Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.2. 2019 Önnur lengsta á landsins og sú þriðja vatnsmesta er Jökulsá á Fjöllum. Meðalrennsli árinnar, sem er 206 kílómetra löng, eru 183 rúmmetrar á sekúndu hvar hún fellur í sjó fram í Öxarfirði. Hvar eru upptökin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar eru upptökin? Svar: Jökulsá á Fjöllum fellur undan Dyngjujökli og Brúarjökli, sem eru í norðanverðum Vatnajökli. Fossarnir í ánni, það er Selfoss, Hafragilsfoss, sem er á myndinni hér að ofan, Réttarfoss og Dettifoss eru innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.