Morgunblaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 66
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Pingu
17.55 K3
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Kormákur
18.47 Hvellur keppnisbíll
19.00 Skrímsli í París
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf á
Austurlandi frá Vopnafirði
til Djúpavogs.
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan (e)
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019
Rómantíkin svífur yfir vötnum hjá Ernu Hrönn á
K100 í dag. Í samstarfi við Bryggjuna Brugghús og
Veru Home ætlar hún að bjóða heppnu pari uppá
glæsilegan glaðning að verðmæti 100 þúsund
krónur. Í boði er þriggja rétta Valentínusar-
matseðill með fordrykk á Bryggjunni Brugghúsi og
belgísk hör-rúmföt og rúmteppi frá Vera Design. Til
að eiga möguleika ferðu inn á Facebook-síðu K100
og merkir þann sem þig langar að njóta vinningsins
með. Erna Hrönn hringir svo í vinningshafann í dag
milli klukkan 12 og 16.
Rómantískur glaðningur
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 Þáttaröð 6
09.30 Þáttaröð 4
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Younger
14.10 The Biggest Loser
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 Þáttaröð 6
19.00 Þáttaröð 4
19.45 The Kids Are Alright
20.10 Trúnó
20.45 A Million Little
Things
21.35 The Resident
22.25 How to Get Away
with Murder Bandarísk
sakamálaþáttaröð sem vak-
ið hefur verðskuldaða at-
hygli. Annalise Keating er
lögfræðingur og kennari
sem leysir flóknar morðgát-
ur með nemendum sínum
en enginn er með hreina
samvisku. Framleiðandi
þáttanna er Shonda Rhi-
mes sem einnig gerir Scan-
dal og Grey’s Anatomy.
23.10 Þáttaröð 6
23.55 Þáttaröð 4
00.40 NCIS
01.25 NCIS: Los Angeles
02.10 Law and Order:
Special Victims Unit
03.00 The Truth About the
Harry Quebert Affair Stór-
brotin þáttaröð með Pat-
rick Dempsey í aðal-
hlutverki. Hann leikur
þekktan rithöfund sem
grunaður er um morð á
ungri stúlku.
03.45 Agents of
S.H.I.E.L.D. Spennandi
þættir úr smiðju teikni-
myndarisans Marvel.
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta
setja saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að bregð-
ast við yfirnáttúrulegum
ógnum á jörðinni.
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
360 gráður (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Taka tvö (e)
15.20 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur 2010 (e)
16.20 Úr Gullkistu RÚV:
Landinn (e)
16.50 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne IV) (e)
17.20 Úr Gullkistu RÚV:
Ferð til fjár (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Anna og vélmennin
18.23 Bitið, brennt og
stungið
18.38 Strandverðirnir (Livr-
edderne II)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Ferðastiklur
20.55 Rabbabari (Young
Nazareth)
21.10 Gæfusmiður (Stan
Lee’s Lucky Man II) Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Luther (Luther V)
Breskur sakamálaflokkur
um harðsnúnu lögguna
John Luther sem fer sínar
eigin leiðir. Hann rann-
sakar röð óhugnanlegra
morða ásamt samstarfs-
konu sinni. Stranglega
bannað börnum.
23.15 Ófærð Lögreglumað-
urinn Andri Ólafsson snýr
aftur í annarri þáttaröð
þessara íslensku spennu-
þátta. (e) Bannað börnum.
00.10 Kastljós (e)
00.25 Menningin (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Two and a Half Men
07.50 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Anger Management
10.00 Jamie Cooks Italy
10.50 Nettir kettir
11.35 Heimsókn
12.00 Ísskápastríð
12.35 Nágrannar
13.00 Dragonheart
14.50 Murder, She Baked
16.15 Major Crimes
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Big Bang Theory
19.50 Splitting Up Together
20.10 NCIS
20.55 The Blacklist
21.40 Magnum P.I
22.25 Counterpart
23.20 Room 104
23.50 Real Time With Bill
Maher
00.50 Springfloden
01.35 Mr. Mercedes
02.25 Alex
03.55 Luck
04.45 Luck
05.30 Luck
20.25 Going in Style
22.00 Popstar: Never Stop
Never Stopping
23.30 Sully
01.05 Estranged
02.40 Popstar: Never Stop
Never Stopping
07.10 Stoke – WBA
08.50 Football League
Show 2018/19
09.20 Girona – Huesca
11.00 Leganes – Real B.
12.40 Spænsku mörkin
13.10 Ajax – Real Madrid
14.50 Tottenham – Dort-
mund
16.30 Meistaradeild-
armörkin
17.00 Evrópudeildin
17.50 Lazio – Sevilla
19.55 Malmö – Chelsea
22.00 Premier League
World 2018/2019
22.30 BATE – Arsenal
07.15 Athletic Club –
Barcelona
08.55 Sassuolo – Juventus
10.35 Liverp. – Bournem.
12.15 Wolves – Newcastle
13.55 Premier League Re-
view 2018/2019
14.50 Selfoss – ÍBV
16.20 Seinni bylgjan
17.50 BATE – Arsenal
19.55 Celtic – Valencia
22.00 UFC Unleashed 2019
22.50 UFC 234: Whittaker
vs. Gastelum
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á mánu-
dögum er farið yfir helstu fréttir vik-
unnar. Á þriðjudögum eru menning
og listir í forgrunni. Á mið-
vikudögum er fjallað um heiminn
og geiminn. Á fimmtudögum er
þátturinn helgaður sögum. Um-
sjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir,
Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi
Bragason.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins. Lucia
di Lammermoor eftir Gaetano
Donizetti. Hljóðritun frá sýningu
Ríkisóperunnar í Vín 9. feb. sl. Í að-
alhlutverkum: Lucia: Olga Pere-
tyatko. Edgardo: Juan Diego Flórez.
Enrico: George Petean. Kór og
hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín;
Evelino Pidò stjórnar. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Fátt er skemmtilegra en að
lesa framúrskarandi skáld-
sögu eða horfa á framúrskar-
andi sjónvarpsþætti og bíó-
myndir. Ákveðið tómarúm
myndast oft að lestri loknum
eða þegar þáttaröðinni lýk-
ur. Söguhetjurnar hafa enda
orðið vinir manns margar
hverjar. T.d. var sorglegt að
sjá á bak þeim Elenu og Lilu,
alveg framúrskarandi vin-
konum frá Napólí í þáttunum
Framúrskarandi vinkona á
RÚV. Ljósvaki kynntist þeim
reyndar nokkru áður í fjór-
um framúrskarandi bókum
eftir Elenu Ferrante (dul-
nefni) og varð himinlifandi
þegar þær komu í eigin per-
sónu – eða svo gott sem –
heim í stofu. Þættirnir end-
uðu á mánudaginn í brúð-
kaupi Lilu, sem var haldið í
bók númer tvö, ef Ljósvaki
man rétt, þegar vinkonurnar
voru innan við tvítugt. Þær
fóru ólíkar leiðir, önnur varð
mikilsmetinn rithöfundur,
hin að sumu leyti frum-
kvöðull. Vinátta þeirra tók á
sig ýmsar myndir, enda báð-
ar duttlungafullar og um
margt sérkennilegar, undir-
förlar ef því var að skipta.
Og á stundum kraumaði af-
brýðisemin sem hvorug gat
hamið. Sjón er ekki alltaf
sögu ríkari en þess væri ósk-
andi að gerðir yrðu fram-
haldsþættir eftir seinni hluta
þessarar framúrskarandi
sögu sem fylgir þeim vinkon-
um eftir fram yfir miðjan
aldur.
Framúrskarandi og
vonandi framhald
Ljósvakinn
Valgerður Þ. Jónsdóttir
Vinkonur Elena og Lila.
17.15 Stjarnan – ÍR (Stjarn-
an – ÍR) Bein útsending frá
leik Stjörnunnar og ÍR í
undanúrslitum bikarkeppni
karla í körfubolta.
20.00 KR – Njarðvík (KR –
Njarðvík) Bein útsending.
22.30 Meistaradeildin í
hestaíþróttum
RÚV íþróttir
19.30 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Supergirl
22.00 Arrow
22.45 Game of Thrones
23.45 The Simpsons
00.10 Bob’s Burgers
00.35 American Dad
01.00 Silicon Valley
01.30 Seinfeld
01.55 Friends
Stöð 3
Hin sprenghlægilega kvikmynd Wayne’s World var
frumsýnd í Bandaríkjunum á þessum degi árið
1992. Hún hlaut lof gagnrýnenda og féllu áhorf-
endur fyrir klaufalegu félögunum Wayne og Garth
sem leiknir voru af Mike Meyers og Dana Carvey.
Myndin var tekin upp á innan við mánuði en tíma-
pressa var á verkefninu þar sem allur búnaður var
fenginn að láni. Wayne’s World kom Queen- slag-
aranum „Bohemian Rhapsody“ aftur á kortið en
lagið flaug í 2. sæti bandaríska smáskífulistans
nærri 20 árum eftir að það kom út.
Tekin upp á innan við mánuði
Wayne’s World
kom út
á þessum degi.
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
Bryggjan Brugghús
og Vera Home
gleðja hlustendur.
K100
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA