Morgunblaðið - 14.02.2019, Side 7

Morgunblaðið - 14.02.2019, Side 7
Bifreiðagjöldin eru komin í pósthólfið þitt á island.is Stefnum saman á stafrænt Ísland Greiðsluseðlar fyrir bifreiðagjöld einstaklinga birtast nú eingöngu á rafrænu formi. Þú nálgast þá í pósthólfinu þínu á island.is og um leið er krafa stofnuð í netbanka. Með þessu má spara um 65 milljónir króna og fimm tonn af pappír á hverju ári. Gjalddagi bifreiðagjalda var 1. janúar og eindagi er 15. febrúar. Vilt þú útprentaðan seðil? Hafðu samband við þjónustuver Tollstjóra í 560 0350 eða á fyrirspurn@tollur.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.