Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Page 1
Leitaði föður í 40 ár Ævintýri og dramatík Langri leit Gunnars Smith að föður sínum lauk nýverið. Eftir að hafa reynt frá unga aldri að hafa uppi á honum fann Gunnar slóð hans með hjálp síns eigin sonar, Hlyns Smith. Þrátt fyrir ljúfsárar upplýsingar sem fundurinn leiddi í ljós hefur hann breytt lífi Gunnars og púsluspilið sem alltaf vantaði er komið. 12 17. FEBRÚAR 2019 SUNNUDAGUR Frískaðu upp á heimilið Cardi B er fyrsta konan til að fá Grammy- verðlaun fyrir bestu rapp- plötuna 36 Rísandi stjarna Alexandria Ocasio- Cortez er yngsta konan sem hefur verið kosin á þing í Bandaríkjunum 6 Hækkandi sól afhjúpar hvert horn heimilisins og nú er tíminn til að skúra, skrúbba og tendra ilmkerti 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.