Morgunblaðið - 17.01.2019, Síða 70

Morgunblaðið - 17.01.2019, Síða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdeg- is alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stund- ar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Elín Sigurgeirsdóttir, formaður Tannlæknafélags Ís- lands, kíkti í spjall í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi um tannlækningar erlendis. Kemur fram í máli hennar að fjölmörg dæmi séu um að fólki sé bæði seld þjónusta sem það ekki vantar og að fagmennsku sé áfátt. Vissulega eru dæmi um vönduð vinnubrögð og fagmennsku en það borgi sig alltaf að fá álit og verðtilboð íslenskra tannlækna áður en fólk ákveður að fara í aðgerðir erlendis því kostnaðarsamt geti verið að láta laga eftir á. Viðtalið við Elínu er að finna á k100.is. Elín Sigurgeirsdóttir kíkti í spjall á K100. Tannlækningar erlendis 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Younger 14.15 The Biggest Loser 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright 20.10 A Million Little Things 21.00 The Resident 21.45 How To Get Away With Murder Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn og háskólakennarann An- nalise Keating sem leysir flóknar morðgátur með að- stoð nemenda sinna en eng- inn er með hreina sam- visku. 22.30 Rillington Place 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 Law & Order: Special Victims Unit 03.05 Trust 04.00 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 14.00 Handboltalið Íslands 14.20 HM í handbolta (Bar- ein – Japan) Bein útsend- ing frá leik Barein og Jap- ans á HM karla í handbolta. 16.05 Táknmálsfréttir 16.15 HM stofan Íþrótta- fréttamenn RÚV og sér- fræðingar fara yfir leiki dagsins á HM karla í hand- bolta. 16.50 Makedónía – Ísland (HM í handbolta) Bein út- sending frá leik Makedóníu og Íslands á HM karla í handbolta. 18.35 HM stofan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Saga Mezzoforte (Seinni hluti) 20.50 Rabbabari (Floni) 21.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man II) Bann- að börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan Íþrótta- fréttamenn RÚV og sér- fræðingar fara yfir leiki dagsins á HM. 22.45 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XIII) Strang- lega bannað börnum. 23.30 Ófærð Lögreglumað- urinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. (e) Bannað börnum. 00.25 Kastljós (e) 00.40 Menningin (e) 00.50 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Two and a Half Men 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Anger Management 10.00 Jamie Cooks Italy 10.50 Nettir kettir 11.35 Á uppleið 12.00 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 13.00 Harry Potter and the Chamber of Secrets 15.35 Major Crimes 16.15 You, Me & Fertility 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 The Big Bang Theory 19.45 Splitting Up Together 20.10 NCIS 20.55 The Blacklist 21.40 Magnum P.I 22.25 Counterpart 23.20 Room 104 23.45 Springfloden 00.30 Mr. Mercedes 01.20 Prison Break 02.05 Death Row Stories 02.50 Prison Break 03.35 Prison Break 04.20 The Bleeder 05.55 Friends 20.25 Masterminds 22.00 The Legend of Tarzan 23.50 Fifty Shades Darker 01.45 Collide 03.25 The Legend of Tarzan 20.00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menn- ingu og daglegt líf á Aust- urlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20.30 Landsbyggðir Kristín Linda Árnadóttir. Málefni landsbyggðanna. 21.00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menn- ingu og daglegt líf. 21.30 Landsbyggðir Kristín Linda Árnadóttir. Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Pingu 17.55 Mamma Mu 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Kormákur 18.47 Hvellur keppnisbíll 19.00 Ísöld 08.00 West Ham – Arsenal 09.40 Burnley – Fulham 11.20 Cardiff – Hudd- ersfield 13.00 M. City – Wolves 14.40 ÍR – Haukar 16.25 KR – Stjarnan 18.05 Premier League World 2018/2019 18.35 NFL Gameday 19.05 Þór Þorl. – KR 21.15 Real Betis – Real Ma- drid 22.55 Spænsku mörkin 23.25 Premier League World 2018/2019 23.55 NFL Gameday 08.00 Real Soc. – Esp. 09.40 Villarreal – Getafe 11.20 KR – Stjarnan 13.00 Leicester – South- ampton 14.40 Crystal P. – Watf. 16.20 Premier L. Rev. 17.15 Football L. Show 17.45 South. – Derby 19.25 KR – Keflavík 21.05 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 22.45 OpenCourt – All-Star Stories & Memories 23.35 Þór Þorl. – KR 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hjóðritun frá tónleikum La Cetra- barokksveitarinnar á tónlistarhátíð- inni í Ittingen 20. maí í fyrra. Á efn- isskrá: Nacht-Schlaf úr Singing Garden in Venice fyrir barokksveit eftir Toshio Hosokawa. Strengja- kvartett nr. 1 í e-moll eftir Bedrich Smetana. Atriði úr óperum eftir George Friedrich Händel. Einsöngv- ari: Núria Rial. Sérstakur gestur: Pavel Haas-kvartettinn. Einleikari og stjórnandi: Blokkflautuleikarinn Maurice Steger. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð- mundsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „Það er ekkert að marka þessar einkunnagjafir.“ Hversu oft ég hef fengið að heyra þetta þegar ég lýsi því yfir að ég gefi sjón- varpsefni ekki séns nema það fái háar einkunnir á imbd.com og Rotten Tom- atoes. Það vill svo til að ég og Imbd erum bara eigin- lega alltaf á sama máli, sem hlýtur að þýða að ég er ein- hvers konar stereó-meðal- jóninn af sjónvarpsáhorf- anda. Mér er líka sagt að ef ég hneykslist á einhverju í pólitík megi ganga út frá því að bróðurpartur þjóðar- innar sé líka hneykslaður, ég sé meðalsamfélagsþegn og einstaklega góð mæli- stika á það hvort eitthvað sé raunverulega að skekja samfélagið eða ekki. Nema hvað, nú þarf ég aðeins að endurskoða af- stöðu mína því í marga mán- uði hef ég ekki tekið sénsinn á að horfa á Marcellu. 7,5 á imdb er ekki ávísun á gott efni að minni reynslu og ekkert er verra en eyða tíma sínum í vont sjónvarp. En nú reyndust bresku þættirnir um Marcellu bara svona svakalega góðir þar sem ég slysaðist til að gefa þeim tækifæri. Ég hefði svo sem getað sagt mér það ef ég aðeins hefði lesið mér til; sami handritshöfundur að sænsku þáttunum Brúnni. Svo var hún bara svona góð Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Marcella Hún er engin rúm- lega sjöa, heldur vel góð átta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Bitið, brennt og stungið 18.38 Strandverðirnir II (Livredderne Sería 2) 18.48 Tords garasj 18.50 Krakkafréttir 19.20 Spánn – Króatía (HM í handbolta) Bein útsending frá leik Spánar og Króatíu á HM karla í handbolta. RÚV íþróttir 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The New Girl 21.15 It’s Always Sunny in Philadelpia 21.40 Barry 22.40 Game of Thrones 23.40 Little Britain USA 00.35 The Simpsons 01.00 Bob’s Burgers 01.25 American Dad 01.50 Mom Stöð 3 Stúlknasveitin All Saints kom sínu fyrsta lagi í efsta sæti breska vinsældalistans á þessum degi árið 1998. Það var lagið „Never Ever“ sem kom út á fyrstu plötu stúlknanna en hún bar nafn sveitar- innar. Lagið var í heilar 24 vikur á vinsældalistanum og hlutu þær í kjölfarið fjórar tilnefningar á evr- ópsku MTV-verðlaunahátíðinni, meðal annars fyrir besta lagið. Þær Shaznay Lewis, Melanie Blatt og systurnar Natalie og Nicole Appleton skipuðu sveit- ina, sem margir héldu fram að hefði verið stofnuð til höfuðs Kryddpíunum. Lagið kom út á fyrstu plötu All Saints. Fyrsta lagið á toppinn K100 Stöð 2 sport Omega 05.30 Tomorroẃs World Fréttaskýr- ingaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt bibl- íutengt efni. 06.00 Catch the Fire Kennsla og sam- komur. 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Gömlu göt- urnar Kennsla með Kristni Eysteins- syni. 08.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 08.30 Benny Hinn Brot frá sam- komum, fræðsla og gestir. 09.00 Joni og vinir Joni Eareckson Tada er alþjóðlegur talsmaður fatlaðra. Sjálf lamaðist hún 17 ára gömul þegar hún rak höfuðið í sundlaugarbotn eft- ir að hafa stungið sér til sunds. Í þátt- um hennar er talað við fólk sem hefur gengið í gegnum erfiða reynslu án þess að missa traust sitt á Guð. 09.30 Máttarstundin Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kali- forníu. 10.30 The Way of the Master Í þess- um verðlaunaþátt- um ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 11.00 Time for Hope 11.30 Benny Hinn 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Ans- wers 16.00 Gömlu göt- urnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 00.30 Bill Dunn 01.00 Global Ans- wers 01.30 Gömlu göt- urnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.