Morgunblaðið - 14.02.2019, Page 11

Morgunblaðið - 14.02.2019, Page 11
kost Vísis ehf. nú í haust. Skipið er í grunninn um 40 ára gamalt og bar áður nöfnin Arney KE og Skarðsvík SH. Því var lagt fyrir um áratug en komst svo í eigu Vísis fyrir nokkrum árum. Var á síðasta ári tekið til kost- anna í skipasmíðastöð í Póllandi, en þar var skipið lengt og íbúðir, vélar, vinnsludekk og brú endurnýjuð. Frá Póllandi komið skipið síðasta sumar. Í framhaldinu var nýrri og fullkom- inni vinnslulínu komið fyrir í skipinu hjá 3X-Stál á Ísafirði og meðan á því stóð var skipið um nokkurn tíma í höfn fyrir vestan. „Ég var síðast á Jóhönnu Gísla- dóttur en var svo óvænt munstaður á Sighvat í haust þegar kom að því að hefja útgerð. Báturinn hefur í alla staði reynst vel og fyrir skipstjóra er gaman að vera með svona grip í höndunum. Eiginlega forréttindi. Vinnslulínan um borð er afar full- komin; aflinn er veginn, raðast í kör eftir stærðum og hver haus er tal- inn. Í því felst mikill vinnusparn- aður. Í landi sjá svo verkstjórar og sölumenn nákvæmlega hver staðan er og geta hagað sínum störfum samkvæmt því,“ segir Ólafur sem hefur verið á Vísisbátum um árabil. „Þetta er hörkufínt skip sem við erum að ná sífellt betri tökum á. Það eina sem mér finnst vanta er andvel- titankur sem reyndar er ætlunin að setja hér um borð á næstunni. Slíkt stykki gerir skipið mun stöðugra svo allur veltingur ætti að verða úr sög- unni,“ segir Óli Björn sem er afleys- ingaskipstjóri á Sighvati, jafnan tvo túra í senn á móti fjórum sem Ólafur rær. Aflabátur Útgerðin á hinum nýja Sighvati GK hófst í október í fyrra og hef- ur gengið ljómandi vel í alla staði. Hér hvílir hann fallegur við höfnina. Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Ný sending frá nanso FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA? Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Nýjar vörur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 10% AFSLÁTTUR til 22. febrúar Best4me Skinny buxur ÚTSÖLULOK 60-80% afsláttur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Fimmtudagur 10-18 Föstudagur 10-18 Laugardagur 10-16 Sunnudagur 12-17 Síðustu dagar! Smart föt, fyrir smart konur Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Tjarnargata 4, 3. hæð | Sími 546 1100 | investis@investis.is | www.investis.is Öflug og framsækin fyrirtækjaráðgjöf Við önnumst meðal annars: • Verðmat fyrirtækja og gerð fjárfestakynninga • Kaup, sölu og sameiningu á fyrirtækjum • Greiningu á fjárhag fyrirtækja • Gerð viðskiptaáætlana • Fjárhagslega endurskipulagningu • Arðsemis- og áhættugreiningar Ráðgjafar / eigendur Haukur Þór Hauksson, Rekstrarhagfræðingur, MBA Gsm. 8939855 Thomas Möller, Hagverkfræðingur, MBA Gsm. 8939370 Góð aflabrögð eru engin nýmæli fyrir Ólafi Óskarssyni, sem hefur verið til sjós í áratugi. Í október 2016 var hann skipstjóri á Jóhönnu Gísladóttur GK og fiskaði þá 710 tonn. Enginn línubátur á Íslandi hefur nokkru sinni komið með meiri afla að landi í einu mánuði. Ein löndunin var 153,9 tonn, segir á mbl.is „Þarna gátum við beitt okkur eins og við vildum, því sjómanna- verkfall var yfirvofandi og skall á rétt síðar. Við vorum á þessum tíma fyrir norðan, þar sem allt var vaðandi í þorski. Og ef ekki væri kvótinn væri sjálfsagt hægt að nálgast þetta met aftur núna. Þar kemur til að hér við sunnan- og vestanvert landið er mikið af fiski núna og við á nýjum bát sem er bæði lipur og öflugur,“ segir Ólafur Óskarsson. Á Íslandsmet VANUR GÓÐUM AFLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.