Morgunblaðið - 17.01.2019, Page 66
66 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019
Dr. Haukur Arnþórsson stjórn-
sýslufræðingur flytur fyrirlestur-
inn Lestur af pappír og skjá í dag
kl. 12.04 í fyrirlestrarsal Reykja-
víkurAkademíunnar í Þórunnar-
túni 2, 4. hæð. Í fyrirlestrinum er
farið yfir nýjar rannsóknarniður-
stöður um samanburð lesmiðla og
áhrif snjalltækja á lestur og einbeit-
ingu, segir í tilkynningu, m.a.
minnst á niðurstöður rannsókna
bandarísku prófessoranna Naomi
Baron frá 2015 og alveg nýjar
rannsóknir Maryanne Wolf, sem
vakið hafa mikla athygli. „Mary-
anne Wolfer er líffræðingur sem
rannsakar heilastarfsemi og hefur
sérhæft sig í virkni hans við lestur.
Fyrir 2007 rannsakaði hún les-
blindu og grunnrannsóknir hennar
birtust 2008 í bókinni Proust and
the Squid: The
Story and
Science of the
Reading Brain.
Síðan hefur hún
rannsakað áhrif
lestrar af ólíkum
miðlum, skjá og
pappír, og nýja
bókin, Reader,
come home,
fjallar um það
efni,“ segir í tilkynningunni.
Haukur er sjálfstætt starfandi
fræðimaður við Reykjavíkur-
Akademíuna, hefur verið virkur í
rannsóknarstarfsemi á vegum ESB
og sat í haust sem leið viðamikla
ráðstefnu á vegum e-read verkefn-
isins sem fjallaði um lestur og
snjalltæki.
Fjallar um lestur af pappír og skjá
Dr. Haukur
Arnþórsson
Kvikmyndarklúbburinn Í myrkri,
sem sýnir í Kling & Bang galleríinu
í Marshall-húsinu, hefur nýtt sýn-
ingarár með Leviathan sem er í til-
kynningu sögð tilraunakennd heim-
ildarmynd frá árinu 2012 um
fiskiðnaðinn í Norður-Ameríku og
er öll tekin upp á litlar, vatnsheldar
GoPro-myndavélar.
Myndin er sögð sýna veruleika
sjómanna frá nýju og óvæntu sjón-
arhorni. „Í hráleika sínum nær
bæði sjón- og hljóðheimurinn fram
dáleiðandi áhrifum og dregur
áhorfandann djúpt inn í þann
hættulega heim sem fiskveiðar
eru,“ segir í tilkynningu. Höfundar
myndarinnar eru mannfræðing-
arnir og listamennirnir Lucien
Castiaing-Taylor og Véréna Para-
vel. Sýningin hefst kl. 20.
Í myrkri sýnir Leviathan í Kling & Bang
Sjómennska Úr Leviathan.
First Reformed
Metacritic 85/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.20
Underdog
Bíó Paradís 17.40
Shoplifters
Metacritic 93/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.40, 20.00
Roma
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 95/100
IMDb 8,6/10
Bíó Paradís 19.30
Suspiria
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 64/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.00
Nár í nærmynd
Bíó Paradís 22.15
Erfingjarnir
Metacritic 82/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 17.30
Green Book 12
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 16.40,
17.00, 19.20, 19.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 16.40,
21.40
Sambíóin Akureyri 19.30,
22.00
Sambíóin Keflavík 19.20
Escape Room 16
Metacritic 50/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 17.10, 19.30,
20.00, 22.00, 22.30
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 19.30,
21.30
Holmes og Watson 12
Metacritic 24/100
IMDb 3,4/10
Sambíóin Keflavík 22.00
Smárabíó 19.50, 22.20
Háskólabíó 18.20, 21.10
Ben Is Back Metacritic 68/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 19.50, 22.30
Háskólabíó 18.10, 20.50
Borgarbíó Akureyri 19.30
Second Act IMDb 5,8/10
Laugarásbíó 17.30, 22.00
Sambíóin Keflavík 19.45
Borgarbíó Akureyri 17.30,
21.30
Bumblebee 12
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Akureyri 17.00
Smárabíó 17.00
Mortal Engines 12
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 48/100
IMDb 6,6/10
Smárabíó 22.20
Fantastic Beasts:
The Crimes of
Grindelwald
Bönnuð börnum yngri en 9
ára.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 57/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 19.30,
22.20
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.30
Smárabíó 19.30
Háskólabíó 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.20,
19.15, 22.00
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Laugarásbíó 17.20
Smárabíó 15.00, 16.40,
17.20, 19.40, 22.10
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.15
Halaprúðar hetjur IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Nonni norðursins 2 Smárabíó 15.00, 17.40
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
The Grinch Smárabíó 15.10
Mary snýr aftur til Banks-fjölskyldunnar í
London á tímum kreppunnar miklu.
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 17.20
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.00
Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00
Sambíóin Akureyri 17.00
Háskólabíó 17.50
Mary Poppins Returns 12
Robin Hood 12
Robin af Loxley, sem hefur marga
fjöruna sopið í krossferðum, og
Márinn félagi hans, gera uppreisn
gegn spilltum enskum yfirvöld-
um.
Metacritic 32/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00
Sambíóin Akureyri 19.30
Sambíóin Keflavík 22.00
Aquaman 12
Arthur Curry kemst að því að hann
er erfingi neðansjávarríkisins Atl-
antis, og þarf að verða leiðtogi
þjóðar sinnar.
Metacritic 53/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.30,
21.50, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 19.20, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Gs import ehf | S. 892 6975 | www.gsimport.is
FSC vottuð og EN13432 Vottun
Papparör
Umhverfisvæn - Í miklu úrvali