Morgunblaðið - 14.02.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.02.2019, Qupperneq 11
kost Vísis ehf. nú í haust. Skipið er í grunninn um 40 ára gamalt og bar áður nöfnin Arney KE og Skarðsvík SH. Því var lagt fyrir um áratug en komst svo í eigu Vísis fyrir nokkrum árum. Var á síðasta ári tekið til kost- anna í skipasmíðastöð í Póllandi, en þar var skipið lengt og íbúðir, vélar, vinnsludekk og brú endurnýjuð. Frá Póllandi komið skipið síðasta sumar. Í framhaldinu var nýrri og fullkom- inni vinnslulínu komið fyrir í skipinu hjá 3X-Stál á Ísafirði og meðan á því stóð var skipið um nokkurn tíma í höfn fyrir vestan. „Ég var síðast á Jóhönnu Gísla- dóttur en var svo óvænt munstaður á Sighvat í haust þegar kom að því að hefja útgerð. Báturinn hefur í alla staði reynst vel og fyrir skipstjóra er gaman að vera með svona grip í höndunum. Eiginlega forréttindi. Vinnslulínan um borð er afar full- komin; aflinn er veginn, raðast í kör eftir stærðum og hver haus er tal- inn. Í því felst mikill vinnusparn- aður. Í landi sjá svo verkstjórar og sölumenn nákvæmlega hver staðan er og geta hagað sínum störfum samkvæmt því,“ segir Ólafur sem hefur verið á Vísisbátum um árabil. „Þetta er hörkufínt skip sem við erum að ná sífellt betri tökum á. Það eina sem mér finnst vanta er andvel- titankur sem reyndar er ætlunin að setja hér um borð á næstunni. Slíkt stykki gerir skipið mun stöðugra svo allur veltingur ætti að verða úr sög- unni,“ segir Óli Björn sem er afleys- ingaskipstjóri á Sighvati, jafnan tvo túra í senn á móti fjórum sem Ólafur rær. Aflabátur Útgerðin á hinum nýja Sighvati GK hófst í október í fyrra og hef- ur gengið ljómandi vel í alla staði. Hér hvílir hann fallegur við höfnina. Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Ný sending frá nanso FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA? Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Nýjar vörur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 10% AFSLÁTTUR til 22. febrúar Best4me Skinny buxur ÚTSÖLULOK 60-80% afsláttur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Fimmtudagur 10-18 Föstudagur 10-18 Laugardagur 10-16 Sunnudagur 12-17 Síðustu dagar! Smart föt, fyrir smart konur Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Tjarnargata 4, 3. hæð | Sími 546 1100 | investis@investis.is | www.investis.is Öflug og framsækin fyrirtækjaráðgjöf Við önnumst meðal annars: • Verðmat fyrirtækja og gerð fjárfestakynninga • Kaup, sölu og sameiningu á fyrirtækjum • Greiningu á fjárhag fyrirtækja • Gerð viðskiptaáætlana • Fjárhagslega endurskipulagningu • Arðsemis- og áhættugreiningar Ráðgjafar / eigendur Haukur Þór Hauksson, Rekstrarhagfræðingur, MBA Gsm. 8939855 Thomas Möller, Hagverkfræðingur, MBA Gsm. 8939370 Góð aflabrögð eru engin nýmæli fyrir Ólafi Óskarssyni, sem hefur verið til sjós í áratugi. Í október 2016 var hann skipstjóri á Jóhönnu Gísladóttur GK og fiskaði þá 710 tonn. Enginn línubátur á Íslandi hefur nokkru sinni komið með meiri afla að landi í einu mánuði. Ein löndunin var 153,9 tonn, segir á mbl.is „Þarna gátum við beitt okkur eins og við vildum, því sjómanna- verkfall var yfirvofandi og skall á rétt síðar. Við vorum á þessum tíma fyrir norðan, þar sem allt var vaðandi í þorski. Og ef ekki væri kvótinn væri sjálfsagt hægt að nálgast þetta met aftur núna. Þar kemur til að hér við sunnan- og vestanvert landið er mikið af fiski núna og við á nýjum bát sem er bæði lipur og öflugur,“ segir Ólafur Óskarsson. Á Íslandsmet VANUR GÓÐUM AFLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.