Morgunblaðið - 17.01.2019, Page 60
60 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019
Lausn sudoku
„Þessar aðgerðir ganga skemur en maður átti von á.“ Þarna hefði þurft að standa skemmra. Aðgerðir
geta gengið langt eða skammt og þá gengið lengra eða skemmra en vænst var. Úrbæturnar sem stefnt
var að geta hins vegar enst lengur eða skemur en vænst var. Skemmra um vegalengd, skemur um tíma.
Málið
17. janúar 1975
Þyrla í eigu Þyrluflugs hf.
hrapaði á Kjalarnesi og sjö
manns fórust. Hún var á leið
frá Reykjavík til Snæfells-
ness. Þetta er mannskæðasta
þyrluslys hérlendis.
17. janúar 1976
Átta skáld sem nefndu sig
Listaskáldin vondu fluttu
verk sín í Háskólabíói, m.a.
Megas, Sigurður Pálsson og
Þórarinn Eldjárn. Morgun-
blaðið sagði að skáldin hefðu
„snarfyllt“ bíóið. „Hin besta
skemmtun,“ sagði í DV.
17. janúar 2004
Frostvirkni, sýning Ólafs Elí-
assonar, var opnuð í Hafnar-
húsinu í Reykjavík. Í umsögn
í Morgunblaðinu sagði: „Ólaf-
ur er Björk íslenskra mynd-
listarmanna.“
17. janúar 2013
Vilborg
Arna
Gissur-
ardóttir
komst á
Suður-
pólinn
eftir sex-
tíu daga
göngu á skíðum, alls 1.140
kílómetra leið. Enginn Ís-
lendingur hafði gengið einn á
pólinn. „Þetta var stórkost-
leg tilfinning,“ sagði hún í
samtali við Mbl.is.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
1 5 9 3
8 3 4 2 1
9 8
6 9 3
3 8 2 1 6
3
6 9 2
2 4 8 5 1
9 2
7 9 4
4 7 3
3 1 9
3 4 6 7 1
5
3 5 2
2
5 4 1 6
5 6 2 3
2 3 9
8 1
7 8
2 7 5 8
9 3
9 7
8 5 2 7
3 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
C O G V R I D N I G G Y H Ú B L Q C
H L M S M Y G L T I L R A U N F C E
S W Q D D I R V Y U X C L Z H T G G
V Y Q Z S Ó J L S N G A M F A R R B
Y V I S T A R V E R U Z E M F R C H
K W T R E G N T Í M A B I L E R D F
A K M U J G G E S U P S H I D R L P
F Q W W C S N H T S H K K Æ R A K P
R A Ð Í T R E V P Þ E N M N T T X R
N G A W R P I U R B I A R E Z T X W
M R R Z I M R A O V L Ó Y O Y É V O
X Y N K U N U O E E J R F L F R P F
L N K F I K H R I T I S I C R A V P
A C R N A E K T S N B O C F A T U P
Q O G B Z C A F G V M L P X H O Z U
T T T X L R O A W P N D E M C N C V
B Ú D D A T R Ú O I N F D L I F T B
N E C O L A C R C F F W Z S K A L N
Afnotaréttar
Búddatrú
Búhyggindi
Dæmaleitar
Flateyringar
Ofstjórn
Rafmagnsljós
Regntímabil
Reikniverk
Seggjum
Smygltilraun
Spurning
Torfum
Vertíðar
Vistarveru
Þrauka
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Illum
Smári
Fínum
Luktu
Eigra
Stag
Puða
Falin
Hægt
Álaga
Slær
Skin
Forna
Linan
Næði
Ýfing
Bergs
Metta
Horf
Ánn
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Þekkja 7) Nærri 8) Aflöng 9) Auðan 12) Iðkum 13) Staði 14) Draug 17) Atlaga
18) Getur 19) Móðgað Lóðrétt: 2) Erfiðar 3) Klöguðu 4) Anga 5) Fróð 6) Hinn 10)
Umtalað 11) Auðugra 14) Dögg 15) Autt 16) Garm
Lausn síðustu gátu 296
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. b3 c5 3. Bb2 f6 4. g3 e5
5. Bg2 Rc6 6. O-O Be6 7. c4 d4 8. e3
Rge7 9. d3 Rg6 10. exd4 cxd4 11. Ba3
Bxa3 12. Rxa3 O-O 13. Rc2 Dd7 14.
Rd2 Bh3 15. b4 Bxg2 16. Kxg2 f5 17.
b5 Rd8 18. Df3 Rf7 19. Rb4 e4 20.
dxe4 Rfe5 21. Db3 fxe4 22. c5+ Kh8
23. Dd5 Dxb5 24. Dxd4 Had8 25. Dc3
De2 26. Rb3 Rg4 27. De1
Staðan kom upp á heimsmeist-
aramótinu í hraðskák sem lauk fyrir
skömmu í St. Pétursborg í Rússlandi.
Úkraínski stórmeistarinn Anton Koro-
bov (2677) hafði svart gegn banda-
ríska kollega sínum, Hikaru Nakamura
(2889). 27... Df3+! svartur hefði einn-
ig unnið eftir 27...Rf4+. 28. Kg1 Rf4!
og hvítur gafst upp enda óverjandi
mát, t.d. eftir 29. gxf4 Dxf4. Í dag er
ekki teflt í A-flokki Tata Steel skákhá-
tíðarinnar en á morgun fer sjötta um-
ferð mótsins fram og tefla þá m.a.
Magnus Carlsen og Shakhriyar Mame-
dyarov.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þröng staða. S-AV
Norður
♠3
♥ÁK
♦K1083
♣ÁK8643
Vestur Austur
♠D ♠ÁG1092
♥986543 ♥G1072
♦74 ♦652
♣D1092 ♣G
Suður
♠K87654
♥D
♦ÁDG9
♣75
Suður spilar 6♦.
Í tímans rás hafa tveir laumufarþegar
læðist inn í ásaspurningu Blackwoods á
fjórum gröndum – hjónin í trompi. Ná-
kvæmnin eykst fyrir vikið, en svigrúmið
minnkar að sama skapi og var þó ekki
mikið fyrir. Þetta getur skapað vandamál,
einkum þegar lauf eða tígull er tromp.
Hér opnar suður á 1♠, norður segir
2♣ og suður 2♦. Nú er freistandi fyrir
norður að spyrja um lykilspil með 4G.
Draumasvarið væri 5♠, sem sýnir tvo
ása og drottninguna í tígli. En í þessu til-
felli myndi suður segja 5♦. Það svar sýn-
ir einn ás, en segir ekkert um tromp-
drottninguna. Þar með þarf norður að
giska á framhaldið, hvort hann passar
eða lyftir í slemmu.
Af þessari ástæðu spila sumir stökk í
fjóra í lit makkers í þessari stöðu sem
lykilspilaspurningu og skapa þannig rými
til að spyrja um trompdrottninguna undir
geimsögn.
Slemman er góð og vinnst ef annar
lágliturinn brotnar 3-2.
POTTAR OG PÖNNUR
Fagmaðurinn velur AMT en þú?
Þýsk hágæðavara
Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi | Sími 540 3550
progastro.is | Opið alla virka daga kl. 9–17.
Allir velkomnir einstaklingar og fyrirtæki
Vefverslunokkarprogastro.iser alltaf opin!
Allt fyrir eldhúsið
Sálm. 9.11
biblian.is
Þeir sem þekkja
nafn þitt treysta
þér því að þú,
Drottinn, bregst
ekki þeim sem til
þín leita.
6 1 5 2 8 4 9 3 7
8 9 3 5 7 6 4 2 1
2 4 7 9 3 1 8 5 6
5 6 9 1 2 8 7 4 3
4 7 1 3 6 5 2 9 8
3 8 2 7 4 9 1 6 5
9 5 8 6 1 2 3 7 4
1 3 6 4 9 7 5 8 2
7 2 4 8 5 3 6 1 9
9 8 3 4 5 2 7 1 6
6 2 7 1 9 3 8 4 5
1 4 5 8 6 7 2 3 9
8 7 2 3 1 6 9 5 4
5 3 9 2 4 8 6 7 1
4 1 6 9 7 5 3 8 2
7 9 1 6 3 4 5 2 8
3 6 8 5 2 1 4 9 7
2 5 4 7 8 9 1 6 3
5 7 8 1 9 6 2 3 4
2 1 3 5 7 4 6 8 9
6 9 4 2 3 8 5 1 7
7 5 6 9 8 3 4 2 1
3 4 2 7 1 5 9 6 8
1 8 9 6 4 2 3 7 5
9 2 1 3 5 7 8 4 6
8 6 5 4 2 1 7 9 3
4 3 7 8 6 9 1 5 2