Morgunblaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 55
útg. ásamt Jónasi Kristjánssyni 2014. Vésteinn var kjörinn félagi í Vís- indafélagi Íslendinga 1983, Det norske Videnskabsakademi 1994, Kgl. Gustav Adolfs Akademien 1999, Det kongelige norske videnskabers selskab 2000 og Society of Antiquaries London 2005. Hann fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin, ásamt meðhöfundum, fyrir Íslenska bókmenntasögu I 1992, Verðlaun Kgl. Gustav Adolfs akademien, Dag Strömbäcks fond 1990, fyrir starf að norrænum fræðum, og Gad Raus- ings-verðlaunin fyrir framúr- skarandi rannsóknir á sviði hug- vísinda 2010. „Ég er alltaf eitthvað að gera, er ekki alveg laus við rannsóknirnar,“ segir Vésteinn spurður hvort hann sé sestur í helgan stein. „Núna er ég að vinna með öðrum að rafrænni Edduútgáfu á Konungsbók Eddu- kvæða sem við vonum að komi út á þessu ári. Þetta verður bæði bók og netútgáfa.“ Fjölskylda Eiginkona Vésteins er Unnur Alexandra Jónsdóttir, f. 5.4. 1939, framhaldsskólakennari. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Magnússon, f. 13.8. 1904, d. 17.4. 1961, skrif- stofumaður í Vestmannaeyjum, og Sigurlaug Sigurjónsdóttir, f. 24.7. 1915, d. 25.1. 1990, fiskmatsmaður. Börn þeirra eru 1) Þóra, f. 5.4. 1970, hársnyrtir í Reykjavík, sonur hennar: Alexander Fannar Krist- jánsson, f. 15.10.1993, sambýliskona hans: Stella Björt Gunnarsdóttir, sonur þeirra: Vésteinn Flóki, f. 14.3. 2018; 2) Ari, f. 5.2. 1972, verkfræð- ingur í Reykjavík, maki: Hulda Lóa Svavarsdóttir flugfreyja, dætur þeirra: Álfrún, f. 18. 3. 2004, og Unn- ur, f. 25.7. 2006. Systkini: Ragnhildur Kristjáns- dóttir, f. 24.3. 1934, d. 21.12. 2018, húsfreyja á Eskifirði; Ásrún Óla- dóttir Odsby, f. 28.9. 1935, húsfreyja í Gautaborg; Guðgeir, f. 14.4. 1941, fyrrum bóndi að Brú í Landeyjum, bús. á Hellu; Rannveig, f. 26.1. 1951, námsráðgjafi í Reykjavík. Foreldrar Vésteins voru hjónin Óli Kristján Guðbrandsson, f. 5.4. 1899, d. 27.7. 1970, skólastjóri á Höfn í Hornafirði og í Villingaholtsskóla, og Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 25.11. 1908, d. 1.3. 1999, húsfreyja. Úr frændgarði Vésteins Ólasonar Vésteinn Ólason Ólafur Vigfússon bóndi á Kömbum Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja á Kömbum í Stöðvarfirði Guðbrandur Ólafsson bóndi á Randversstöðum Óli Kristján Guðbrandsson skólastjóri á Höfn í Hornafirði Guðrún I. Guðmundsdóttir húsfreyja á Randversstöðum í Breiðdal Guðmundur Egilsson bóndi á Eiríksstöðum Guðný Þorvarðardóttir húsfreyja á Eiríksstöðum í Berufirði veinn Guðbrandsson bóndi á Hryggstekk, síðar á Egilsstöðum SGuðlaug Sveinsdóttir ljósmóðir og listakona á Egilsstöðum Þorbjörg Pálsdóttir húsfreyja á Gilsá árus Sigurðsson fv. bóndi á Gilsá Sigurður Lárusson bóndi á Gilsá LHrafnkell Lárusson sagnfræðingur Guðlaug rnadóttir úsfreyja í Fagradal Á h Árni Björn unnlaugsson óndi á Brekku á Álftanesi G b Helga Árnadóttir húsfreyja í Mosfellsbæ Ástvaldur Ástvaldsson háskóla- kennari í suður- amerískum bókmenntum í Liverpool Daníel Þórarinsson skógarbóndi í Stapaseli í Stafholts- tungum, Mýr. Ragnheiður Guðbrands- dóttir húsfreyja í Rvík Þorbjörg Daníelsdóttir húsfreyja, síðast í Keflavík Halldór Ólafsson bóndi I Kolmúla, Hólagerði í áskrúðsfirði og á EskifirðiF Hálfdan Halldórsson verkstjóri og verslunarmaður í Viðey og Rvík Örlygur Hálfdanarson bókaútgefandi Guðni Ólafsson bóndi víða í Breiðdal Guðrún Guðnadóttir húsfreyja í Vöðlavík Júlíana Sigurjónsdóttir húsfreyja í Rvík Örn Þor- steinsson mynd- höggvari Páll Guðmundsson óndi og hreppstjóri á Gilsárstekk b Baldur Pálsson fv. hreppstjóri á Breiðdalsvík Árni Jónsson bóndi í Fagradal Steinnunn Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Fagradal í Breiðdal Guðmundur Árnason bóndi á Gilsárstekk Guðlaug Pálsdóttir húsfreyja á Gilsárstekk í Breiðdal, S-Múl. Páll Benediktsson hreppstjóri á Gilsá Ragnhildur Stefánsdóttir húsfreyja á Gilsá í Breiðdal Aðalbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja á Höfn í Hornafirði Bókmenntafræðingurinn Vésteinn. ÍSLENDINGAR 55 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019 Guðni Guðmundsson fæddist íReykjavík 14. febrúar 1925.Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Helgi Guðnason, gull- smiður í Reykjavík, f. 1884, d. 1953, og Nikólína Hildur Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1885, d. 1965. Guðni lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1944, stundaði nám við Háskóla Ís- lands veturinn á eftir en hélt síðan til náms við Edinborgarháskóla og lauk þaðan MA-prófi í ensku og frönsku árið 1951, en hafði jafnframt sótt nám við Sorbonne-háskóla í París veturinn 1948-49 og námskeið þar 1951. Hann sinnti stundakennslu við gagnfræðadeild Miðbæjarskólans í Reykjavík 1950-1953 og við Gagn- fræðaskóla verknáms veturinn 1954, auk þess að vera stundakennari við Menntaskólann í Reykjavík 1951- 1956, en þá var hann fastráðinn kennari við skólann og gegndi því starfi uns hann var skipaður rektor skólans árið 1970. Hann lét af því embætti fyrir aldurs sakir árið 1995. Guðni var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1980. Hann sat í stjórn Félags mennta- skólakennara 1962-1970, í stjórn Fulbright-stofnunarinnar 1967- 1987, var í nefnd á vegum Blaða- mannafélags Íslands sem samdi fyrstu siðareglur félagsins og var í stjórn félagsins Anglia. Hann sat í útvarpsráði sem fulltrúi Alþýðu- flokksins, sem varamaður 1978-1987 og sem aðalmaður 1987-1995. Fyrstu árin eftir að hann kom heim frá námi lagði Guðni nokkra stund á þýðingar. Guðni var mikill söngmaður, söng í Karlakórnum Fóstbræðrum og síðar með Gömlum Fóstbræðrum, og var um skeið for- maður þeirra. Árið 1951 kvæntist Guðni Katrínu Ólafsdóttur, f. 30.9. 1927, d. 27.2. 1994, húsfreyju. Börn þeirra: Guð- mundur Helgi, Guðrún, Ólafur Bjarni, Hildur Nikólína, Anna Sig- ríður, Sveinn Guðni og Sigurður Sverrir. Guðni lést 8. júlí 2004. Merkir Íslendingar Guðni Guðmundsson 90 ára Theódóra Ólafsdóttir 85 ára Guðrún Sigurðardóttir Málmfríður Geirsdóttir 80 ára Hilmar Viggósson Kristján Einarsson Vésteinn Ólason 75 ára Margrét Halldórsdóttir Sigrún Þóra Óskarsdóttir Unnur J. Birgisdóttir Þórdís Garðarsdóttir 70 ára Anna Kristín Guðjónsdóttir Árni E. Stefánsson Gísli Krogh Gunnar Guðjónsson Hjalti Valur Helgason Hrönn Bergsdóttir Inda Marý Friðþjófsdóttir Jóhannes Þorsteinsson 60 ára Björgvin Þorleifsson Borghildur Árnadóttir Guðmundur Guðlaugsson Halldór S. Guðmundsson Inácio Pacas da Silva Filho Jenný Lind Egilsdóttir Jóhanna Vilhjálmsdóttir Jón Alfreðsson Kálmánné Juhász Kristín Júlía Pétursdóttir Magnús Benedikt Óskarss. Sigrún Erna Óladóttir Snorri Jónas Snorrason Vilborg Halldóra Óskarsd. 50 ára Dagbjört Sigvaldadóttir Gunnar B. Sigurgeirsson Herdís Jóna Guðjónsdóttir Íris Lana Birgisdóttir Karl Ágúst Guðnason Kristjana Baldursdóttir Lilja Ólafardóttir Margrét Jóna Bjarnadóttir Metta Kwanthong Sigurrós Gísladóttir Sigþrúður Loftsdóttir Stefán Jóhannesson Svetlana Ristic Vasile-Gabriel Dramu Þórhildur Ýr Olgeirsdóttir 40 ára Ástríður Jónsdóttir Björk Snorradóttir Dariusz Piaskowski Elva Dögg Melsteð Grétar Mar Hermannsson Grzegorz Jan Hamerski Guðmundur H. Jóhanness. Hadife Hebibi Heiðar Smári Harðarson Janus Christiansen Kjartan Ágúst Pálsson Lukasz Konrad Majchrzak Nikolaos Koutroumanidis Opeoluwa John Ajayi Philipp Martin Ewers Rosemary Wanjiku Kihuri Salóme Rúnarsdóttir Viðar Júlíusson Þórarinn Jóhann Einarsson 30 ára Anna Eivör Shvarova Arturs Rudzinskis Berglind Jónsdóttir Bjarni Axel Jónasarson Brynja Kristín Gunnarsd. Davíð Halldór Barðason Harpa Pétursdóttir Hrund Harðardóttir Steinþóra Guðrún Þórisd. Stella Guðrún Ellertsdóttir Til hamingju með daginn 40 ára Rakel er Reykvík- ingur og margmiðlunar- hönnuður. Synir: Jökull Þór, f. 2000, og Máni Örn, f. 2002. Systkini: Gerða, f. 1973, Margrét, f. 1986, og Gústaf Hrafn, f. 1988. Foreldrar: Gústaf Gúst- afsson, f. 1959, d. 2013, tæknifræðingur hjá Sindra og Danfoss, og Hrefna G. B. Þórarins, f. 1952, d. 2015, vann í Landsbankanum. Rakel Gústafsdóttir 30 ára Fríða er frá Vík í Mýr- dal en býr í Reykjavík. Hún er sjúkraþjálfari á Reykja- lundi. Maki: Skarphéðinn Sæ- mundsson, f. 1977, barþjónn á Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Foreldrar: Páll Jökull Pét- ursson, f. 1959, ljósmyndari og útgefandi, bús. á Sel- fossi, og Ragnheiður Högna- dóttir, f. 1963, fjármálastjóri hjá Sýslumanninum á Suð- urlandi, bús. í Vík. Fríða Brá Pálsdóttir 40 ára Óðinn er Akureyr- ingur og býr á Aski í Eyja- fjarðarsveit. Hann er kennari í Hrafnagilsskóla. Maki: Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, f. 1973, kennari í Hrafnagilsskóla. Börn: Stefanía Sigurdís, f. 1999, Ýmir Logi, f. 2007, og Þorri Páll, f. 2013. Foreldrar: Ásgeir Már Valdimarsson, f. 1942, d. 2015, prentari, og Bryndís Símonardóttir, f. 1953, fjölskylduráðgjafi. Óðinn Ásgeirsson TWIN LIGHT RÚLLUGARDÍNA Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 n Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 n Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 n alnabaer.is Við erum sérhæfð í gluggatjöldum alnabaer.is Fullkomin birtustjórnun – frá myrkvun til útsýnis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.