Morgunblaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 20
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019 Við bjóðum uppá glæsilegar borgir allt árið í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt 2, 3, 4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup í hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum upp á skoðunar- ferðir fyrir hópa og fyrirtæki, svo og kvöldverði/veislur í höllum, köstulum eða húsum frá miðöldum. www.transatlantic.is Sími 588 8900 GLÆSILEGAR MIÐALDA BORGIR Í A-EVRÓPU Wrocalaw er ein mesta ferðamannaborg Póllands. Wroclaw var kosin menningarborg Evrópu 2016. Wroclaw hefur svo mikið uppá að bjóða. Borgin er ægifögur menningarborg með svo margt fyrir ferðamanninn sem gerir hana svona vinsæla. Gamli bærinn er augna- yndi með fagrann arkitektur frá fyrri tímum, mikið er af söfnum og menningarviðburðir í borginni hafa ætíð verið fjölbreyttir. Miðaldaborg frá 12. öld. Gamli og nýji tíminn mætast í borg sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er vernd- aður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. RIGA Í LETTLANDI WROCLAW TALLINN EISTLANDI NOKKUR DÆMI UM BORGIR SEM VIÐ BJÓÐUM UPPÁ Vilnius, Budapest, Gdansk, Krakow, Varsjá, Bratislava Vínarborg og Brugge Tallinn er ein allra fallegasta borg Evrópu og er gamli bæjarhlutinn sá hluti borga- rinnar sem mesta aðdráttaraflið hefur á ferðamenn. Þar eru götur steini lagðar, byggingar frá 11. öld sem hefur tekist að varðveita ótrúlega vel. Þú ferð úr 21. öldinni beint aftur í miðaldir. Þar sem Tallinn er best varðveitta miðaldaborg N-Evrópu hefur henni verið bætt við á heimslista UNESCO. Smelltu á notadir.benni.is CHEVROLET SPARK Raðnúmer 740223 Nýskráður: 2015 / Bensín Beinskiptur / Ekinn: 131.000 km. Verð: 990.000 Tilboð: 3.890.000 kr. NISSAN QASHQAI TEKNA Raðnúmer 740150 Nýskráður: 2018 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 24.000 km. Verð: 4.590.000 Tilboð: 1.690.000 kr. SSANGYONG TIVOLI DLX Raðnúmer 445312 Nýskráður: 2016 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 146.000 km. Verð: 2.190.000 Tilboð: 550.000 kr. Tilboð: 2.690.000 kr. SSANGYONG REXTON HLX Raðnúmer 103564 Nýskráður: 2014 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 129.000 km. Verð: 3.190.000 HONDA CR-V ELEGANCE Raðnúmer 445398 Nýskráður: 2016 / Bensín Sjálfskiptur/ Ekinn: 106.000 km. Verð: 3.490.000 Tilboð: 2.990.000 kr. OPEL ASTRA NOTCHBACK Raðnúmer 445468 Nýskráður: 2016 / Bensín Beinskiptur / Ekinn: 72.000 km. Verð: 1.990.000 Tilboð: 1.590.000 kr. TOYOTA AYGO X PLAY TOUCH Raðnúmer 150247 Nýskráður: 2014 / Bensín Beinskiptur / Ekinn: 47.000 km. Verð: 1.090.000 Tilboð: 890.000 kr. HONDA CR-V ES Raðnúmer 150251 Nýskráður: 2006 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 160.000 km. Verð: 790.000 Tilboð: 600.000 kr. * Birt með fyrirvara um mynd og textabrengl. Reykjavík Krókháls 9 | Sími: 590 2035 NOTAÐIR BÍLAR Skoðaðu úrvalið á notadir.benni.is Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Opnunartímar: Virka daga 10-18 Laugardaga 12-16 TI LB OÐ 4X 4 TI LB OÐ 4X 4 TI LB OÐ TI LB OÐ TI LB OÐ TI LB OÐ 4X 4 TI LB OÐ 4X 4 TI LB OÐ SSANGYONG TIVOLI HLX Nýskráður: 2017 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 3.000 km. Raðnúmer 444819 Tilboð : 3.290.000 kr. Verð: 3.590.000 TI LB OÐ 4X 4 Bílar með reynslu! Guðni Einarsson gudni@mbl.is 100 ár eru liðin á morgun frá því að elsta vátryggingaskírteini ís- lensks tryggingafélags, sem enn er í gildi, var undirritað. Það var þeg- ar Sjóvátryggingarfélag Íslands hf., sem nú heitir Sjóvá, gerði fyrsta tryggingasamning sinn og var hann við Jóhann Ólafsson & Co. um sjóvár- og farmtryggingu. Félagið tryggði vörur í flutningi fyrir allt að 50.000 krónur með gufuskipi og allt að 10.000 krónur með segl- eða mótorskipi. Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, og Auður Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og ráð- gjafasviðs Sjóvár, heimsóttu Jó- hann Ólafsson & Co og afhentu Jóni Árna Jóhannsyni, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins blóm í tilefni af 100 ára afmæli fyrstu og elstu vátryggingar Sjóvár. Þá ætl- ar Sjóvá að senda starfsfólki fyr- irtækisins glaðning á föstudag í til- efni aldarafmælisins. „Mér var boðið í 100 ára afmæli Jóhanns Ólafssonar & Co í október 2016. Þá vakti það athygli mína að sjá þetta tryggingaskírteini á heið- ursstað uppi á vegg þar sem það blasti við öllum,“ sagði Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár. „Sjóvá hélt upp á 100 ára afmæli sitt í fyrra og nú fögnum við 100 ára af- mæli elsta vátryggingasamnings- ins, sem félagið gerði 15. febrúar 1919 og tryggingin er enn í gildi. Við viljum heiðra þetta langa og farsæla viðskiptasamband.“ Hermann sagði að bæði félögin hefðu haldið upp á þetta skírteini, enda sé þetta fyrsti trygginga- samningur um vörur í sjóflutning- um sem gerður var á milli ís- lenskra fyrirtækja. „Við getum rakið viðskiptasögu margra okkar góðu viðskiptavina, stórra og þekktra fyrirtækja, marga áratugi aftur í tímann en það verður ekki lengra farið aftur en þetta því þarna var upphafið. Við erum ákaflega ánægð með samstarfið við Jóhann Ólafsson & Co., það hefur verið mjög farsælt og er gott og gaman að minnast þess núna,“ sagði Hermann. Ætlaði að taka 100 ár! Jón Árni Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Jóhanns Ólafssonar & Co., er þriðji ættliðurinn sem stýrir fjölskyldufyrirtækinu. Afi hans, Jóhann Ólafsson, stofnaði fyrirtækið ásamt tveimur öðrum 14. október 1916 og stýrði því allt til dánardags 1963. Þá tók Jóhann J. Ólafsson, faðir Jóns Árna, við rekstri fyrirtækisins. Jón Árni tók við framkvæmdastjórninni árið 2009. „Það kom tryggingasölumaður fyrir 2-3 árum og vildi gera okkur tilboð í tryggingar. Ég sýndi hon- um skírteinið og sagði að ég héldi að ég tæki allavega fyrstu hundrað árin hjá Sjóvá! Hann sagðist skilja það og ef hann hefði vitað þetta þá hefði hann sleppt því að koma,“ sagði Jón Árni. Sjóvátryggingarfélag Íslands var stofnað 20. október 1918 og hóf starfsemi 15. janúar 1919. Á meðal stofnenda var Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti lýðveldisins. Eins og nafnið bendir til tók félag- ið í fyrstu eingöngu að sér sér sjóvátryggingar. Fljótlega varð það fyrsta íslenska tryggingafélag- ið til að bjóða upp á almenna vá- tryggingastarfsemi. Sjóvátrygg- ingarfélagið sameinaðist Almenn- um tryggingum hf. árið 1989 í Sjóvá-Almennar tryggingar hf. en í daglegu tali er félagið kallað Sjóvá. Morgunblaðið/Hari Tryggð Viðskiptavinir í eina öld. F.v.: Hermann Björnsson, Jón Árni Jóhannsson og Auður Daníelsdóttir. 100 ára gild trygging  Jóhann Ólafsson & Co. keypti trygginguna hjá Sjóvá- tryggingafélagi Íslands, nú Sjóvá, þann 15. febrúar 1919 Morgunblaðið/Hari 100 ára Tryggingaskírteinið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.