Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Blaðsíða 20
Kerti með ferskri angan af
blómum appelsínutrésins, frá
Broste Copenhagen.
Húsgagnahöllin
2.490 kr.
Ferskt og
hreint í
dagsbirtunni
Skammdeginu er að sleppa og um leið og birtir, ja
þá þarf aðeins að þrífa það sem hefur verið hulið í
myrkrinu. Með aðlaðandi ilmi, góðum nýjum
sópi, fallegri borðtusku og pottaplöntu sem
hreinsar loftið kemst heimilið í réttar skorður.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Það gleymist
stundum að nota
almennileg efni
þegar leðursófinn
er hreinsaður.
Danska merkið
Guardian er með
mjög góð leður-
hreinsiefni sem
hafa hlotið viður-
kenningar og verið
prófuð af Iðn-
tæknistofnun Dan-
merkur.
Húsgagnahöllin
2.890 kr.
Frískandi híbýlailm-
ur af sætri gardeníu
frá Victorian.
Snúran
3.983 kr.
Sérstaklega smart glas með
ilmstöngum frá Skandinavisk.
Epal
8.800 kr
Sá sem hefur ekki próf-
að koddasprey á eftir
að kynnast nýrri svefn-
herbergistilveru.
L’Occitane er með
koddasprey í sinni
línu sem hefur
slegið í gegn.
L’occitane
2.730 kr.
Sumar pottaplöntur
hreinsa andrúmsloftið
sérlega vel og friðarlilja er
ein þeirra.
Blómaval
1.200-6.990 kr.
Botn karafla verður oft leiðinlega
mattur og skítugur og oft erfitt að
koma þeim fyrir í uppþvottavél. Þessar
stálkúlur eru töfratæki fyrir slík þrif.
Kokka
1.590 kr.
Fyrir hvítari rúmföt má setja hálfan bolla af sítrónusafa með
þvottaduftinu í þvottavélinni. Leiðbeiningarstöð heimilanna segir
þó ekkert hvítta þvott jafnvel og útfjólubláir geislar sólar, svo
þess má bíða með spenningi að hægt sé að hengja þvottinn út.
Unaðslegt koddasprey
frá L:A Bruket, ilmblanda
af sedrusvið, manda-
rínum og lavender.
Snúran
4.390 kr.
Monstera og ind-
íánafjöður eru einnig
þær pottaplöntur sem
eru á topp tíu-listanum
yfir plöntur sem bæta
súrefnismagnið á
heimilinu.
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.2. 2019
HÖNNUN OG TÍSKA