Morgunblaðið - 31.01.2019, Side 66

Morgunblaðið - 31.01.2019, Side 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarmaðurinn Justin Randall Timberlake fæddist á þessum degi árið 1981 í Memphis, Tennessee. Hann byrjaði ferilinn snemma; kom fram í hæfileikaþættinum Star Se-arch aðeins 11 ára gamall og í kjölfarið sjón- varpsþáttunum The New Mickey Mouse Club. Frægð- arsól Timberlakes reis með strákasveitinni ’N Sync sem var starfandi frá árunum 1995 til 2002. Upp frá því hóf hann sólóferil sem hvergi nærri er lokið og er í dag einn af söluhæstu listamönnum heims. Árið 2012 giftist Timberlake leikkonunni Jessicu Biel og saman eiga þau soninn Silas sem verður fjögurra ára á þessu ári. Afmælisdagur poppstjörnu 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Younger 14.15 The Biggest Loser 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright 20.10 Trúnó 20.45 A Million Little Things 21.35 The Resident 22.20 How To Get Away With Murder Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn og háskólakennarann An- nalise Keating sem leysir flóknar morðgátur með að- stoð nemenda sinna en eng- inn er með hreina sam- visku. 23.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23.50 The Late Late Show with James Corden 00.35 NCIS 01.20 NCIS Los Angeles 02.05 Law & Order: Special Victims Unit 02.50 Trust 03.40 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 21.55 News: Eurosport 2 News 22.00 Alpine Skiing: World Cup In Schladming, Austria 23.00 Biat- hlon: World Cup In Antholz, Italy 23.30 Formula E: Fia Champions- hip In Santiago, Chile DR1 19.45 Alene i vildmarken 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Bor- gen 21.20 Kriminalkommissær Barnaby 22.50 Taggart: Et spørgsmål om overlevelse DR2 20.30 Ranes Museum 21.00 Danskerne i Qatar 21.30 Deadl- ine 22.00 Mord i forstæderne 23.00 Debatten NRK1 12.00 NM på ski: 15 km klassisk, menn 14.15 VM-minner 14.30 Lisenskontrolløren og livet: Ung- dom 15.00 Husdrømmer 16.00 NRK nyheter 16.15 Dyrevenn: Dyrevenn: Nils Mathias og rein- kappkøyringa 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Sport i dag 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Uro: Når hat vokser 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 Debatten 21.05 Innafor: Dickpics 21.45 Norge fra lufta 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 22.55 Hva feiler det deg?: Når du har trykk i hodet 23.35 Lottomillionærane NRK2 13.35 Midt i naturen 14.35 Gre- ver, godseiere og gullaschbaroner 15.05 Den svenske velferden 16.05 Mord i paradis 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Det gode liv i Alaska 18.45 Jebe i Mayaland 19.25 Brenners bokhylle: Benny Borg og Fredrik Høyer 19.55 Ek- spedisjonen – på sporet av Vitus Bering 20.25 Facebooks di- lemma 21.25 Urix 21.45 Syn- kende byer: Miami 22.35 Debat- ten 23.15 Slaveriets historie: Industriens slaver SVT1 17.00 Rapport 17.15 Kult- urnyheterna 17.28 Sportnytt 17.33 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Antikrund- an 20.00 Veckans brott 21.00 Opinion live 21.45 Rapport 21.50 Patty Hearst: Miljardären som blev terrorist 22.30 Världens natur: Barriärrevet 23.30 Auk- tionssommar SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Hundra procent bonde 16.00 Jddra med dn hjrna 16.10 En bild berättar 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Pia liftar genom Finland 17.30 Morgan Freeman: Jakten på Gud 18.20 Vykort från Europa 18.30 Förväxlingen 19.00 Kult- urveckan 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.56 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Lous lilla dagbok 22.55 Ekdal och Ekdal 23.55 Blind donna RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (e) 15.15 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 15.30 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur 2010 (e) 16.25 Úr Gullkistu RÚV: Brautryðjendur (e) 16.55 Úr Gullkistu RÚV: Landinn 2010-2011 (e) 17.20 Úr Gullkistu RÚV: Ferð til fjár (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Bitið, brennt og stungið 18.38 Strandverðirnir (Livr- edderne II) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Ferðastiklur (Keldu- hverfi, Gjástykki og Veiði- vötn) 20.55 Rabbabari (Joey Christ) 21.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man II) Önn- ur þáttaröð þessara bresku þátta um rannsóknarlög- reglumanninn og spilafíkil- inn Harry Clayton og arm- bandið hans sem veitir honum yfirnáttúrulega gæfu. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Luther V (Luther V) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. Stranglega bannað börnum. 23.15 Ófærð Lögreglumað- urinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara íslensku spennu- þátta. (e) Bannað börnum. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Two and a Half Men 07.50 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Anger Management 10.00 Nettir kettir 10.45 Jamie Cooks Italy 11.35 Á uppleið 12.00 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 12.55 Batman and Harley Quinn 14.10 Major Crimes 14.50 A Dangerous Son 16.15 You, Me & Fertility 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flyt- ur fréttir í opinni dagskrá. 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Big Bang Theory 19.45 Splitting Up Together 20.10 NCIS 20.55 The Blacklist Sjötta spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red. Red hefur síðastliðin misseri að- stoðað FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna. 21.40 Magnum P.I 22.25 Counterpart 23.20 Room 104 23.45 Real Time With Bill Maher 00.45 Springfloden 01.30 Mr. Mercedes 02.20 Two Wrongs 03.50 Luck 04.40 Luck 05.30 Friends 12.30 Sundays at Tiffanys 13.55 Tumbledown 15.40 Emma’s Chance 17.10 Sundays at Tiffanys 18.40 Tumbledown 20.25 Emma’s Chance 22.00 The Beguiled 23.30 Fear of Water 01.10 Like.Share.Follow 02.40 The Beguiled 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Pingu 17.55 Mamma Mu 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Kormákur 18.47 Hvellur keppnisbíll 19.00 Bling 08.00 Real Valladolid – Celta 09.40 Valencia – Villarreal 11.20 Spænsku mörkin 11.50 Liverp. – Leicester 13.30 Southampton – Crys- tal Palace 15.10 Tottenh. – Watf. 16.50 Liverpool – Leicester 18.30 Premier League World 2018/2019 19.00 Þór Þ. – Stjarnan 21.15 Seinni bylgjan 22.15 NFL: Road to the Su- per Bowl 23.10 UFC Fight Night 07.00 Accrington Stanley – Derby 08.40 Shrewsb. – Wolves 10.20 Brighton – WBA 12.00 Skallagrímur – Stjarnan 13.40 Wimbled. – West H. 15.20 Millwall – Everton 17.00 Chelsea – Sheff. W. 18.40 Crystal Palace – Tott- enham 20.20 Ensku bikarmörkin 20.50 Skallagrímur – Stjarnan 22.30 Empoli – Genoa 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Eldborg- arsal Hörpu á Myrkum músíkdögum. Á efnisskrá: Hands Free eftir Önnu Meredith. Lendh eftir Veronique Vöku. Flutter, flautu- konsert eftir Þuríði Jónsdóttur. Oceans eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur. Crevace, konsert fyrir flautu og fagott eftir Pál Ragnar Pálsson. Metacosmos eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Einleikarar: Flautu- leikararnir Hallfríður Ólafsdóttir og Mario Caroli og Martin Kuuskmann fagottleikari. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Gestir: Ungsveit Sinfón- íuhljómsveitarinnar og Kór LHÍ. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Sjaldgæft er í seinni tíð að efni eða þættir fjölmiðla fangi athygli svo margra að sá sundurleiti hópur sem Ís- land byggir sameinist. Sú er þó raunin um Áramóta- skaupið og Eurovision enda eru áhorfstölurnar í hæstu hæðum. Skaupið varð langt fram eftir janúar efniviður umræðna og skoðanaskipta um meintan skepnuskap og ófyndni. Þá er búið að kynna Íslandslögin í Eurovision og ekki klikkaði að strax eftir fyrsta þáttinn hrökk í gang fjörlegt fjas í fólki sem finnst lögin eftir atvikum góð eða vond og allt þar á milli. Spennuþættirnir Ófærð sem sýndir eru á sunnudags- kvöldum eru sömuleiðis dæmi um efni sem flestir horfa á og allir hafa mein- ingar um. Á kaffistofunni hér í Hádegismóum eru teknar rispur í rökræðu um hver sé sökudólgurinn og fastur í skafli ófærðar. Sumir segjast vera búnir að fatta plottið og aðrir segja sviðs- myndina og söguna ekki trú- verðuga. Hvað sem öllu þessu masi líður er kjarni málsins samt sá að skaupið, Eurovision og Ófærð eru þættir sem land- inn sýnir eftirtekt og hefur skoðanir á. Munum að frjáls umræða er súrefni lýðræðis- ins. RÚV rokkar. Þættirnir sem sameina landann Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson Ófærð Ólafur Darri er á hvers manns vörum. Erlendar stöðvar 19.00 Meistaradeildin í hestaíþróttum RÚV íþróttir 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The New Girl 21.15 Little Britain USA 21.40 Little Britain USA 22.10 Game of Thrones 23.05 The Simpsons 23.30 Bob’s Burgers 23.55 American Dad 00.20 Mom 00.45 Modern Family 01.10 Seinfeld 01.35 Friends Stöð 3 Úrslitaleikur Ofurskálarinnar, Super Bowl, fer fram næst- komandi sunnudag. Poppsveitin Maroon 5 treður upp í hálfleik. Hefðbundinn blaðamannafundur með hálfleiks- listamönnunum hefur nú verið blásinn af. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum NFL-deildarinnar segir að Maroon 5 muni láta tónlistina tala. Fjölmargir hafa skrifað nafn sitt á undirskriftalista sem hvetur hljómsveitina til að koma ekki fram og styðja með því NFL-leikmenn sem mótmælt hafa kynþáttamisrétti með því á krjúpa á kné þegar þjóð- söngur Bandaríkjanna er leikinn. Hætta við blaðamannafund Adam Levine er forsprakki Maroon 5. K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú Justin Timberlake er 38 ára í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.