Morgunblaðið - 31.01.2019, Síða 47

Morgunblaðið - 31.01.2019, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2019 til að stoppa sig af í freistandi að- stæðum og yfirstíga hindranir. En fæstir kunni slíkar hugrænar strategíur. Herða eftirlit með starfsmönnum í kulnun Og talandi um að hvíla hugann og ná ró inn á milli í ati hversdags- ins. Hún segir streitu- og kulnun- arumræðuna mikla í Danmörku og þar sé orðið mjög algengt að fólk brenni út, eða „gå ned med stress“, líkt og hún kallar það. Ragga segist aldrei hafa heyrt minnst á þetta hugtak fyrir tíu ár- um og í fyrstu setti hún samasem- merki á milli þess að þurfa að fara í tímabundið leyfi vegna streitu og að vera með aumingjaskap. Hér heima gyrðir maður sig bara í brók og heldur áfram að vinna. En svo fór hún að átta sig á að þetta er raunverulegt vandamál. Hún segir eftirlitið með leyfum vegna streitu á vinnumarkaði vera að aukast þar sem starfsmenn voru farnir að misnota leyfin. Ragga segir Dani farna að herða tökin og takmarka það hvað starfs- maður getur verið lengi frá vinnu vegna kulnunar eða streitu. Sál- fræðingur þarf að fylgjast með honum og eftirlitið er hert og upplýsingaskyldan aukin. Hún seg- ir mikilvægt að skoða streituvald- ana utan vinnunnar einnig og að hver og einn þurfi að huga að því hversu oft við kúplum okkur frá öllu. Viðtalið við Röggu nagla má nálgast í heild á K100-heimasíð- unni. Í formi Ragga nagli er mögulega í besta formi lífs síns. árunum Ljósmyndir/úr einkasafni á Facebook Breyting #10year- challenge-myndirnar hennar Röggu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.