalagsins hvernig gisting verður fyrir valinu. Kostirnir við að gista á hóteli eru margir. Öll þjónusta er á staðnum (ætti a.m.k. að vera það) eða í mesta lagi kostar eitt símtal að útvega það sem vantar. Staðsetning hótela (ef þau eru al- mennileg) er yfirleitt góð og valin út frá helstu kennileitum borga, veit- ingastöðum og afþreyingu ýmiss kon- ar. Það getur líka borgað sig að gista á hóteli, eða í hótelíbúð, þegar ferðast er með börn. Yfirleitt er auðvelt að græja aukarúm, rúmföt um miðja Thinkstock Farfuglaheimili eða hostel henta vel ungum ferðalöngum sem vilja ekki borga mikið en eru meira en til í að slá af kröfum um þægindi. Svo getur líka bara ver- ið stemning í því að sofa í koju og kynnast öðrum ferðlalöngum. Hvar á ég að gista í nótt? Heimagisting eða hótel? Nú eða kannski farfuglaheimili? Áður en haldið er af stað út í heim þurfum við að vita hvað við viljum fá út úr ferðalaginu. Þegar við vitum það er hægt að taka ákvörðun um hvers konar gististaður hentar best. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.1. 2019 FERÐALÖG KRINGLU OG SMÁRALIND 7.697 VERÐ ÁÐUR 10.995 DÖMUSKÓR SKECHERS SUMMITS DÖMUSKÓR MEÐ MEMORY FOAM INNLEGGI. ÚTSALA 30% AFSLÁTTUR >> >>

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.