Morgunblaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 62
62 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2019 Lengi lifi Larsen er yfirskrift tón- leika sem haldnir verða í Iðnó í kvöld kl. 20.30 í minningu danska tónlistarmannsins Kim Larsen sem lést 30. september í fyrra, 72 ára að aldri. Flytjendur á tónleikunum verða Mads Mouritz, Ólöf Arnalds, Bubbi Morthens, Teitur Magnússon og fleiri og hljómsveit kvöldsins skipa Magnús Trygvason Eliassen, Ingibjörg Elsa Turchi, Hróðmar Sigurðsson og Árni Guðjónsson. Larsen var einn þekktasti og vin- sælasti tónlistarmaður Danmerkur, bæði með hljómsveitum og sem sólólistamaður. Hann vakti fyrst at- hygli á sjöunda áratugnum með hljómsveitinni Gasolin en lék með Kim Larsen & Kjukk frá árinu 1995. Hann seldi yfir þrjár milljónir sólóplatna á ferlinum. Heiðra minningu Kim Larsen í Iðnó Vinsæll Larsen hélt tónleika hér á landi ár- ið 2016. Hann lést af völdum krabbameins. Morgunblaðið/Eggert Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 19.45 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 22.00 First Reformed Metacritic 85/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.20 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.25, 20.00 Underdog Metacritic 37/100 IMDb 4,8/10 Bíó Paradís 17.40 Nár í nærmynd IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.00 Mary Queen of Scots 16 Metacritic 60/100 IMDb 6,5/10 Laugarásbíó 22.25 Háskólabíó 18.30 Borgarbíó Akureyri 19.30 Skýrsla 64 16 IMDb 7,8/10 Smárabíó 19.40, 22.20 Háskólabíó 18.00, 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 21.50 The Upside Metacritic 45/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 17.15, 19.50, 22.25 Háskólabíó 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.00, 21.50 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 19.50, 22.10 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 The Favourite 12 Ath. myndin er sýnd án texta, hvorki enskur né og íslenskur. Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 20.50 Holmes og Watson 12 Metacritic 24/100 IMDb 3,4/10 Smárabíó 17.40, 22.30 Robin Hood 12 Metacritic 32/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Ben Is Back Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 18.10 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 19.40 Sambíóin Egilshöll 17.00 Bumblebee 12 Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Smárabíó 16.00 (LÚX) Háskólabíó 17.50, 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 17.15 Smárabíó 15.00, 16.50, 17.10, 19.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.20, 17.30 Nonni norðursins 2 Smárabíó 15.00 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur. Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 , 21.50 , 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00 , 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.30 , 21.50 (LÚX), 22.20 Glass 16 Instant Family Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.15, 18.45 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er grip- inn með þriggja milljóna dala virði af kókaíni sem hann er að flytja fyrir mexíkóskan eiturlyfjahring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.50 (VIP), 17.20, 19.20 (VIP), 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.40 Sambíóin Kringlunni 21.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.00 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna Vatnshitablásarar hitataekni.is | S: 5886070 | Smiðjuvegur 10, græn gata | 200 Kópavogi Verð frá 99.999 25% afsláttur af aukakönnum Vitamix blandararnir eiga sér engan jafningja. Mylja nánast hvað sem er. Búa til heita súpu og ís. Hraðastillir, prógrömm og pulse rofi sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Byrjaðu árið með stæl Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Ascent serían frá Vitamix
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.