Morgunblaðið - 31.01.2019, Síða 19

Morgunblaðið - 31.01.2019, Síða 19
19:30FIM 31. JAN Á Óhætt er að segja að íslensk tónlistsé í miklum blóma núna og hefur hún vakið verðskuldaða athygli fyrir utan landsteinana. Nýr konsert Páls Ragnars er sérstaklega saminn fyrir Hallfríði Ólafsdóttur og eistneska fagottleikarannMartin Kuuskmann sem vakið hefur eftirtekt fyrir túlkun sína og þrívegis verið tilnefndur til Grammy-verðlauna. Ítalski flautuleikarinnMario Caroli er einleikari í flautukonsert Þuríðar en hann frumflutti konsertinn meðmiklum glæsibrag árið 2009. Þá eru hljómsveitarverk eftir Maríu Huld og Veronique Vöku frumflutt á tónleikunum auk þess sem nýtt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur hljómar í fyrsta sinn á Íslandi. Verkið var samið fyrir Fílharmóníuhljómsveitina í New York og frumflutt þar í apríl síðastliðnum. Það er til marks um stöðu Önnu í tónlistarheiminum að hin víðfræga Fílharmóníuhljómsveit Berlínar flutti þetta nýja verk fyrir fáeinum dögum. Hljómsveitin stendur fyrir tónskáldaspjalli kl. 18.30 í Hörpuhorni þar semÁrni Heimir Ingólfsson ræðir við Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar. Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri Hallfríður Ólafsdóttir einleikari Martin Kuuskmann einleikari Mario Caroli einleikari VeroniqueVaka Lendh heimsfrumflutningur María HuldMarkan Sigfúsdóttir Oceans heimsfrumflutningur Þuríður Jónsdóttir Flutter, flautukonsert Anna Þorvaldsdóttir Metacosmos frumflutningur á Íslandi Páll Ragnar Pálsson Crevace, konsert fyrir flautu og fagott heimsfrumflutningur Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.