Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Side 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.2. 2019 Önnur lengsta á landsins og sú þriðja vatnsmesta er Jökulsá á Fjöllum. Meðalrennsli árinnar, sem er 206 kílómetra löng, eru 183 rúmmetrar á sekúndu hvar hún fellur í sjó fram í Öxarfirði. Hvar eru upptökin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar eru upptökin? Svar: Jökulsá á Fjöllum fellur undan Dyngjujökli og Brúarjökli, sem eru í norðanverðum Vatnajökli. Fossarnir í ánni, það er Selfoss, Hafragilsfoss, sem er á myndinni hér að ofan, Réttarfoss og Dettifoss eru innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.