Morgunblaðið - 31.01.2019, Page 25

Morgunblaðið - 31.01.2019, Page 25
Nýsköpun – virkjum tækifærin Nýsköpun er ein meginforsenda verðmætasköpunar, samkeppnishæfni og gjaldeyrisöflunar landsins. Á fundinum verður farið yfir sýn og stefnu Samtaka iðnaðarins í nýsköpunarmálum og tillögur til að efla nýsköpunarumhverfið á Íslandi. Opnunarávarp Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SI Nýsköpunarlandið Ísland Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Nýsköpunarstefna SI Sigríður Mogensen sviðsstjóri hugverkasviðs SI Patent Box María Bragadóttir fjármálastjóri Efni Dagskrá Pallborðsumræður Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Frosti Ólafsson forstjóri ORF Líftækni Fundarstjóri Jóhanna Vigdís Arnardóttir verkefnastjóri í menntamálum hjá SI Skráning á www.si.is Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum Opinn fundur um nýsköpunarstefnu SI í Iðnó fimmtudaginn 7. febrúar kl. 16.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.