Morgunblaðið - 19.01.2019, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2019
Á dauða sínum átti hann von
en ekki þeim ósköpum að
markvörðurinn hans tæki
allt í einu upp á því að verja
skot. „Hann var valinn leik-
maður leiksins, þannig að
það er svona eitthvað nýtt
fyrir okkur,“ sagði Dagur
Sigurðsson, landsliðsþjálfari
Japans í handknattleik, á
RÚV eftir að hans menn
stóðu nokkuð óvænt í Evr-
ópumeisturum Spánverja á
HM í vikunni.
Einlægnin draup af Degi
sem viðurkenndi að þetta
hefði verið ótrúlega ljúft
enda gerðist það ekkert
rosalega oft hjá liðinu að það
fengi markvörslu. Gaman að
Degi, maður getur treyst því
að hann tali enga tæpitungu.
Eini viðmælandinn sem
hefur verið einlægari í sjón-
varpi það sem af er árinu er
ungi drengurinn sem spurð-
ur var að því í frétt um
hundalestur á Stöð 2 hvort
hann ætti sjálfur hund. „Nei,
hann er löngu dauður!“
Skipt var beint yfir á
Sindra þul Sindrason og ég
veit ekki hvert hann ætlaði.
Og fyrst ég er með orðið
má ég til með að bera enn og
aftur lof á dagskrárstjóra
RÚV fyrir sýningar á vönd-
uðu heimildarefni um tónlist.
Það er grjóthart og aðeins
fyrir lengra komna að skipta
beint úr Mezzoforte yfir í
Flóna. Er það vel, eins og
doktorinn sagði.
Nei, hann er
löngu dauður!
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
AFP
Hress Dagur Sigurðsson.
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laugar-
dagskvöldum. Bestu lög-
in hvort sem þú ætlar út
á lífið, ert heima í huggu-
legheitum eða jafnvel í
vinnunni.
22 til 2
Bekkjarpartí
Við sláum upp alvöru-
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Í dag er fæðingardagur söngkonunnar Janis Joplin.
Hún fæddist árið 1943 í Port Arthur í Texas og hlaut
nafnið Janis Lyn Joplin. Hún átti ekki alltaf sjö dagana
sæla í uppvextinum þar sem hún upplifði sig utanveltu í
skóla; var strítt og uppnefnd af skólafélögum sínum
vegna útlits síns. Það breytti því ekki að hún hélt í sinn
karakter og fór sínar eigin leiðir í klæðaburði. Hún varð
ein af áhrifamestu og vinsælustu söngkonum sjöunda
áratugar síðustu aldar og hlaut viðurnefnið „Perlan“.
Janis átti því miður ekki langa ævi, hún lést aðeins 27
ára gömul úr ofneyslu heróíns.
Fæðingardagur Janis
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Hugarfar Hugarfar
eru fróðlegir þættir um
heilsufar og lífsstíl í umsjá
hjúkrunarfræðingsins
Helgu Maríu Guðmunds-
dóttur.
21.00 21 – Úrval á laug-
ardegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
12.00 Everybody Loves
Raymond Endursýningar
frá upphafi á þessum sí-
vinsælu gamanþáttum um
Ray Barone og furðulegu
fjölskylduna hans.
12.20 King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um turtildúfurnar Doug og
Carrie.
12.40 How I Met Your Mot-
her Bandarísk gamansería
um skemmtilegan vinahóp
í New York.
13.05 This Is Us
13.50 The Bachelor
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
Bandarískir gamanþættir.
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama
17.55 Bordertown
18.20 Family Guy
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
20.15 Legally Blonde 2
Framhald gamanmynd-
arinnar Legally Blonde frá
árinu 2001 með Reese
Witherspoon í aðal-
hlutverki. Þegar hér er
komið sögu er ljóskan Elle
Woods nýbúin að missa
vinnuna á stórri lögmanns-
stofu vegna skoðana sinna
á dýraverndunarmálum.
Hún heldur til Washington
til að berjast gegn til-
raunum á dýrum en skrif-
ræðið í höfuðborginni
verður henni þrándur í
götu.
21.50 Vanilla Sky
00.10 Shanghai Knights
02.05 Under the Tuscan
Sun
04.00 Síminn + Spotify
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.15 KrakkaRÚV
10.15 Borða, rækta, elska
11.05 Útsvar (e)
12.20 Til borðs með Nigellu
(Nigella: At My Table) (e)
12.50 Ítalskar borgarperlur:
Undir yfirborðinu – Fen-
eyjar (Italy’s Invisible Ci-
ties) (e)
13.40 Elly Vilhjálms (e)
14.30 Þar sem himinn frýs
við jörð (e)
15.30 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
16.00 Tölvutæknin og
mannslíkaminn (How to
Build a Bionic Man)
16.50 HM í handbolta Bein
útsending frá leik í milliriðli
á HM karla í handbolta.
18.35 Táknmálsfréttir
18.45 Landakort (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi.
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tímaflakkarinn –
Doktor Who (Doctor Who)
Bresk þáttaröð um Doktor
Who, geimveru sem ferðast
um tíma og rúm í geimskip-
inu sínu og tekst á við ýmis
dularfull mál ásamt mann-
legum hjálparhellum sín-
um.
20.40 Hachiko: A Dog’s
Story (Hachiko: Besti vin-
urinn) Hugljúf kvikmynd
með Richard Gere í hlut-
verki háskólaprófessors
sem finnur yfirgefinn hund
á lestarstöð.
22.15 Bíóást: Do the Right
Thing (Að breyta rétt)
00.15 Poirot – Eftir útförina
(Agatha Christie’s Poirot:
After the Funeral) Hinn
rómaði og siðprúði rann-
sóknarlögreglumaður, Her-
cule Poirot, tekst á við flók-
in sakamál af fádæma
innsæi. (e)
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
09.25 Billi Blikk
09.35 Dagur Diðrik
10.00 Latibær
10.25 Nilli Hólmgeirsson
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
11.00 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
12.20 Bold and the Beauti-
ful
12.40 Bold and the Beauti-
ful
13.00 Bold and the Beauti-
ful
13.20 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Ellen’s Game of Ga-
mes
14.25 The Truth About Your
Teeth
15.30 American Woman
15.55 Splitting Up Toget-
her
16.20 The Great British
Bake Off
17.25 Hálendisvaktin
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Spark: Geimsaga
20.40 Jumanji: Welcome to
The Jungle
22.40 The Vanishing of Sid-
ney Hall
00.40 Father Figures
02.30 Personal Shopper
04.15 Una
20.00 Tootsie
22.00 Roman J. Israel, Esq.
00.05 Klovn Forever
01.45 The Hero
03.20 Roman J. Israel, Esq.
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir Kristín
Linda Árnadóttir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
22.30 Nágrannar á norð-
urslóðum
23.00 Tónlistaratriði úr
Föstudagsþætti
grönnum okkar Grænlend-
ingum betur.
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Stóri og Litli
17.12 Tindur
17.22 Mæja býfluga
17.34 K3
17.45 Latibær
17.54 Pingu
17.59 Dóra könnuður
18.23 Mörgæsirnar frá M.
18.46 Doddi og Eyrnastór
19.00 Billi Blikk
08.00 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
09.40 Norwich – Birm-
ingham
11.20 PL Match Pack
11.50 Premier League Pre-
view 2017/2018
12.20 Wolves – Leicester
14.50 Man. U. – Brighton
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 Arsenal – Chelsea
19.40 Celta – Valencia
21.45 Newcastle – Cardiff
23.25 Real M. – Sevilla
01.05 Bballography: Arizin
01.30 UFC Now 2018
02.15 UFC Now 2019
07.55 PL Match Pack
08.25 Premier L. Prev.
08.55 Breiðablik – ÍR
10.35 Keflavík – Grindavík
12.15 Domino’s-karfa
13.55 Roma – Torino
16.05 Hang Time Road Trip
16.55 La Liga Report
17.25 Huesca – Atl. M.
19.25 Inter – Sassuolo
21.30 Bournemouth – West
Ham
23.10 Man. U. – Brighton
00.50 Liverp. – Cr. Pal.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Afbrýði, ástir og útburðarvæl.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Börn tímans – samtal við
listamann á heimavelli. Börn tím-
ans eru listamenn sem náð hafa
viðurkenningu og góðum árangri í
listsköpun sinni. Í hverjum þætti er
rætt við listamann á heimavelli og
spurt hvað drífur þig áfram, hver
eru viðfangsefnin og áskoranirnar
og hvað gerir leitina að inntaki list-
arinnar þess virði að haldið er í
hana? Umsjón: Guðni Tómasson.
(Aftur á morgun)
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Guðmund-
arkviða: Saga þjóðar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók-
ina Hundakæti: Dagbækur Ólafs
Davíðssonar 1881-1884. Þor-
steinn Vilhjálmsson annaðist út-
gáfuna. Gestir þáttarins eru Brynja
Hjálmarsdóttir og Þorvaldur Krist-
insson. Umsjón: Jóhannes Ólafs-
son. (Frá því á sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld. Fyrri
þáttur um söngtríóið Andrews Sis-
ters. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir. (Frá því í morg-
un)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
17.50 Táknmálsfréttir
19.20 HM í handbolta Bein
útsending frá leik í milli-
riðli á HM karla í hand-
bolta.
RÚV íþróttir
17.45 Lóa Pind: Bara geð-
veik
18.20 Hið blómlega bú 3
18.55 Blokk 925
19.20 Masterchef USA
20.00 Brother vs. Brother
20.40 Eastbound & Down
21.10 Veep
21.40 Banshee
22.35 American Horror
Story: Cult
23.25 Rome
00.25 Shetland
Stöð 3
Í dag fagnar kántrístjarnan Dolly Parton 73. ára afmæli.
Þessi magnaða tónlistar- og leikkona á að baki 60 ára
feril og er enn í fullu fjöri. Hún fæddist í Tennesse og
hlaut nafnið Dolly Rebecca Parton. Hún ólst upp við
bág kjör í örsmáum viðarkofa, sú fjórða í 12 systkina
hópi. Fjölskyldan kvartaði þó ekki undan aðstæðum
sínum heldur var þakklát fyrir ríkidæmið sem fólst í ást
og vináttu. Dolly fluttist til Nashville ung að árum og
hóf að semja tónlist. Hennar stærstu perlur eru „Jol-
ene“, „9 to 5“ og „I Will Always Love You“, sem Whitney
Houston gerði heimsfrægt árið 1992.
Enn í fullu fjöri
Dolly Parton
er 73. ára í dag.
K100
Stöð 2 sport
Omega
05.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
06.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
07.00 Áhrifaríkt líf
Viðtöl og vitn-
isburðir.
07.30 Country Gosp-
el Time Tónlist og
prédikanir.
08.00 Benny Hinn
Brot frá samkomum,
fræðsla og gestir.
08.30 Omega Ís-
lenskt efni frá mynd-
veri Omega.
09.30 Charles Stanl-
ey Biblíufræðsla
með dr. Charles
Stanley hjá In Touch
Ministries.
10.00 Joyce Meyer
Einlægir vitn-
isburðir úr hennar
eigin lífi og hrein-
skilin umfjöllun um
daglega göngu hins
kristna manns.
10.30 Bill Dunn Tón-
list og prédikun frá
Írlandi.
11.00 Máttarstundin
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kali-
forníu.
12.00 Gegnumbrot
Linda Magnúsdóttir
13.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
13.30 Á göngu með
Jesú
14.30 Jesús Kristur
er svarið Þátturinn
fæst við spurningar
lífsins: Hvaðan kom-
um við? Hvað erum
við að gera hér?
Hvert förum við? Er
einhver tilgangur
með þessu lífi?
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Ans-
wers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World Fréttaskýr-
ingaþáttur sem
fjallar um spádóma
og ýmislegt bibl-
íutengt efni.
20.30 Í ljósinu Ýmsir
gestir og vitn-
isburðir.
21.30 Bill Dunn
Söngur og kennsla
frá Írlandi.
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á göngu með
Jesú
23.30 Michael Rood
24.00 Gegnumbrot
01.00 Tónlist
02.00 Omega
Janis Joplin
fæddist
árið 1943.