Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 45
UMRÆÐAN 45 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019 Af alfa línólínsýrunni (omega 3 sýra) getur líkaminn myndað EPA sem myndast í prostagladín 3 en EPA getur líka myndast í DHA sem eru báðar omega 3 fitusýrur. En prostaglandínin geta síðan um- myndast í enn mikilvægari stýriefni eins og þromboxana og leukotínur, efni sem hafa áhrif á bólgur í lík- amanum. Þá er talið að fiskát, grænmeti og EPA-fitusýran geti minnkað bólgur og kvilla frá þeim, einkum í liðum. » Við förum mikils á mis að borða ekki feitan fisk eins og síld, makríl, steinbít og villt- an lax. Fitan í fiskum er sú hollasta sem þekkist. Höfundur er efnaverkfræðingur. spalmi@simnet.is Dóttur minni, Ás- laugu Perlu, var nauðgað á hrottafeng- inn máta á 10. hæð í blokk við Engihjalla árið 2000. Gerandinn lagði hana á magann á rör handriðs á 10. hæð og þröngvaði henni yfir það. Hér- aðsdómur trúði ekki frásögn ákærða, taldi framburð hans ótrúverðugan, en studdist við ýmis gögn sem dómn- um þótti sanna að ákærði hefði í raun kastað Áslaugu Perlu fram af svölunum. Hæstaréttardómur var í algjörri þversögn við héraðsdóm. Hann var byggður á sandi; engin sönnunar- gögn, engin rannsóknarskýrsla og hunsun vitna í héraði. Tæknimaður hjá lögreglu fjallaði um förin á rörinu í héraðsdómi, en Hæstirétt- ur hunsaði þær upplýsingar. Héraðsdómur fékk prófessor í eðlisfræði við HÍ til að vinna álits- gerð um fallið, sem var unnin sam- kvæmt útreikningum eðlisfræðinnar og var upp á margar síður: Hinni látnu hafði ver- ið kastað yfir hand- riðið með takmörk- uðum krafti eða hún látin falla niður. Eftir uppsögn hér- aðsdóms óskaði ákærði eftir, að dóm- kvaddur yrði mats- maður til að gefa álit um tilteknar spurn- ingar. Héraðsdómur synjaði beiðninni. Hún var kærð til Hæstaréttar sem samþykkti að tal- að yrði við eðlisfræðing og lífeðlis- fræðing í gegnum síma til að álykta út frá eðlisfræðilegri þekk- ingu þeirra einni saman. Engin álitsgerð. Málinu var áfrýjað til Hæsta- réttar. Þar sem dómarar Hæsta- réttar hunsuðu allar upplýsingar vitna í héraði, þá höfðu þeir engin gögn til að dæma eftir. Dóttur minni var nauðgað. Dóm- urinn laug upp á hana. Ákærði þröngvaði dóttur minni sannanlega yfir rörið á handriði svalanna. Ég sótti um endurupptöku á málinu 2006 hjá Ríkissaksóknara með aðstoð dómsmálaráðherra, fékk neitun. Aftur 2009 vegna nauðgunar sem var órannsökuð, fékk líka neitun. Ég sendi póst til sérhvers alþingismanns um að setja á fót réttarfarsdómstól og hringdi í þriðjung þeirra. Ég sendi beiðni til endurupptökunefndar 2015 og fékk neitun. Sendi aftur beiðni 2017, þá lét ég fylgja með 75 síður úr lögregluskýrslum, sem sönnunargögn, en fékk aftur neit- un. Um endurupptöku dæmdra mála í Hæstarétti: Ef verulegar líkur eru leiddar að því að sönnunar- gögn sem færð voru fram í máli hafi verið rangt metin svo að áhrif hafi haft á niðurstöðu þess, þá get- ur Hæstiréttur orðið við beiðni manns, sem telur sig ranglega sak- felldan eða sakfelldan fyrir mun meira brot en það sem hann hefur framið. Innanríkisráðherra sagði mér að Guðmundar- og Geirfinns- málið færi til endurupptöku- nefndar á undanþágu, en í stað þess breytti Alþingi lögunum 2015. Þá gátu makar, börn, foreldrar eða systkini látins dæmds einstaklings fengið samþykkta beiðni um end- urupptöku í nefndinni. Áður mátti ekki taka upp mál þar sem látnir einstaklingar áttu hlut að máli. Lögin áttu ekki við um dóttur mína, samt var hún dómfelld fyrir að eiga harkalegar samfarir við ákærða. Hún er dáin af því hún var myrt. Ég hef sent póst á alla alþingis- menn með beiðni um breytingu á lögunum, sbr 5 mgr. 211 gr., sbr. 29. gr. laga nr. 78 2015. Mál Áslaugar Perlu Kristjónsdóttur Eftir Gerði Berndsen »Ég sótti um endur- upptöku á málinu 2006 hjá ríkissaksókn- ara með aðstoð dóms- málaráðherra, fékk neitun. Aftur 2009 vegna nauðgunar sem var órannsökuð, fékk líka neitun. Gerður Berndsen Höfundur er móðir Áslaugar Perlu. útvegur verið okkar aðalatvinnu- grein, allt snerist raunar um hann en átti hann á sínum blómatíma marga fulltrúa úr eigin röðum á þingi, nei, í fljótheitum man ég nú ekki eftir þeim mörgum. Nú munu um 17% atkvæðis- bærra landsmanna vera 67 ára og eldri, þ.e. teljast eldri borgarar, hvað eiga þeir marga fulltrúa á löggjafarsamkundunni, ætli að þar sitji nema einn sem fyllir þann flokk, Ellert B. Schram, sem er til viðbótar varaþingmaður, kemur inn tímabundið. Við erum miklir æskudýrkendur, hér fara menn al- mennt af vinnumarkaði í síðasta lagi sjötugir, þeir sem hanga leng- ur eru einhvers staðar í náð eða í vinnu hjá sjálfum sér. Á sama tíma kaus t.d. Bandaríkjaþing demó- kratann Nancy Pelosi sinn þing- forseta en Nancy er orðin 78 ára gömul, og ætti því samkvæmt okk- ar skilgreiningu að vera horfin af vinnumarkaði fyrir a.m.k. átta ár- um, en hún lýsti því yfir að loknu kjöri að hún ætlaði að sinna starf- inu næstu fjögur árin eða þar til hún verður áttatíu og tveggja ára. Getur verið að staða aldraða hér á landi væri vænlegri ef þeir ættu fleiri fulltrúa úr röðum eldri borg- ara á Alþingi? Ekki ómögulegt. Að mínu viti er eitt brýnasta verkefnið í íslenskum stjórnmálum að brúa bilið á milli þessara tveggja heima þ.e. pappírsheimsins sem varð til vegna vinnandi handa en ekki öfugt og þeirra sem einu sinni voru kallaðir hin vinnandi stétt sem í dag er orðin valdalaus þar sem hún á fáa alvöru talsmenn í valdastofnunum samfélagsins. »Margir hinna svo- kölluðu gáfumanna fullyrða að í staðinn hafi þeir hlotið svo klaufska hönd að hún komi ekki nagla í vegg án blárra og bólginna fingra. Höfundur er vélfræðingur og fyrrver- andi yfirvélstjóri. Viðskipti L I N D B E R G OD Optical Studio SMARALIND • LEIFSST00 • KEFLAVfK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.