Morgunblaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 62
62 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019 Tenging nefnist ljósmyndasýning sem María Kjartans hefur opnað í RamSkram Galleríi á Njálsgötu 49. Sýningin er opin allar helgar til og með 10. mars. María lauk grunnnámi frá Listaháskóla Ís- lands 2005 og framhaldsnámi frá Glasgow School of Art 2007. „Hún hefur síðan sýnt ljósmyndir sínar og stuttmyndir á tugum samsýninga, einkasýninga og list- viðburða víðsvegar um heiminn, en helst má nefna sýningarstað- ina Arken Museum of Modern Art-Kaupmannahöfn og 2nd Roma Pavilion á Feneyjartvíær- ingnum.“ Í ljósmyndaseríunni Tenging skoðar María sambandi náttúru og manns. Á miðju sýn- ingartímabili mun Harpa Rún Ólafsdóttir vinna með valdar ljós- myndir og draga með teikningu fram hið „óþekkta sem leynist allt í kringum okkur“. María Kjartans sýnir í RamSkram Náttúra Ein ljósmynda Maríu Kjartans. Fiðluleikarinn Anne-Sophie Mutter og rapparinn Grandmaster Flash eru handhafar Polar-verðlaunanna í ár, en verðlaunin hafa verið nefnd Nóbelsverðlaun tónlistarinnar. Frá þessu greindi Sænska ríkisútvarpið í gær, en Karl Gústaf Svíakonungur af- hendir verðlaunin 11. júní. Í umsögn dómnefndar um Grand- master Flash, sem heitir Joseph Saddler, segir að hann sé „vísinda- maður og snillingur sem sýnt hafi fram á að plötuspilarar og hljóð- blandarar geti verið hljóðfæri“ enda hafi hann sem frumkvöðull haft mikil áhrif á tónlistarbransann. Um Anne- Sophie Mutter segir að með Stradi- variusar-fiðluna sína undir hökunni sé hún „ekki aðeins ástríðufullur tón- listarmaður sem sé tilbúinn að taka áhættur, heldur sögumaður“ enda hafi hún sjálf látið hafa eftir sér að tónlistin snerti aðeins við fólki þegar hún miðli sögu. Polar-verðlaununum var komið á fót 1989 að frumkvæði Stigs Anderson, umboðsmanns sænsku hljómsveitarinnar ABBA. Verðlaunin eru nefnd eftir upptök- ustúdíói Anderson, Polar Music, þar sem ABBA hljóðritaði flestar plötur sínar. Meðal fyrri verðlaunahafa eru Joni Mitchell og Björk. Anne-Sophie Mutter Grandmaster Flash Rappari og fiðluleikari hljóta Polarinn Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 22.20 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 22.00 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 Nár í nærmynd IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 20.00 Diablo Metacritic 60/100 IMDb 3,7/10 Bíó Paradís 22.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Planeta Singli 3 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.50 Vesalings elskendur IMDb 7,8/10 Smárabíó 16.45, 17.30, 19.50, 22.00 Háskólabíó 18.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.10, 21.00 Bíó Paradís 18.00 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 16.30 (VIP), 16.40, 19.10 (VIP), 19.20, 21.50 (VIP), 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 19.50, 22.20 Smárabíó 16.50, 19.00 (LÚX), 19.30, 19.40, 21.50 (LÚX), 22.20 Tunglferðin Háskólabíó 18.00 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.10 Sambíóin Keflavík 19.50 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,2/10 Háskólabíó 20.50 Kvölin Metacritic 59/100 IMDb 6,0/10 Háskólabíó 20.40 Skýrsla 64 16 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 20.30 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 22.30 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.10, 17.10 Sambíóin Akureyri 17.20, 19.40 Sambíóin Keflavík 17.20 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 15.00, 16.50 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.10, 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 Sambíóin Keflavík 17.20 Faðir leitar hefnda gegn eiturlyfjasala sem hann telur bera ábyrgð á dauða sonar síns. Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 21.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Cold Pursuit 16 Arctic 12 Maður sem er strandaglópur á Norðurpólnum eftir flugslys, þarf að taka ákvörðun um það hvort hann eigi að dvelja þar tiltölulega öruggur um sinn, eða fara af stað í hættulega för. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 19.30, 21.40 Sambíóin Akureyri 19.50, 22.00 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er gripinn með þriggja milljóna dala virði af kókaíni sem hann er að flytja fyr- ir mexíkóskan eiturlyfjahring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottu útliti. Fatnaður fyrir fagfólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.