Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.02.2019, Qupperneq 25
Baunachiliréttir ylja manni
inn að beini og kosturinn er
að það er hægt að gera góð-
an skammt því þeir eru
bara betri á öðrum degi.
Leyniinnihaldsefnið í þess-
um rétti er kaffi þó gestir
þínir eigi væntanlega erfitt
með að giska á það.
3 meðalstórir laukar, skornir í
bita
2 msk. ólífuolía
2 msk. púðursykur
2 msk. chiliduft
2 msk. malað broddkúmen
(cummin)
hann mýkist, bætið þá við
púðursykri, chilidufti, cumm-
in, kaffi, kakó og salti. Hitið
og hrærið í eina mínútu.
Hrærið tómötunum og
baununum saman við. Látið
sjóða. Minnkið hitann, setj-
ið lokið á og látið malla í 30
mínútur.
Berið fram með rifnum
cheddarosti og klippum af
vorlauk. Líka er gott að hafa
á borðinu sýrðan rjóma og
jalapeno-sneiðar fyrir þá
sem vilja gera réttinn mild-
ari eða sterkari.
1 msk. instant-kaffi
1 msk. kakó
¾ tsk. salt
2 dósir tómatar, niðurskornir
1 dós svartar baunir, sigtaðar
og skolaðar
1 dós nýrnabaunir, sigtaðar og
skolaðar
1 dós kjúklingabaunir, sigtaðar
og skolaðar
rifinn cheddarostur
vorlaukur
Gott er að nota pottjárnspott
til að elda þennan rétt. Byrjið
á að steikja laukinn þar til
Bragðmikið baunachili
Panna cotta er sígildur eft-
irréttur sem ekki verður
verri með kaffi.
1 bréf gelatín (án bragðefna)
1 bolli mjólk
3 bollar rjómi
½ bolli sykur
2 tsk. instant-espressóduft
eða annað instant-kaffi
1⁄8 tsk. salt
Hellið mjólkinni í pott og
dreifið gelatíninu yfir
hana. Látið standa í eina
mínútu. Hitið yfir vægum
hita þar til gelatínið leysist
upp. Hrærið rjóma, sykri,
kaffidufti og salti saman
við. Hitið og hrærið þar til
sykurinn leysist upp. Fjar-
lægið af hitanum.
Hellið í form eða sex
glös. Kælið í ísskáp í
klukkutíma en hrærið í á
20 mínútna fresti.
Kælið í að minnsta kosti
5 klukkustundir í viðbót
áður en rétturinn er bor-
inn fram. Skreytið ef vill
með kakódufti eða súkku-
laðispæni.
Ítalskur eftirréttardraumur
17.2. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25
Þetta er hressandi
drykkur sem hent-
ar fyrir tvo.
2 frosnir bananar,
skornir í bita
100 ml, 4 skot, kælt
espresso-kaffi
1½ bolli mjólk að
eigin vali
2 tsk. kakó
2 döðlur, steinninn
fjarlægður
1 msk. möluð
hörfræ
Blandið allt saman
í blandara á mikl-
um hraða þangað
til allt hefur bland-
ast vel saman.
Hellið í tvö glös og
berið strax fram.
Súkkulaði- og
bananaþeytingur
Þegar frost
er á fróni
Þinn dagur, þín áskorunOLYMPIA
Sölustaðir:
Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar • Heimkaup
Verslunin Bjarg, Akranesi • JMJ, Akureyri • Lífland, Blönduósi • Verslunin Blossi, Grundafirði
Efnalaug Vopnafjarðar • Kaupfélag Skagfirðinga • Smart, Vestmannaeyjum • Kaupfélag V-Húnvetninga
Borgarsport, Borgarnesi • Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Verslun Dóru, Hornafirði • Þernan, Dalvík
Siglósport, Siglufirði • Vaskur, Egilsstöðum • Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi
100% Merino
ullarnærföt
Stærðir: S–XXL
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | run@run.is | www.run.is